Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 48
Heiðar Halldórsson, forstöðumað­ ur Húsavíkurstofu, og starfsfélag­ ar hans ætla að bjóða í fyrsta skipti upp á skemmtilegar gönguferð­ ir fyrir ferðamenn um Húsavík. „Húsavíkurstofa hefur meðal ann­ ars með upplýsingastofu bæjarins að gera og er þetta hugsað sem við­ bót við starfsemi hennar, hún verð­ ur tekin út fyrir hússins dyr. Svona formlegar gönguferðir hafa ekki verið áður í gangi hér á Húsavík. Ef vel er skoðað er hér mikil saga sem er ósögð að því leyti að ekki er hægt að gúgla hana. Hér er mikið um venjur og staðreyndir sem gætu komið spánskt fyrir sjónir ferða­ manna. Við sjáum þetta því fyrir okkur sem heppilegt innlegg í af­ þreyingarflóru bæjarins sem verð­ ur til þess að ferðamenn fræðist á nánari hátt um Húsavík og innviði hennar,“ lýsir Heiðar. Ganga, náttúra og saga Göngurnar verða byggðar þannig upp að sögn Heiðars að þær verða eins og hefðbundnar skoðunarferð­ ir þar sem farið er á ýmsa staði, bent á það sem fyrir verður og því lýst. „Það verður svo til þess að fólk kannski heimsækir þá staði seinna. Að einhverju leyti verður þetta líka náttúruskoðun og svo söguferð. Söguferð að því leyti að komið verð­ ur við á nokkrum stöðum í bænum og saga bæjarins vafin inn í það sem fyrir ber.“ Heiðar og starfsfólk upplýsinga­ miðstöðvarinnar leiðir göngurnar og verður leiðsögnin að öllu jöfnu á ensku. „Við verðum hins vegar líka með Ítala, Francesco Perini, í vinnu hjá okkur þannig að það getur ýmis­ legt verið í boði og nokkuð gefið að það yrði töluð ítalska ef ítalsk­ ur hópur kæmi. Íslendingar gætu einnig haft gagn og gaman af þess­ um göngum og því að sjálfsögðu hægt að taka íslenska hópa líka og tala þá íslensku.“ Margir að flytja heim Töluverð uppbygging hefur verið á Húsavík að undanförnu að sögn Heiðars og mikið af uppöldum Húsvíkingum á aldrinum tuttugu og fimm ára til fertugs flutt aftur til bæjarins síðastliðið ár. „Sjálf­ ur er ég tiltölulega nýlega snúinn aftur heim úr námi eftir sex ára fjarveru. Undanfarið ár hefur fólk mikið verið að koma aftur heim og þá einstaklingar sem margir hefðu haldið að kæmu ekki aftur. Hér hefur margt byggst upp að undan­ förnu, bæði varðandi ferðaþjónustu og annað og meira um heilsársstörf í fleiri greinum en áður. Svo hefur hnattvæðingin auðvitað áhrif þar sem hægt er að taka störfin með sér í mörgum tilfellum. Engu að síður hefur þessi fjölgun komið okkur hér heima á óvart og í raun farið fram úr björtustu vonum,“ segir Heiðar ánægður í bragði. Gönguferðir með sögulegu ívafi Í gönguferðum fyrir ferðamenn um Húsavíkurbæ sem farnar verða næsta sumar verða þátttakendum sagðar sögur af Húsavík og Húsvíkingum, ásamt því að komið verður inn á ýmsa siði og venjur sem einkenna bæjarfélagið. Ferðamenn verða leiddir um miðbæjarkjarnann og fræddir um helstu staði sem á vegi verða. Heiðar Halldórsson, forstöðumaður Húsavíkurstofu, og starfsfélagar hans ætla að bjóða í fyrsta skipti upp á skemmtilegar gönguferðir fyrir ferða- menn um Húsavík. PÁSKAR Á GLERÁRTORGI –af lífi & sál– Glerártorg verslunarmiðstöð | Akureyri | www.glerartorg.is tbone.is I Brekkugata 3 I Sími 469 4020 ALVÖRU KOLAGRILLAÐAR STEIKUR VIÐ RÁÐHÚSTORGIÐ Á AKUREYRI Sparisjóður Höfðhverfi nga | Akureyri og Grenivík | Sími 460 9400 | spsh@spsh.is | www.spsh.is Sparisjóðurinn, persónuleg þjónusta síðan 1879 Hvað getur Sparisjóðurinn gert fyrir þig? – kynntu þér málið Verið velkomin Komdu norður Kynningarblað 19. mars 20168
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.