Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 108
Jón Yngvi Jóhannsson Þjóðlegt flóð? Rabb um skáldsögur og œvisögur síðasta árs flutt áfundi Félags íslenskra frœða 22.1.2004.1 Einhverntíma í október á síðasta ári sat ég síðasta árlegan undirbún- ingsfund gagnrýnenda DV fyrir jólabókaflóðið. Þetta voru alltaf skemmtilegir fundir og þessi var engin undantekning. En það sem gerði hann ólíkan öðrum slíkum fundum var að þegar honum lauk sat ég eft- ir með styttri lista af íslenskum skáldverkum en nokkru sinni fyrr þau sjö ár sem ég skrifaði fyrir blaðið. Ég held að þetta sé engin tilviljun, það komu einfaldlega út færri skáldsögur árið 2003 en oft áður. Sem þýðir ekki að þetta hafi verið slakt bókaár eða eitthvað slíkt, ég treysti mér ekki í slíka sleggjudóma. Ég vona satt að segja að þetta sé tímabundið ástand og bestsellerisminn sé ekki að ná hér völdum þannig að færri og færri titlar komi út en allt kapp verði lagt á að selja þá í bílförmum. En nóg um bókamarkaðinn og snúum okkur að bókmenntunum sjálfum. Ég lenti satt að segja í svoiitlum vandræðum með að finna þráð til að rekja mig eftir þegar ég var beðinn um að gera upp jólabókaflóðið 2003. Ég hélt svipaðan fyrirlestur í fyrra og þá var áberandi hópur ungra höfunda. Þetta voru töluverðar fréttir og sjálfkjörið umræðuefni. Ekkert slíkt er uppi á teningnum að þessu sinni. En ég glaptist víst til þess að gefa þessu spjalli yfirskriftina „þjóðlegt flóð?“ Sem er sennilega einkum vegna þess að ég er með þjóðernishyggju á heilanum — og þó. Ef við byrjum á því að líta á þær fjórar skáldsögur sem tilnefndar voru til íslensku bókmenntaverðlaunanna í haust getum við sagt að þær snerti flestar hið þjóðlega hver á sinn hátt. Landslag er aldrei asnalegt eftir Bergsvein Birgissson er undarlega sam- sett bók og margföld í roðinu - ég er raunar ekki viss um að sambýli ólíkra þátta í henni gangi alveg upp. En þjóðleg er hún, bæði í smáskrýtnu og svolítið gamaldags málfari og ekki síður vegna þess að hún lýsir fólki og umhverfi sem eitt sinn var kjarni samfélagsins en er nú í útrýmingarhættu. Hér er lýst lífinu í pínulitlu þorpi, í sögumiðju eru nokkrir trillukarlar í verbúð. 106 TMM 2004 ■ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.