Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 5
á handriti Halldórs Laxness að drögum að kvikmynd um lífið í íslensku fiskiþorpi. Þar er kominn fyrsti vísir að Sölku Völku, skáldsögunni sem enn er meðal vinsælustu sagna skáldsins. Umþöllun um bjartsýnisljóð Sigfusar Daðasonar, fyrrum ritstjóra TMM, tengir þetta hefti við fyrri tíma. Greinar eru um nýjar bækur, viðtal, smásaga og ljóð auk umfjöll- unar um myndlist, tónlist og leiklist. Góða skemmtun, Silja Aðalsteinsdóttir Til lesenda. Nú þegar við á ný tökum við útgáfu Tímarits Máls og menningar er ekki úr vegi að gera þeim lesendum sem áhuga hafa stutta grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á högum Máls og menningar. Með samningi milli Máls og menningar og Vöku-Helgafells sem gilti frá 1. janúar 2000 voru forlögin sameinuð undir einni stjórn í félaginu Edda - miðlun og útgáfa ehf. Sameiningin var gerð með þeim hætti að félögin komu inn að jöfnu, en þær umfram eignir sem voru til staðar hjá Máli og menningu voru teknar út úr sameiningunni og urðu eftir hjá Máli og menningu-Heimskringlu. Því miður gekk rekstur sameinaðs út- gáfufyrirtækis illa og þurfti M&M-H að auka hlutafé sitt þrisvar til að koma í veg fyrir að félagið færi í þrot. Við það minnkuðu að sjálfsögðu þær eignir Máls og menningar sem ekki fýlgdu með í sameiningunni umtalsvert. Hluti af sameiningunni voru einnig útgáfunöfn beggja félag- anna og eru þau nú eign Eddu útgáfu ehf. Þá fylgdi í sameiningunni til Eddu rekstur Bókabúða Máls og menn- ingar ásamt firmanafni. Þær voru síðar seldar til Pennans hf. sem rekur þær nú. Húsið að Laugavegi 18, þar sem Bókabúð Máls og menningar er til húsa, er hins vegar áfram í eigu Máls og menningar- Heimskringlu ehf. eins og verið hefur um nokkurt skeið. Að auki á Mál og menning- Heimskringla ehf. 32% í Eddu útgáfu ehf. Eini rekstur Máls og menningar-Heimskringlu ehf. nú er þetta tímarit auk þess sem það að sjálfsögðu rekur fasteign sína að Laugavegi 18. Þröstur Ólafsson, stjórnarformaður Máls og menningar-Heimskringlu ehf TMM 2004 • 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.