Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2004, Blaðsíða 41
Línudans fætur öðru, að það var eiginlega betra þegar liðið söng eitthvað sem honum fannst ömurlegt hvorteðvar. Hingaðtil hafði hann alltaf komist hjá því á þessum samkundum og það hefði enginn tekið eftir því að hann hafði heldur ekki sungið í þetta skiptið nema af- því að Dísa vakti athygli á því og fékk hin til að klappa hann upp. Hann hafði verið fljótur að ákveða sig eftir að hún neyddi hann til að syngja með þessu uppátæki sínu. Hann brosti skakkt. Hún skyldi fá þetta borgað og það strax. Wyman, Taylor og Richards plokkuðu strengina, Jonni setti sig í rokkarastellingar. >vÆm fílin só tærd,“ söng hann og horfði beint á Dísu með illkvittnislegt glott á vör, „kant önnderstand it...“ X- Tónlistin undir línudansinum var jafnslæm og úrvalið í karaókí- draslinu hafði verið gott. En hvernig mátti annað vera, hugsaði Jonni þegar dansfíflin fjórtán stigu úr og í fókus fyrir framan hann. Dísa sendi honum morðaugnaráð á milli þess sem hún hló og brosti framaní dansfélagana til beggja handa. Hliðarsamanhliðar, hugsaði Jonni. Skál fyrir því. Það voru sjö í hvorri röð, karlar og konur á víxJ. Konur yst í fremri röðinni, karlar í þeirri aftari. Hann skildi ekki hversvegna Dísa var svona fúl. Hún hlaut að gera sér grein fyrir því að það var skárra að hafa hann sitjandi á rassgatinu en trampandi með hælana þar sem aðrir höfðu tærnar. Hún var í fremri röðinni, á milli Kalla og Mikka. Jonni gretti sig. Mikki. Yfir- gúrúinn. Sá eini sem ekki var með konu með sér. Sjö pör og svo Milcki. Hávaxinn, grannur, silfurhærður en flottur samt og vissi af því. Keyrði Lexus af stærri gerðinni. Þóttist vera harður nagli, töff- ari, en var bara sama leiðindafífiið og allir hinir. Jafnvel verri, alltaf að benda á Jonna og glotta einsog fáviti. Jonni saup á bjórnum og fékk sér smók á meðan hann reyndi að rifja upp það sem hann vissi um Milcka. Mikael. Einsog erkiengillinn. Þetta var náunginn fyrir ofan Kalla og Helgu í Herbalifekeðjunni. Hin voru öll fyrir neðan þau, þarámeðal þau Dísa. Börnin hans Kalla, einsog hann kallaði þau stundum. Þá hlýtur þetta fífl að vera afi minn, hugsaði Jonni og flissaði oní glasið. Dísa sendi honum enn eitt baneitrað augnatillit- ið. Hann lét sem hann sæi það ekki og hélt áfram að virða fyrir sér TMM 2004 • 1 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.