Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 35
EKKI SKRIFSTOFUMAÐUR I LISTINNI tröllríður öllu hér er óþolandi. Það reynist oft erfitt að halda uppi vits- munalegum samræðum, hvort sem er í pólitík eða listum, því það er allt vaðandi í öfgum og intrígum, kommi eða kapítalisti, Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið. Ef þú ert ekki með okkur þá ertu á móti okkur. Ég held að við verðum að hreinsa borðin, að minnsta kosti í menningunni, og fara að snúa okkur að því sem máli skiptir. Best væri að sjá kynslóðaskipti verða, yngja aðeins upp í gamla menningarsettinu.“ Sérðu þessa manneskju fyrir þér? „Við þurfum að fá eitthvað nýtt og ferskt, nýja nálgun á listina. Og þá er ég ekki að tala um að kasta reynslunni fyrir borð né því sem hefur staðist tímans tönn. En við erum ekki nógu vel í takti við nútímaleikhús eins og ég sé það fyrir mér, skilurðu. Menn segja að leikhús eigi að vera spegill samfélagsins, mér finnst það oft verða spéspegill, kóa með samfé- laginu frekar en hvetja það til dáða og reita það til reiði. Þó að Þjóðleik- húsið eigi að höfða til allra þá má það ekki gelda sjálft sig í leiðinni. Það verður að vera óhrætt við að taka afstöðu. Af þeim örfáu sem mér finnast koma til greina í starfið þykir mér Balt- asar Kormákur einna vænlegastur. Mér finnst hann hafa til að bera djörf- ung, hann er framkvæmdamaður, hann hrífur fólk með sér. Mér finnst skipta miklu máli að stjórnandi sé vel liðinn. Mörgum finnst eingöngu skipta máli að útkoman sé góð, hvernig sem mórallinn er, en ég er ósam- mála því. í raun og veru verður útkoman alltaf betri ef það er heilbrigt og uppbyggilegt samkomulag í öllum valdapýramídanum.“ Undiraldan þung Verkefni Stefáns um það leyti sem þetta viðtal var tekið var að leikstýra nýju verki eftir ungan íslenskan höfund, Jón Atla Jónasson. Þetta er fyrsta verk hans sem fer á svið en áður hefur hann gefið út smásagnasafnið Brotinn taktur ( 2001). Segðu aðeinsfrá þessu verki. „Það heitir Draugalest og fjallar um krísu karlmanns. Það gerist í nokkurs konar sjálfshjálparhópi og leikrit Þorvalds Þorsteinssonar, And Björk of course, kemur vissulega upp í hugann. En Draugalest er allt öðruvísi. Þó er ekki hægt að segja að þetta sé heilbrigður hópur og körl- unum fjórum gengur kannski ekkert allt of vel að fóta sig í pró- gramminu. Þeir eru samt að reyna og dramatúrgískt er þetta mjög spennandi leikrit. Jón Atli er ungur höfundur og hefur ferska sýn á formið. Og það er ekki allt á yfirborðinu í verkinu, undir niðri krauma óræðir straumar sem er svo gaman að finna fyrir. Hann hefur þegar samið þrjú leikrit, TMM 2004 • 1 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.