Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 93

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 93
Á LlÐANDI STUND stétt sem það er gildir ekki lengur. Bandarískir lágstéttarmenn hafa minni möguleika á að flytjast upp í samfélaginu en stéttarsystkini þeirra í Evr- ópu. Meðal annarra væntanlegra bóka má nefna Cloud Atlas eftir David Mitchell sem þykir einn efnilegasti höfundur Breta um þessar mundir. Fyrri skáldsögur hans tvær eignuðust marga lesendur hér á landi, Ghostwritten og Number9Dream sem tilnefnd var til Booker-verðlaun- anna. Nýja bókin er mikill doðrantur og gerist á líklegustu jafnt sem ólík- legustu stöðum á jarðkringlunni og þar að auki á ólíkum tímum. Tónlist Þeir sem hafa sótt „daga hljóðfærisins“ í Gerðubergi undanfarin ár munu ekki missa af Degi píanósins 2. maí. Bæði hafa þessir „dagar“ verið ein- stök skemmtun og svo er píanóið ótvírætt vinsælasta einleikshljóðfærið. TÍBRÁR-röð Salarins í Kópavogi er metnaðarfull í vor að venju. Meðal íjölmargra tónleika þar má nefna Frá Bach til Boulez með Kolbeini Bjarnasyni flautuleikara og Geojfrey Douglas Madge píanóleikara 2. mars, söngtónleika Huldu Bjarkar Garðarsdóttur, Sigríðar Aðalsteinsdóttur, Garðars Thórs Cortes og Davíðs Ólafssonar 10. mars, píanótónleika Miklós Dalmay 28. mars þar sem hann leikur ungverska tónlist og vinsæla tón- leika KaSa hópsins 14. mars og 18. apríl. Á þeim fyrri leikur hópurinn verk effir ung tónskáld, á hinum seinni verk effir Bach og Mozart. Lokatónleikar raðarinnar verða 11. maí og vissara að tryggja sér miða undir eins. Þar syngja Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson íslensk og erlend sönglög ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara. Sinfóníuhljómsveit íslands ætlar að leika tónlist Bítlanna í Laugardals- höll 12. og 13. mars undir stjórn Martins Yates, annars eru tónleikar sveit- arinnar í Háskólabíó. Af mörgum spennandi viðburðum þar má nefna að 25. mars leikur Denis Matsuev Píanókonsert nr. 1 eftir Tsjajkovskíj. Sin- fónía nr. 1 eftir Jean Sibelius verður á dagskrá 15. apríl undir stjórn Christians Lindberg. Draumur á Jónsmessunótt eftir Felix Mendelssohn verður fluttur 23. apríl ásamt einsöngvurunum Þóru Einarsdóttur og Huldu Björk Garðarsdóttur og Graduale Nobili-kómum; sögumaður verður Hilmir Snær Guðnason. Sjálf níunda sinfónía Beethovens verður flutt undir stjórn Rumons Gamba, aðalstjórnanda hljómsveitarinnar, 29. og 30. apríl. Kór Islensku óperunnar syngur. Ute Lemper syngur einsöng á tónleikunum 6. og 7. maí tónlist eftir Weill, Hollánder, Mac, Liep og Schultze. Karlakórinn Fóst- bræður syngur Ödipus Rex eftir Igor Stravinskíj ásamt einsöngvurum 13. TMM 2004 • 1 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.