Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 66
Ert þú að leita að starfi
við bókhald?
Vilt þú vinna á góðum vinnustað ?
Upplýsingar ekki veittar í síma en áhugasömum er bent á að
senda ferilskrá á netfangið starf@ibokhald.is fyrir 22. mars nk.
Bókhald og þjónusta auglýsir eftir bókara
í fullt starf og annan starfsmann til afleysinga í sumar
(upplagt fyrir viðskiptafræðinema).
Bókhald og þjónusta er bókhaldstofa við Borgartún í
Reykjavík. Við sjáum um bókhald, VSK-skil, launavinnslur,
ársreikningagerð og skattskil fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Hæfniskröfur í
bókarastarf.
• Reynsla við færslu bók-
halds og afstemmingar.
• Góð kunnátta á excel og
DK eða annað bókhalds-
kerfi.
Hæfniskröfur til
sumarafleysinga.
• Góð tölvukunnátta og
kunnátta á excel.
• Viðkomandi hafi hafið nám
í viðskiptafræði eða sam-
bærilegu námi.
Störfin felast í:
• Færslu bókhalds • Afstemmingum • VSK uppgjöri.
Framkvæmdastjóri M.S.V.
Myllan stál og vélar
Myllan Stál og Vélar leitar að öflugum einstaklingi
í starf framkvæmdastjóra.
M.S.V. er þjónustufyrirtæki í málmiðnaði og
viðgerðum staðsett á Egilsstöðum.
Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 12 manns
á ársgrundvelli.
Starfið felst í umsjón yfir rekstri vélsmiðju og tækjavið-
gerða, fjármálaumsjón og mannaforráðum.
Hæfniskröfur:
• Tækninám eða iðnfræðinám á vélasviði
• Reynsla af verkefnastjórnun
• Þekking á teikniforritum
• Reynsla af tilboðsgerð
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Umsóknarfrestur er til 29. mars.
Upplýsingar um starfið veitir Unnar Elísson í s.8933443
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til unnar@myllanehf.is
Erum að ráða öflugt sölufólk
Umsækjendur verða að hafa góða
reynslu í sölumennsku.
Aðeins mjög vanir hvattir til að sækja um.
Ferilskrá sendist á: box@frett.is
Sölumaður á fasteignamiðlun
Við leitum að öflugum sölumanni sem er tilbúinn að takast á
við spennandi sölumannsstarf og getur hafið störf strax.
Ef þú ert vel skipulagður, hefur góða framkomu og ert
lausnarsinnaður þá er þetta rétta starfið fyrir þig.
Árangurstengd laun.
Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á box@frett.is
merkt ,,Sölumaður fasteigna – 1903“
STARFSSVIÐ:
n Greiningarvinna og þróun aðferða til að bæta
einstaka þætti í flugrekstrinum
n Umsjón og þróun á lágmörkun á eldsneytis-
brennslu flugvéla félagsins
n Samskipti við innri viðskiptavini
n Hugbúnaðarvinna og uppfærslur á kerfum
HÆFNISKRÖFUR:
n Háskólapróf í verk-, tækni- eða tölvunarfræði,
framhaldsmenntun er æskileg
n Góð greiningarhæfni
n Kunnátta í hagnýtri stærðfræði,
aðgerðargreiningu, hermun og tölfræði er kostur
n Vönduð og nákvæm vinnubrögð
n Frumkvæði og dugnaður
n Reynsla í verkefnastjórnun
n Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hóp
n Reynsla úr flugrekstri er kostur
Nánari upplýsingar veita:
Hilmar Baldursson
Flugrekstrarstjóri I hba@icelandair.is
Kristín Björnsdóttir
Mannauðsstjóri aðalskrifstofu I starf@icelandair.is
+ Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á vef
félagsins www.icelandair.is/umsokn eigi síðar
en 31. mars 2016.
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
7
96
3
03
/1
6
Icelandair leitar að öflugum sérfræðingi til starfa í flugdeild á framleiðslusviði. Hlutverk flugdeildar er
rekstur flugvéla félagsins þar sem flugöryggi er í fyrirrúmi. Stöðugt er leitað leiða til að bæta öryggi og
hagkvæmni flugreksturs félagsins.
Við leitum er að öflugum einstaklingi með góða
samskiptahæfileika í spennandi og krefjandi starf í
líflegu starfsumhverfi.
Starfsvettvangur er aðallega í höfuðstöðvum
Icelandair í Reykjavík.
SÉRFRÆÐINGUR
Í FLUGDEILD
Við óskum eftir ábyrgðarfullu og kraftmiklu starfsfólki
í sumarstörf á þjónustustöðvum Olís um allt land.
Störfin fela í sér almenna afgreiðslu,
áfyllingar vöru, vörumóttöku, þrif,
þjónustu við viðskiptavini og annað
tilfallandi.
Áhersla er lögð á ríka þjónustulund,
stundvísi, snyrtimennsku og hæfni
í mannlegum samskiptum.
Unnið er á tvískiptum vöktum.
Skilyrði er að umsækjendur hafi
hreint sakavottorð og séu reyklausir.
Aðeins er hægt að sækja um störfin
á vefsíðunni olis.is/atvinna.
SUMARSTÖRF HJÁ OLÍS
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks,
stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í
samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.