Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 22
19.800 kr. DÚNMJÚKT TVENNUTILBOÐ O&D dúnsæng – Stóri björn · 50% dúnn og 50% smáfiður Fullt verð: 19.900 kr. + Dúnkoddi – Stóri björn Fullt verð: 5.900 kr. Fullt verð samtals: 25.800 kr. FERMINGAR TVENNA NATURE’S COMFORT heilsurúm með classic botni og löppum Nature’s Comfort: • Svæðaskipt poka- gormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar pr fm2 • Steyptar kantstyrkingar Stærð cm. M/ Classic Tilboðs- botni verð 80x200 86.900 65.175 90x200 92.900 69.675 100x200 99.900 74.925 120x200 119.900 89.925 140x200 138.900 104.175 160x200 149.900 112.425 180x200 164.900 123.675 PÁSKATILBOÐ 25% AFSLÁTTUR Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á botni. Aukahlutur á mynd: Helsinki höfuðgafl. Heilsu- og hægindalag í yfirdýnu Páskar 2016 Afgreiðslutími Rvk. Mán. til fös. kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–16 www.dorma.is Holtagörðum 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafjörður Fyrir þínar bestu stundir Þú finnur nýja Páskabæklinginn okkar á www.dorma.is Flóð er samsýning einstaklinga, hönnuða og listamanna í Lækna-minjasafninu á Seltjarnarnesi sem stendur yfir  á Hönnunarmars. Í ár leituðu félagar úr Textílfélaginu eftir samstarfi við hönnuði og listamenn úr öðrum nýskapandi greinum og það er áhugaverð og litrík blanda sem bíður sýningargesta. Magnea Einarsdóttir fatahönnuður sem sýndi nýja línu sína í síðustu viku á Hönnunarmars stekkur óvænt inn í samsýninguna. Magnea er stofnandi íslenska fata- merkisins MAGNEA og er útskrifuð úr fatahönnun frá Central St. Martins í London. Hún  hefur getið sér gott orð bæði hérlendis og erlendis fyrir hönnun sína. Erlendir gestir  sam- sýningarinnar eru farnir af landi brott og var Magneu boðið inn í hana í staðinn. Hún er ánægð með hvernig tekist hefur til. Litríkar ullarflíkurnar standa á gínum í hráu rými Lækna- minjasafnsins. Flíkurnar eru í takt við fyrri verk hönnuðarins, þar sem lögð hefur verið áhersla á prjón og nýja nálgun á íslenska ull. „Ég frumsýndi línuna um síðustu helgi. Ég er enn að vinna mikið með íslenska ull. Ég blanda henni saman við aðra tegund ullar, til að mynda merínóull. Þá nota ég fíngerð silki- efni sem ég sauma ullina í. Nýja línan er tilvísun í það sem ég var að gera þegar ég byrjaði. Ég er að leita aftur í grunninn.“ Magnea segir áskorun að vinna með íslenska ull. „Það er ástæðan fyrir því að ég vinn með hana. Áskoranir knýja mann áfram. Ég vil að mínar flíkur innihaldi íslenskt hráefni og séu framleiddar á Íslandi. En ekki eingöngu, ég bind mig ekki við það.“ Gestir munu hafa margt fleira áhugavert að sjá á sýningunni Flóð. Í kjallaranum er forvitnilegt gróður- hús sem listamaðurinn Brynja Guð- mundsdóttir á heiðurinn af og gaman er að þræða sig í gegnum. Þá hefur listamaðurinn María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir gert innsetningu sem fjallar um hlýnun jarðar. Lampar varpa mynd á gólfið með teikningum af jöklum og sýna bráðnun þeirra. kristjanabjorg@frettabladid.is Litríkt og forvitnilegt í Læknaminjasafni Magnea Einarsdóttir fatahönnuður stekkur inn í samsýninguna Flóð á Hönnunarmars í Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Magnea frumsýndi nýja línu um síðustu helgi á Hönnunarmars og sýnir fallegar flíkur úr ull. Íslenska ullin er henni hugleikin áskorun. Magnea Einarsdóttir fatahönnuður í Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi. FréttabLaðið/ViLhELM Nýja líNaN er tilvísuN í það sem ég var að gera þegar ég byrjaði. ég er að leita aftur í gruNNiNN. Save the Children á Íslandi 1 9 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r22 h e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð heLgin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.