Fréttablaðið - 19.03.2016, Side 76

Fréttablaðið - 19.03.2016, Side 76
| AtvinnA | 19. mars 2016 LAUGARDAGUR22 www.adal.is Faggiltur skoðunaraðili í 20 ár Aðalskoðun hf. óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa við skoðun ökutækja á höfuðborgarsvæðinu. Um framtíðarstarf er að ræða en einnig kemur til greina starf í sumaraeysingum. Umsóknarfrestur er til 29. mars. Nánari upplýsingar veita Árni Stefánsson þjónustustjóri og Hörður Harðarson fagstjóri í síma 590 6900. Umsóknir sendist til Árna, arni@adalskodun.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Aðalskoðun hf. er faggild óháð skoðunarstofa á ökutækjasviði og starfrækir í dag fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu ásamt skoðunarstöð í Reykjanesbæ. Aðalskoðun sinnir einnig skoðunum í Grundarrði, Ólafsrði og Reyðarrði. BIFVÉLAVIRKJAR SKOÐUNARMAÐUR ÖKUTÆKJA Starfsmaður í vörumóttöku og gæðaskoðun noxmedical.com Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði til greiningar á svefnröskunum. Vörur okkar bæta líf fólks með því að gera svefngreiningar einfaldari og þægilegri. Viðkomandi þarf að sinna eftirfarandi verkefnum: › Móttaka á vörum og almenn umsjón á vörulager. › Móttöku- og gæðaskoðun á vörum sem koma. › Bókanir á afhendingum á vörum til og frá vörulager. › Starfa samkvæmt gæðakerfi Nox Medical. › Taka til pantanir og hafa umsjón með sendingum frá fyrirtækinu. Kröfur eru: › Reynsla af lagerhaldi og vinnu í vöruhúsakerfi. › Nám sem nýtist í starfi. › Góð hæfni í mannlegum samskiptum. › Góð enskukunnátta í rituðu og skrifuðu máli. › Nákvæmni í tölum og góð tölvufærni. › Sé jákvæður og sé tilbúinn að takast á við mörg fjölbreytt verkefni. Þörf er á starfsmanni í vörumóttöku og gæðaskoðun hjá Nox Medical. Við erum að leita að vandvirkum, metnaðarfullum og kraftmiklum einstaklingi sem er tilbúinn að bretta upp ermar og hjálpa okkur með lagerhald og bókanir. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Umsóknir og starfsferilsskrá óskast sendar á work@noxmedical.com Nánari upplýsingar er að finna á www.noxmedical.com/careers og hjá Davíð Erni Svavarssyni, david@noxmedical.com Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl 2016 Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Verkefnastjóri Fótaaðgerðaskólans Keilir óskar eftir að ráða í stöðu verkefnastjóra Fótaaðgerðaskólans sem og áhugasama kennara við skólann. Hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfi, þekking á skólakerfinu og færni í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 30. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Haddý Anna Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri hjá Keili, á haddy@keilir.net eða í síma 578 4000. Keilir / Ásbrú / 578 4000 / keilir.net STÖRF HJÁ GARÐABÆ Álftanesskóli • Umsjónarkennarar á yngsta stig skólaárið 2016 – 2017 • Umsjónarkennarar á miðstig skólaárið 2016 – 2017 Flataskóli • Deildarstjóri • Sérkennari Garðaskóli • Deildarstjórar • Grunnskólakennarar • Skólaliðar Leikskólinn Hæðarból • Leikskólakennarar eða annað uppeldismenntað starfsfólk Leikskólinn Krakkakot • Matráður Sumarstörf á heimilum fatlaðs fólks í Garðabæ • Krókamýri • Miðskógar • Sigurhæð • Ægisgrund Samkvæmt jafnréttisáætlun Garðabæjar eru allir hvattir til að sækja um - karlar jafnt sem konur. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. G A R Ð A T O R G I 7 S Í M I 5 2 5 8 5 0 0 G A R D A B A E R . I S
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.