Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 95

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 95
Aðalsteinn Ingólfsson Útrás og heimsfrægð Hugleiðingar um myndlistarástand Þegar mér verður litið yfir myndlistarvettvanginn í landinu á því herrans ári 2003, fæ ég tæplega varist þeirri hugsun að meira hafi farið fyrir um- ræðu um myndlist en pródúktinu sjálfú. Athyglisverðast við þessa um- ræðu er hve einsleit og takmörkuð hún hefur verið. Henni má lýsa í hnotskurn í spurningu sem var eitt af leiðarhnoðum nýjasta málþingsins um þetta efni sem Carnegie-samsteypan stóð að í Gerðarsafni 7. febrúar síðastliðinn, nefnilega „Hvernig geta íslenskir listamenn komið sér á framfæri erlendis?“ Svo rækilega virðist þessi spurning orðin samgróin vitund þeirra sem fjalla um myndlistina í landinu að varla er rætt um eða við aðvífandi er- lenda myndlistarfrömuði eða íslenska listamenn sem notið hafa vel- gengni í útlöndum, að ekki sé hnýtt aftan við tilskrifm frómum hugleið- ingum um það hvort fordæmi þeirra muni nú ekki „hjálpa íslenskum listamönnum á einhvern hátt“ til að öðlast frægð og frama úti í heimi. Vitaskuld vilja allir listamenn verða frægir um veröld víða. Og eins og ástandið er á íslenskum myndlistarvettvangi og markaði, skal engan undra þótt íslenskir myndlistarmenn telji hag sínum betur borgið annars staðar en á Fróni. Meira um það hér á eftir. Hins vegar er tæpast goðgá að benda á það að myndlistarmennirnir sjálfir, með sínar umkvartanir eða væntingar, eru ekki upphafsmenn að þessari umræðu, raunar hafa þeir ekki tekið þátt í henni nema í takmörk- uðum mæli, heldur er hún fyrst og fremst orðin til fyrir viðskiptalega hagsmuni eina listhússins á landinu sem hefur að markmiði að „koma á framfæri“, þ.e. selja, myndlist eftir valda íslenska listamenn í útlöndum. Hér á ég að sjálfsögðu við Gallerí 18 og forstöðukonu þess, dugnaðar- forkinn Eddu Jónsdóttur. Það er ekkert leyndarmál að hún á góða að á Morgunblaðinu, voldugasta prentmiðli á landinu, þar sem eiginmaður hennar, Örn Jóhannsson, er skrifstofustjóri. Um árabil hefur Edda því fengið gott pláss undir umfjöllun um þær TMM 2004 • 1 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.