Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 76
| AtvinnA | 19. mars 2016 LAUGARDAGUR22
www.adal.is
Faggiltur skoðunaraðili í 20 ár
Aðalskoðun hf. óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa við skoðun ökutækja á
höfuðborgarsvæðinu. Um framtíðarstarf er að ræða en einnig kemur til greina starf
í sumaraeysingum. Umsóknarfrestur er til 29. mars.
Nánari upplýsingar veita Árni Stefánsson þjónustustjóri og Hörður Harðarson fagstjóri í
síma 590 6900. Umsóknir sendist til Árna, arni@adalskodun.is. Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað.
Aðalskoðun hf. er faggild óháð skoðunarstofa á ökutækjasviði og starfrækir í dag
fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu ásamt skoðunarstöð í Reykjanesbæ.
Aðalskoðun sinnir einnig skoðunum í Grundarrði, Ólafsrði og Reyðarrði.
BIFVÉLAVIRKJAR
SKOÐUNARMAÐUR ÖKUTÆKJA
Starfsmaður í vörumóttöku
og gæðaskoðun noxmedical.com
Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði til greiningar
á svefnröskunum. Vörur okkar bæta líf fólks með því að gera svefngreiningar einfaldari og þægilegri.
Viðkomandi þarf að sinna
eftirfarandi verkefnum:
› Móttaka á vörum og almenn umsjón á vörulager.
› Móttöku- og gæðaskoðun á vörum sem koma.
› Bókanir á afhendingum á vörum
til og frá vörulager.
› Starfa samkvæmt gæðakerfi Nox Medical.
› Taka til pantanir og hafa umsjón
með sendingum frá fyrirtækinu.
Kröfur eru:
› Reynsla af lagerhaldi og vinnu í vöruhúsakerfi.
› Nám sem nýtist í starfi.
› Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
› Góð enskukunnátta í rituðu og skrifuðu máli.
› Nákvæmni í tölum og góð tölvufærni.
› Sé jákvæður og sé tilbúinn að takast
á við mörg fjölbreytt verkefni.
Þörf er á starfsmanni í vörumóttöku og gæðaskoðun hjá Nox Medical.
Við erum að leita að vandvirkum, metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi sem er tilbúinn að bretta upp ermar
og hjálpa okkur með lagerhald og bókanir. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft.
Umsóknir og starfsferilsskrá óskast sendar á work@noxmedical.com
Nánari upplýsingar er að finna á www.noxmedical.com/careers og hjá Davíð Erni Svavarssyni, david@noxmedical.com
Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl 2016
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir
sem trúnaðarmál og þeim svarað.
Verkefnastjóri
Fótaaðgerðaskólans
Keilir óskar eftir að ráða í stöðu
verkefnastjóra Fótaaðgerðaskólans
sem og áhugasama kennara við skólann.
Hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfi,
þekking á skólakerfinu og færni í
mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til 30. mars nk.
Nánari upplýsingar veitir Haddý Anna
Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri hjá Keili,
á haddy@keilir.net eða í síma 578 4000.
Keilir / Ásbrú / 578 4000 / keilir.net
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Álftanesskóli
• Umsjónarkennarar á yngsta stig
skólaárið 2016 – 2017
• Umsjónarkennarar á miðstig
skólaárið 2016 – 2017
Flataskóli
• Deildarstjóri
• Sérkennari
Garðaskóli
• Deildarstjórar
• Grunnskólakennarar
• Skólaliðar
Leikskólinn Hæðarból
• Leikskólakennarar eða annað
uppeldismenntað starfsfólk
Leikskólinn Krakkakot
• Matráður
Sumarstörf á heimilum fatlaðs
fólks í Garðabæ
• Krókamýri
• Miðskógar
• Sigurhæð
• Ægisgrund
Samkvæmt jafnréttisáætlun Garðabæjar eru allir
hvattir til að sækja um - karlar jafnt sem konur.
Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is.
G A R Ð A T O R G I 7
S Í M I 5 2 5 8 5 0 0
G A R D A B A E R . I S