Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Blaðsíða 75
Fyrirgjöf af kantinum Laugarvatni, því að allir þessir þættir tengjast sterkum böndum og eiga að styðja hver annan. Annar okkar sem þessa grein ritum starfar við íþróttafræðasetrið og hefur einmitt gefið nemendum sínum kost á að takast á við lítil rannsóknarverkefni á sviði íþróttamálfars og íþróttabók- mennta. Við sem þessa grein ritum vonumst til þess að geta hrundið af stað námskeiði í íþróttabókmenntum á vegum endurmenntunarstofn- ana Háskóla íslands og KHÍ næsta vetur (2005-2006). Ári síðar stendur til að koma af stað kennaraskiptum, tengdum námskeiðum í enskum bókmenntum í Hf og íþróttabókmenntum í Háskólanum í Sheffíeld. Við höfum einnig hug á að halda áfram því norræna samstarfi sem hófst á seminarinu í Árósum í ársbyrjun og efla tengsl okkar við alþjóðlegt sam- starf á sviði íþróttabókmennta. En við þurfum fleiri. Það er einmitt til- gangur þessarar greinar að vekja athygli á þessari tegund bókmennta og efna til umræðu sem gæti orðið til þess að fjölga í hópi þeirra sem vilja lesa og athuga þessa bókmenntagrein betur, jafnvel sinna fræðilegu starfi á þessu sviði. Lesendur góðir: Boltinn er hjá ykkur! Heimildaskrá Árbók íþróttamanna 1955-56. 1958. Reykjavík: ÍSÍ. Barfod, Kathinka. 2001. Solstad & Nielsen. Spring, nr. 17. bls. 104-116 (fjallar m.a. um Fodboldenglen eftir Hans-Jorgen Nielsen). Berman, Neil David. 1981. Playful Fictions and Fictional Players: Game, Sport, and Survival in Contemporary American Fiction. Port Washington, NY: Kennikat P. Björn Bjarnason. 1950. íþróttir fornmanna á Norðurlöndum. 2. útgáfa [1. útgáfa 1908] Reykjavík: Bókfellsútgáfan. Braad, Anne Bonlokke. 1990. Fodboldenglen. Kritik, nr. 93. bls. 98-106. Caillois, Roger. 1961. Man, Play and Games. 1958. Þýð. Meyer Barash. NewYork: Free P of Glencoe. Candelaria, Cordelia. 1989. Seeking the Perfect Game: Baseball in American Literature. New York: Greenwood P. Charreton, Piérre 1985. Les fétes du corps : histoire et tendances de la littérature á théme sportif en France, 1870-1970. Saint-Etienne: Cierec. - 1990. Le Sport, l’ascése, le plaisir: Ethique et poétique du sport dans la littérature francaise moderne. Saint-Etienne: Cierec. Christiansen, Peter og Frederik Stjernefelt (ritstj.). 2002. Fodbold: Forfattere om Fcen- omenet. Kaupmannahöfn: Gyldendal. Cummins, John. 1988. The Hound and the Hawk: The Art of Medieval Hunting. London: Weidenfield & Nicholson. Eins og skepnan deyr. 1986. Kvikmynd. Höfundur og leikstjóri: Hilmar Oddsson. Framleiðandi: Jón Ólafsson. Elísabet Jökulsdóttir. 2001. Fótboltasögur (Tala saman strákar). Reykjavík: Mál og menning. TMM 2004 • 3 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.