Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 71
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 19. mars 2016 17 Leikskólakennara vantar við Auðarskóla Leikskólakennara og deildarstjóra vantar við leik- skóladeild Auðarskóla. Auðarskóli, sem er samrekinn leik-, grunn- og tónlistarskóli, er staðsettur í Búðardal. Einkunnarorð skólans eru: Ábyrgð - Ánægja - Árangur. Leikskólinn er tveggja deilda og að jafnaði dvelja þar 35 – 40 börn frá 12 mánaða aldri. Húsnæði leikskólans er nýlegt og aðstaða og aðbúnaður góður. Sjá meiri upplýsingar á www.audarskoli.is Við leitum að einstaklingi sem er jákvæður, skapandi og vill vera virkur hluti liðsheildar. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Góð færni í mannlegum samskiptum • Áhugi og metnaður fyrir faglegu leikskólastarfi • Skipulagshæfni • Frumkvæði • Sjálfstæði í vinnubrögðum Allar umsóknir verða teknar til skoðunar og þeim svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Kennarasam- bands Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 29. mars. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Cýrusson skólastjóri í síma 894-3445. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið keli@audarskoli.is. Dalir er sögufrægt hérað þar sem sögusvið Laxdælu og Eiríkssögu rauða ber hæst. Það má því með sanni segja að fá landssvæði státi af ríkulegri sögu og Dalirnir. Náttúru- fegurð og friðsæld Dalana er rómuð og eru ótal möguleikar til útiveru, gönguferða og fuglaskoðunar. Í Búðardal, sem er þjónustumiðstöð Dalanna, eru íbúar um 255 og þar er ostag- erð MS staðsett sem er þekkt fyrir ostana sína. Búðardalur er miðsvæðis á Vesturlandi og stutt til næstu áfangastaða til dæmis eru 153 km til Reykjavíkur og 278 km á Akureyri. FRUMKVÆÐI • FORVARNIR • FAGMENNSKA Bíldshöfða 16 • 110 Reykjavík • Sími 550 4600 • vinnueftirlit@ver.is STÖRF HJÁ VINNUEFTIRLITINU • verkefnastjóri í fræðsludeild • eftirlitsmaður í fyrirtækjaeftirliti í Reykjavík Nánari upplýsingar á vef Vinnueftirlitsins www.vinnueftirlit.is Málarar – Múrarar Vantar málara og múrara eða menn vana málun og múrverki. Einnig vantar aðstoðarmenn við múrverk. Áhugasamir sendi upplýsingar ásamt ferilskrá á netfangið johann@fagmenn.is fyrir 30. mars n.k. REIKNISTOFA BANKANNA | Höfðatorg | Katrínartúni 2 | 105 Reykjavík | Sími: 569 8877 | www.rb.is NÁNAR UM RB RB er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem hefur þróað hinar ýmsu ármálalausnir, þar á meðal öll megin greiðslukerfi landsins. Helstu viðskiptavinir RB eru ármálafyrirtæki og vátryggingafélög. Framtíðarsýn RB er að auka gæði og hagkvæmni ármálaþjónustu á Íslandi. RB nær því með þróun framsækinna og öruggra lausna og þjónustu sem eru bæði vel samþættar og samnýttar af markaðnum. 100% ÁSTRÍÐA 100% FAGMENNSKA 100% ÖRYGGI Á R N A S Y N IR UM STARFIÐ: § Verkefnastofa heyrir undir svið Viðskiptaþróunar og ráðgjafar. Verkefnastjóri hjá Verkefnastofu ber ábyrgð á daglegri stjórnun og rekstri umfangsmikilla verkefna hvað varðar tíma, kostnað, aðföng og gæði. § Starfið felur í sér mikil samskipti við starfsfólk þvert á fyrirtækið, sem og við viðskiptavini og birgja fyrirtækisins. HÆFNISKRÖFUR: § Menntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, tæknifræði, tölvunarfræði, MPM. § A.m.k. 5 ára reynsla af stýringu verkefna og/eða stjórnun mannauðs. § Vottun í aðferðafræði verkefnastjórnunar (Prince2, IPMA) og agile er kostur. § Þekking á ITIL og bankakerfum er kostur. § Mjög góð enskukunnátta er skilyrði. § Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund. § Sjálfstæði og mikill metnaður til að ná árangri. Okkar æðsta markmið er að veita viðskiptavinum okkar 100% uppitíma og það gerum við með því að hafa í okkar röðum tæknifólk í fremstu röð. Einstaklinga sem við treystum fyrir lyklinum að mikilvægustu upplýsingakerfum landsins. Fáir uppfylla þau skilyrði. Getur verið að þú gerir það? Við trúum á öfluga liðsheild og lifum fyrir áskoranir sem felast í flóknum upplýsingatæknikerfum. Við viljum að tími þinn hjá RB sé besti tími starfsævi þinnar. Við leitum að framúrskarandi starfsfólki í eftirfarandi störf: Verkefnastjóri hjá Verkefnastofu Nánari upplýsingar um starf verkefnastjóra veitir Þorsteinn Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar og ráðgjafar, thorsteinnb@rb.is, sími 569 8877. ERT ÞÚ MEÐ 100% METNAÐ? UM STARFIÐ: § Ef þín sýn og vilji er að byggja upp og starfa í öflugu sýndarvæddu umhverfi í hópi jafningja sem hafa sömu sýn þá er þetta rétta starfið fyrir þig. § Kerfisstjóri mun koma að rekstri og uppbyggingu á afritunarumhverfi, sýndarumhverfi, diskaumhverfi o.fl. § Um er að ræða kre¤andi, ¤ölbreytt og skemmtilegt starf fyrir öflugan einstakling. HÆFNISKRÖFUR: § Reynsla af rekstri á afritunarlausnum, sýndarlausnum og diskalausnum. § TSM þekking og reynsla er kostur. § Veeam þekking og reynsla er kostur. § VMware vottun er kostur. § Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur. Kerfisstjóri í grunnþjónustu RB Nánari upplýsingar um starfið veitir Daníel Örn Árnason forstöðumaður Grunnþjónustu RB, daniel@rb.is, sími 569 8877. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, tækifæri til endurmenntunar og starfsþróunar, frábæra samstarfsfélaga og umhverfi þar sem fagmennska, öryggi og ástríða eru undirstaða allra verka. Hægt er að sækja um á www.rb.is til 27. mars 2016. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.