Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 46
Ævar Örn Jósepsson „Jú.Ætlaði á klósettið.u Hún hristi höfuðið. „Einsgott að það eru tvö klósett í húsinu,“ bætti hún við og byrjaði að setja saman spurningalista í huganum. Fyrsta spurningin lá í augum uppi, og að minnsta kosti hluti af svarinu líka, en þarsem hún vissi að töl- fræði var ekki allt setti hún nokkrar í viðbót á bakvið nett eyrað undir rauðum haddinum. * * * Ljósmyndarinn var búinn með sitt og Hundurinn í þann mund að ljúka sér af þegar Árni vatt sér inná ganginn. Hann rétt náði að virða fyrir sér líkið áður en Geir velti því af bleikum stalli sínum með aðstoð sjúkraliðans og rak kjötmælinn á kaf í kviðinn á því. Hugsuður Rodins hafði reyndar alltaf minnt Árna á mann að kúka en þetta gerði útslagið, nú yrði hann að losa sig við afsteyp- una sem bróðir hans hafði gefið honum þegar hann byrjaði í heim- spekinni. Hann beið þolinmóður á ganginum á meðan Geir kláraði sig af. Heyrði alltof greinilega þegar kallinn dró það sem var í raun ekkert annað en stafrænn steikarmælir úr kviðnum með lág- væru hvissi og þurrkaði af honum með nokkrum blöðum af klósett- rúllunni áður en hann stakk honum aftur í töskuna. „Og?“ spurði hann þegar Geir kom fram. „Ef lofthitinn hefur verið óbreyttur, þá erum við að tala um einn, einnoghálfan tíma,“ sagði Geir lágt og yppti signum herðum. „Afhverju datt hann ekki í gólfið?“ Geir dæsti. „Viltu að ég útskýri það? í smáatriðum?“ Árni hristi höfuðið. „Nei. Það er nóg að þú segir mér að það sé mögulegt - eða ekki - að hann hafi hangið svona án utanaðkomandi aðstoðar.“ Geir yppti öxlum. „Það er mögulegt. Meiraðsegja líklegt. En hann hefur greinilega ekki átt von á neinu illu.“ „En honum gæti hafa verið stillt svona upp?“ „Það er líka mögulegt. En ólíklegra.“ „Hversvegna?“ „Vegna þess að rigor er ekki almennilega kominn í gang. Og til að setja hann í þessa stellingu effirá og láta hann halda henni þyrfti viðkomandi helst að halda honum svona þangaðtil það gerist.“ 44 TMM 2004 • 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.