Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2004, Blaðsíða 48
Eiríkur Örn Norðdahl þeir muna eftir að var teflt fram af kennurum þeirra í menntaskóla og háskóla: þ.e. hið innhverfa, hnitmiðaða, myndvísa Ijóð. Þessi kreppa lesturs- ins er alls staðar fyrir hendi, nema kannski helst í þeim löndum þar sem söngurinn er enn þá raunverulegt element íþjóðlífinu.9 „Ertu að gera at í mér? Bera lesendur ábyrgðina? Og skáldið sleppur? Skáldið gott en lesandinn ekki læs ... skrifar skáldið þá ekki ólæsilegan texta? Er notendaviðmót ljóðsins ekki bara ónothæft? Eitthvað sem ómögulegt er að vinna á, nema maður leggi á sig að mennta sig í ljóðlist? Og hvað þá með plebbann? Á hann að skilja hvað þú ert að tala um? Er hægt að afplebba plebba sem fær ekki að vera með í samræðunni?" Verk sem er skilið um leið og það kemur útfyrir jól er dautt eftirjól. Og verk sem er skilið afhöfundinum er dautt. Og verk sem er skilið aflesandanum er dautt. Og sannleikurinn verður ekki skilinn. Og allt sem er skilið er dautt.'0 Skaldid appears to be offhne. Það fór. Skáldið aftengdist. Lokaorðið var ‘dautt’. Og mér fannst það ein- hvern veginn táknrænt. Skáldið hafði af mér síðasta orðið, af eintómri frekju, og valdi til þess þetta orð: dautt - til að ljúka samræðunni. Við hlið mér fjarar lífið úr Ljóðinu, óskiljanlega, og ég velti því fyrir mér hvort lífið felist í því að deyja á órannsakanlega vegu. Líf einstaklings er aldrei nokkurn tímann jafn áþreifanlegt og rétt í þá mund sem hann er að hrökkva upp af. Aldrei er því veitt jafn mikil eftirtekt og einmitt í andarslitrunum. Langar mig í föðurmorð? Jafnvel mjög vanhugsað föðurmorð? Að sópa hefðinni undir teppið, og fara að leika mér eins og fullorðinn maður, frekar en barn sem enn býr í foreldrahúsum? Fyrir utan gluggann stendur læknirinn og horfir á mig bænaraugum, hvort ég vilji ekki taka úr lás. Stundum finnst mér þessi mannúð standa okkur fyrir þrifum. Þessi ljóðúð, þessi eilífi velvilji við lélegan kveðskap. Að bókadómar hljómi upp á að Eyjólfur hressist vonandi, eða að skáldið eigi eftir nokkurn þroska... eða hvað það er. Ég vil frekar vera kallaður skuggaboxari, en ungskáld. Að vera ungskáld er að vera ekki tekinn alvar- lega. Að vera hálfskáld. Táningur. Ekki fyllilega með. Að vera kallaður 9 Kristján B. Jónasson 10 Steinar Bragi 46 TMM 2004 -3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.