Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 74
Þorsteinn Þorsteinsson Sjötta bjartsýnisljóð Og skáldskapur, skáldskapur! Og speki. Tölum blátt áfram, tölum eins og ekkert sé, tölum spaklega og settlega. Og þó með myndugleik og með öryggi. Og með rétt vegnum hugtökum. Fagurlega, ljúfmannlega. Lofstafi fornhelga flytjum rykinu og reyknum. „í sjötta bjartsýnisljóði er vísað beint til Frontós, rómversks skálds sem var uppi á annarri öld e.Kr. Hann orti um óskáldleg efni, þ. á m. lofkvæði um rykið, og um reykinn,“26 segir Sigfús í athugasemd sem því miður hjálpar okkur tæpast til að skilja afhverju þetta er ,bjartsýnisljóð‘, í þeirri merkingu orðsins sem við þekkjum úr hinum ljóðunum. Það er ólíkt þeim af fleiri en einni ástæðu, en einkum þó þeirri að efni þess er hvorki lífið né dauð- inn né eiginlega bjartsýnin, heldur skáldskapurinn, eða ekki er annað að sjá. Ljóst er að tónn ljóðsins er írónískur, það skopast að yfirlæti og hátíð- leika í kringum skáldskap: „Og skáldskapur, / skáldskapur! / Og speki.“ Tvítekningin, upphrópunin og orðið ,speki‘ gefa tóninn. Og niðurlagið er augljóslega háð: „Lofstafi fornhelga flytjum / rykinu og reyknum.“ Sennilega veitir síðasta setningin hér á undan svar við spurningunni hversvegna Sigfús valdi ljóðinu stað með bjartsýnisljóðunum. Altént sýnist mér að eftirfarandi setningar geri það: „Tölum blátt áfram, / tölum eins og ekkert sé, / tölum spaklega / og settlega. [...] Fagurlega, / ljúf- mannlega.“ I stystu máli: Ég tel að ljóðið sé andsvar við þeirri gagnrýni sem bjartsýnisljóðin höfðu hlotið fyrir ,neikvæði‘ sitt, fýrir að tala ekki nógu ,fagurlega og ljúfmannlega', ekki nógu ,spaklega og settlega1, fyrir að skáldið skyldi ekki láta ,einsog ekkert væri‘. Andsvar við kröfunni um að skáldskapur sé sléttur og felldur og meiði engan, sé um rykið og reyk- inn.27 Kannski má því segja, þegar öllu er á botninn hvolft, að sjötta ljóð- ið sé bjartsýnisljóð, einsog bjartsýnisljóð ,eiga að vera‘. 72 TMM 2004 • 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.