Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 104
Á Norðurlandi eru margir áhugaverð­ ir staðir og meðal annars er listaverk­ ið Heimskautsgerði sem stendur rétt norðan við Raufarhöfn vert þess að heimsækja. Framkvæmdir við verkið hófust árið 2004 og er það enn í bygg­ ingu. Heimskautsgerðið mun fanga miðnætursólina við heimskautsbaug og rísa utan um goðsögulegan hugar­ heim og dvergatal Völuspár. Heimskautsgerðið verður 52 metr­ ar í þvermál, með fjórum hliðum, sem vísa í höfuðáttirnar og innan þess verður dvergastígur með nöfnum 72 dverga sem mynda árhring. Má nefna þar dvergana Suðra, Austra, Norðra og Vestra. Í miðjunni verður átta metra há súla með kristalstoppi sem varpar geislum sólar um Heimskauts­ gerðið. Heimskautsgerðið verður að öllu leyti hlaðið úr grjóti úr grjótnámi Raufar hafnarhrepps og munu stærstu steinarnir vega allt að sex tonnum. Mikilfenglegur áfangastaður Þorpið Hjalteyri, sem liggur á Galmaströnd norðan við Akur­ eyri, er athyglisverður staður og vel þess virði að heimsækja á ferð um Norðurland þótt það sé aðeins utan alfararleiðar. Hjalteyri var þekkt fyrir öflugt atvinnulíf á fyrri hluta 20. aldar en árið 1937 byggði Kveldúlfur, fyrir­ tæki Thors Jensen, þar stærstu síldarverksmiðju í Evrópu. Hún var starfrækt til ársins 1966. Auk þess byggði fyrirtækið nokkur glæsileg íbúðarhús, þ. á m. 500 m2 einbýlis­ hús með bílskúr fyrir fjóra bíla auk aðstöðu fyrir þjónustufólk. Nokkru áður en Kveldúlfur hóf starfsemi á Hjalteyri höfðu Norð­ menn hafið þar síldarsöltun upp úr 1880 en þorpið varð löggiltur verslunarstaður 1897. Árið 1905 hófu Svíar útgerð þaðan og Skotar og Þjóðverjar ári síðar. Bygging síldarverksmiðjunnar þótti mikið afrek og raunar ótrúlegt að hugsa til þess að þeim hafi dott­ ið slíkt í huga á þessum tíma og við þær aðstæður sem þar ríktu. Í dag er verksmiðjan á Hjalteyri listamiðstöð með nokkra sýningar­ sali og gestavinnustofur en hún hlaut Eyrarrósina í síðasta mánuði, sem er viðurkenningu fyrir framúr­ skarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Sögulegt þorp Hjalteyri er áhugaverður bær. Í Hofi á Akureyri standa nú yfir sýningar á Pílu Pínu, músinni sem leggur upp í hættulega för til að lækna hjarta móður sinnar. Píla Pína er ævintýri með söngv­ um eftir Kristján frá Djúpalæk með lögum Heiðdísar Norðfjörð og Ragnhildar Gísladóttur. Þetta er stærsta sýningin í Hofi í vetur og fyrsta stóra verkefnið sem unnið er af Menningarfélagi Akur­ eyrar – MAk sem varð til eftir sam­ einingu Leikfélags Akureyrar, Sin­ fóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarhússins Hofs. Með hlutverk Pílu Pínu fer Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir en Þórunn Lárusdóttir leikur Gínu Mömmu. Leikstjóri er Sara Marti Guðmundsdóttir. Sýning fyrir alla fjölskylduna Píla Pína höfðar til allra aldurshópa. Mynd/MAk koMdu norður kynningarblað 19. mars 201616
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.