Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Síða 77
NEIKVÆÐIÐ I TILVERUNNI OG TtMUNUM þjóð sína og atburði líðandi stundar t' Ijósi verðandinnar, hinnar sögulegu at- burðarásar, því að hvað er að vera skapandi, ef ekki að sjá hvert stefnir og skynja það sem á knýr, það sem er að verða ogþarfað verða, og gera verkið í ljósi þess skilnings og þeirrar ætlunar? [leturbreytingar hér] .33 Til mótvægis má skoða ljóð Sigfúsar „Eftirspurn eftir nýjungum“ sem gæti líklega allt eins heitið „Stjórnarfundur í bókmenntafélagi“: Eftirspurn eftir nýjungum Eitthvað nýtt! Eitthvað nýtt! Það dugir ekki að hjakka sífellt í sama farinu, hrópuðu þeir hver upp í annan. Þeim voru boðnar nýjungar, því að enn voru sannkallaðar nýjung- ar á boðstólum, nýjungar manninum samkvæmar. Skelfdir og hneykslaðir, áttavilltir og með stjörf augu, sneru þeir sér undan, flýðu út í horn, toguðu kápuhettuna fram yfir eyrun. Eitthvað nýtt! Eitthvað nýtt! muldruðu þeir undan feldinum. Og þeir grófu hróðugir síðasta eldhúsreyfarann, nýjasta sullumbull síbernskunnar upp úr pilsvasa sínum. Ljóðið birtist í Útlínum bakvið minnið 1987 og er lýsandi dæmi um það hve valt er að treysta útgáfusögunni, því handrit þess er dagsett 12. des. 1965 og ljóðið rétt að verða 22 ára við birtingu.34 Vart fer á milli mála að það fjallar um alvarlegan ágreining um útgáfustefnu, og óánægju skálds- ins með hana. Hver tilefni ljóðsins voru verður seint vitað með vissu, og skiptir í sjálfu sér litlu máli. Þó má benda á það að árið 1965 var fellt í stjórn félagsins, gegn atkvæði Sigfúsar, að taka Tómas Jónsson ■ Metsölu- bók eftir Guðberg Bergsson til útgáfu.35 Af einhverjum ástæðum kærði Sigfús sig þó ekki um eða hafði ekki krafta til að rífa sig lausan. Yfirskrift þessa kafla í lífi hans gæti því verið ,Að komast ekki burf einsog Jóhann Hjálmarsson nefndi hnyttilega um- sögn sína um bók Sigfúsar Fá ein ljóð.i6 En „Að komast burt“ er einmitt titill eins ljóðsins í þeirri bók (ort fýrir 1967): Að komast burt Tu as bien fait de partir, Arthur Rimbaud. René Char Svo mörgum bræðra vorra varð þetta að dýpstu hvöt lífs þeirra: að komast burt. Að komast burt úr foraðinu, og loftleysinu, og sjálfs- ánægjunni, hroka smádjöflanna, siðferðisdýrð þrjótanna; burt frá hinni sæluríku fylgispekt og hinu dáða uppburðaleysi og hinni guð- TMM 2004 • 1 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.