Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 85
NEIKVÆÐIÐ I TILVERUNNI OG TÍMUNUM mönnum prentsmiðju. Hugmyndin kviknar fyrir 1967 og lifir í mörg ár, vel fram- myfir 1970 að minnstakosti. Umrædd ljóð koma svo í bókunum Fá ein Ijóð (Helgafell 1977) og Útlínur bakvið minnið (Iðunn 1987). Hugmyndin er án efa til- komin vegna þess að Sigfúsi hefur ekki fundist ljóðin eiga heima hjá því forlagi sem hann starfaði hjá; útiloka má þann möguleika að mínum dómi að hann hafi leitað eftir útgáfu hjá Máli og menningu en verið hafnað. 32 Sjá nokkru nánar um þetta í inngangi mínum að Ritgerðum ogpistlum, bls. 18-19. 33 Kristinn E. Andrésson: Um tslenzkar bókmenntir ■ Ritgerðir II, Sigfús Daðason bjó til prentunar, Mál og menning 1979, bls. 236-37. - Vert er að hafa í huga að þegar Kristinn ritar þessa ádrepu sína í byrjun árs 1967 hefur Sigfús ort, en ekki birt, flest bjartsýnisljóðin og önnur ljóð þeim skyld sem komu í Fám einurn Ijóðum 1977. 34 Ég skal játa að það kom mér mjög á óvart að sjá hvað ljóðið var ort snemma. Ég hafði talið að það endurspeglaði ágreining um útgáfustefnu Máls og menningar á árunum 1974-75 eða svo. 35 Á stjórnarfúndi í Máli og menningu 27.4.1965 er bókað: „Ákveðið að hafna bók Guðbergs Bergssonar, gegn atkv. Sigfúsar Daðasonar.“ Sigfús líkir þessu seinna við það þegar NRF hafnaði Du cðté de chez Swann eftir Marcel Proust (Ritgerðir og pistlar, bls. 320). Samanburður á ritdómi Sigfúsar um Tómas Jónsson (sama rit, bls. 128-32) og umsögn Gunnars Benediktssonar um Ástir samlyndra hjóna (TMM 1/1968, bls. 89-94) segir afar fróðlega sögu um ritstjórn Tímaritsins. 36 Mbl. 13.12.1977. 37 Vísir 22.12.77. 38 Ljóðmæli eftir Matthías Jochumsson, Magnús Matthíasson 1936, bls. 83. Kvæðið birtist fyrst í Lögbergi 18. júlí 1888. 39 I Grænukompu um áramót 1985-86. 40 Sbr. þýðingu Sigfúsar „Vondur skáldskapartími“, Bertolt Brecht: Kvceði og söngvar 1917-56, Þorsteinn Þorsteinsson annaðist útgáfuna, Forlagið 1987, bls. 70-71. 41 Sigurður Pálsson skáld hefur einnig bent á hve ,dans‘ og ,vitsmunir‘ séu mikilvæg- ir eðlisþættir í ljóðum Sigfúsar. „Sigfús Daðason, vitsmunalegur dansari. Það hljómar vel og skynsamlega.“ (Skáld um skáld, Félag íslenskra bókaútgefenda 2003, bls. 88). - Að slíkum dansi víkur Sigfús sjálfur í ófullgerðu ljóði, „Frá grimmdinni“, sem fjallar um sveigjanleika orðanna: „Frá grimmdinni er sagt / með óbreyttum orðum. / Þau þola það. [... ] Þau njóta sín meira að segja / - eftir sem áður - / eins og í dansi / eða í leik. / Hvert með öðru í leynilegri hrynjandi. / í draumkenndu jafnvægi / afskiftalausu. / Og enn þótt gleðina skyrti.“ 42 Sbr. Jón Óskar: Hernámsáraskáld ■ Minnisatriði um líf skálda og listamanna í Reykjavík, Iðunn 1970, bls. 184-86. 43 Sbr. Cleanth Brooks: The Well Wrought Urn ■ Studies in the Structure of Poetry, Harcourt Brace 1970 [1947], bls. 3: „... satire, which though useful, we are hardly willing to allow to be poetry at all.“ 44 Ezra Pound: „How to Read“, Literary Essays, Faber and Faber 1954, bls. 25. TMM 2004 • 1 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.