Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 111

Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 111
OPIÐ Í DAG LAUGARDAG FRÁ 11-16:) FERMINGAR VEISLA 19. M ars 2016 • Birt m eð fyrirvara um breytingar, innsláttarvillur og m yndabreng Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 500KR HRAÐSEN DUM ALLAR VÖ RUR HEIM SAMDÆGU RS* Virka daga 10:00 - 18:30 Laugardaga 11:00 - 16:00 OPNUNARTÍMAR * GILDIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU • ALLT AÐ 10KG • EF PANTAÐ ER FYRIR KL. 15:00;) 28” VA-LED SKJÁR 299.900 59440963 Ótrúlegt Skylake leikjaskrímsli frá Lenovo drekkhlaðið nýjustu tækni með UHD 4K IPS skjá og gífurlega öflugu GTX960 leikjaskjákorti. • Intel Quad Core i7-6700HQ 3.5GHz Turbo • 16GB DDR4 2133MHz vinnsluminni • 512GB SSD ofur hraður diskur • 15.6’’ Ultra HD 4K IPS skjár 3840x2160 • 4GB GeForce GTX 960M leikjaskjákort • 2.1 JBL Dolby Digital Plus hljóðkerfi • 867Mbps Dual WIFI AC, BT 4.0, USB 3.0 • 720p HD vefmyndavél með Stereo MIC • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum Y7004K ÖFLUGASTA LEIKJASKRÍMSLIÐ DRAUMA LEIKJAVÉL NÖRDANNA;) 3840x216 0 4K-UHD IPS SKJÁ R MEÐ 178° SJÓNA RHORNI BAKLÝSTLYKLABORÐ Í FULLRI STÆRÐ 20ÞÚSUND AFSLÁTTURVERÐ ÁÐUR319.900 14.900 POTTÞÉTT Í LEIKINA! • Frábær 7.1 leikjaheyrnartól með mic • Nötrandi bassi fyrir leikina og tónlistina • Öflugur 50mm vibration búnaður • Kristaltær hljómur og vandaður mic • Vönduð vafin Anti-tangle USB snúra • Allar stillingar á upplýstri fjarstýringu • LED blá lýsing á hliðum og hljóðnema GXT363 7.1 HEYRNARTÓL 24.900 NÝ SENDING VAR AÐ LENDA:) • Ducky ONE mekanískt lyklaborð • Ábrennt og upplýst íslenskt letur • Cherry MX bláir, rauðir eða brúnir svissar • ABS DS hnappar sem eyðast ekki • Flýtitakkar fyrir allar helstu aðgerðir • Full N-Key rollover fyrir leikina • Ótrúleg forritanleg LED baklýsing • Dual Layer PCB eykur líftíma DUCKYONE FYRIR ÞÁ KRÖFUHÖRÐUSTU FÆST MEÐ BROWN, RED EÐA BLUE! CHERRY MXSWITCHES 0 1000 2000 3000 4000 5000 6000 5843 2229 Intel Clover Trail+ CPU Standard CPU 79.900 iPad AIR FRÁ 69.900 • 9.7’’ UHD Retina fjölsnertiskjár 2048x1536 • Triple Core 1.5GHz A8X Apple örgjörvi • 16GB flash SSD gagnapláss • AC MIMO þráðlaus net, Bluetooth 4.0 • Li-Polymer rafhlaða allt að 10 tímar • 8MP iSight og 720p Facetime myndavélar • Touch ID fingrafaraskanni • Örþunn aðeins 6.1mm og fislétt 437gr • Apple iOS 8.1 stýrikerfi og fjöldi forrita iPadAir2 10 ÞÚSUND LÆGRA VERÐ!ALGENGT VERÐ 89.990 3 LITIR 149.900 ÖFLUGUR 8 KJARNA LEIKJATURN! • Thermaltake H25 Window leikjaturn • Vishera X8 FX-8320E 4.0GHz Turbo 16MB • GIGABYTE 970 GAMING móðurborð • 8GB DDR3 1600MHz hágæða minni • 240GB SSD OCZ Trion150 diskur • 2GB Radeon R7 360 OC leikjaskjákort • USB 3.1 Type-C & Type-A og M.2 tengi • Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum! X8-CORE 4.0GHz OFUR ÖFL UGT 8 KJA RNA ÖRGJÖRV A SKRÍMS LI GAMING TÖLVUTILBOÐ 1 11.920 TILBOÐ GILDIR AÐEINS Í DAG ECSERIES LEIKJAMÚS FYRIR ATVINNUSPILARA Stórglæsileg leikjamús frá Zowie með einum nákvæmasta sensor í heimi. Notuð af öllum helstu spilurum í heimi, einstaklega góð í FPS tölvuleiki. Fæst í 3 stærðum! • Zowie leikjamús fyrir atvinnuspilara • ADNS 3310 LED Optical sensor • Ergonómísk hönnun sem fellur vel í lófa • 5 forritanlegir Macro hnappar • Virkar fullkomlega án hugbúnaðar • Hægt er að stilla dpi frá 400 til 3200 • Fullkomin lift-off fjarlægð og Claw grip • Ómissandi í FPS tölvuleiki eins og CS:GO TÖLVUTEK MALEFIQ Strákarnir okk ar verða með opna æfingu Lauga rdaginn 19. M ars í Leikjadeildinn i í Hallarmúla 2 AFSLÁTTURAF ÖLLUM LEIKJAMÚSUM 20% 7” SPJALDTÖLVA 19.900 B1-750 7 2 LITIR ACER ICONIA Ný kynslóð enn öflugri og þynnri spjaldtölva frá Acer með 7” IPS HD fjölsner- tiskjá með Zero Air Gap og Anti-fingerprint tækni 2.990 SPJALDTÖLVUHLÍF VERÐ FRÁALVÖRUGALLABUXNA EFNI ;) 3TB EXPANSION 19.900 3TB USB3 FLAKKARI 8TB 49.90 0 2x HDMI TENGI;) TENGDUALLT 49.900 GW2870H 13:00-16: 00 2015 2016 19. mars Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram til for- manns Samfylkingar. Hún tapar fyrir Árna Pál Árnasyni degi síðar með einu atkvæði. Anna Pála Sverrisdóttir fyrrverandi formaður Ungra jafnaðarmanna, fékk eitt atkvæði. 10. febrúar Samfylkingin boðar til aukalands- fundar 4. júní næstkomandi. Gengi Samfylkingar í alþingiskosningum tíðarsýn. Annars vegar kjósi flokk- urinn á milli Oddnýjar sem hefur yfirbragð hógværðar, einkenni sem þótti eftirsóknarvert í stjórnmálum á árunum eftir hrun. Hins vegar sé Magnús Orri kraftmikill og leggi mikla áherslu á atvinnulífið, hann sé þess utan efnaður og kannski sá formaður sem Samfylkingin telur vænlegri til vinnings í efnahagsupp- gangi. Viðmælendur blaðsins eru sammála um að ekki megi vanmeta Helga sem frambjóðanda. „Leiðtogi flokks þarf að geta orðað stefnu flokksins þannig að kjósendur skilji. Hins vegar er svig- rúmið ekki mikið fyrir formann því hann er bundinn af stefnu og sögu flokksins,“ segir Stefanía Óskars- dóttir, dósent við stjórnmálafræði- deild Háskóla Íslands. Þrátt fyrir að kosningin snúist að einhverju leyti um málefni sé þetta fyrst og fremst persónukosning. „Þeir fram- bjóðendur sem komnir eru fram eru væntanlega að takast aðeins á hugmyndafræðilega um hvort flokkurinn eigi að fara nær vinstri eða miðju.“ Hún segir að Samfylkingin og aðrir flokkar eigi erfitt með að afmarka sig hugmyndafræðilega í nútímanum. „Núna eru flokk- arnir meira og minna á miðju, sumir aðeins meira til velferðarmála og aðeins minna til velferðarmála. Almenningur þekkir ekki muninn á jafnaðarmennsku eða frjálslyndi en sá merkimiði þýddi eitthvað einu sinni.“ Stefanía segir að Oddný búi að mikilli reynslu í stjórnmálum, sér- staklega sem ráðherra. Aftur á móti geti reynst erfitt fyrir Magnús Orra að vera ekki á þingi. „En það gætu samt verið veigaminni rök. Á móti kemur að það er grasrótin sem kýs formann og það þarf ekkert að vera að fólk kveiki á þessu.“ Þess má geta að Katrín Júlíus- dóttir, varaformaður og þing- maður Suðvesturkjördæmis, hefur tilkynnt að hún ætli að hætta á þingi í lok kjörtímabilsins. Í sama kjördæmi situr Árni Páll formaður. Fari svo að Magnús Orri, sem er þriðji á lista í kjördæminu,  verði kosinn formaður verður að teljast líklegt að annað þeirra hætti fyrir lok kjörtímabilsins svo formaður- inn sé á þingi. Það er enn sama fólk í brúnni og var fyrir hrun sem er ekkert sérstaklega trúverðugt. Sumarliði Ísleifsson Það er gaman að sjá að Það koma margir fram á sjónarsviðið og eru tilbúnir að gefa kost á sér. Það er sjálfsagt að gefa öðrum pláss líka. Árni Páll Árnason Samfylking hlaut 26% í SveitarStjórnar­ koSningunum 2014 - landSmeðaltal - 1999 26,8% 2003 31,0% 2007 26,8% 2009 29,8% 2013 12,9% h e l g i n ∙ f r É t t a B l a ð i ð 47l a u g a r D a g u r 1 9 . m a r S 2 0 1 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.