Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 119

Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 119
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sólveig Eggerz Pétursdóttir listmálari, andaðist að kvöldi 16. mars síðastliðinn á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 1. apríl kl. 13.00. Sigrún Árnadóttir Eiríkur Hans Sigurðsson Elín Árnadóttir Arnþór Helgason Helga Árnadóttir Stefán Pétur Eggerz Árnason Árni Baldur Ólafsson Þrúður Sigurðardóttir Hrólfur Pétur Eggerz Ólafsson Anna Þóra Viðarsdóttir Árni Birgisson Elfa Hrönn Friðriksdóttir og langömmubörnin. Hjartkær bróðir okkar, Ingi Tómas Ásbjörnsson Málmey, Svíþjóð, lést þriðjudaginn 15. mars á sjúkrahúsinu Í Málmey. Þóra Ásbjörnsdóttir Pálína Ásbjörnsdóttir Schaarup-Jensen Rannver Ásbjörnsson Margrét P. Magnúsdóttir Frændur, frænkur og aðrir aðstandendur. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Helgi Ármann Alfreðsson (Manni) Spítalavegi 21, Akureyri, lést að heimili sínu 9. mars. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Innilegar þakkir til starfsfólks Heimahlynningarinnar á Akureyri fyrir einstaka umönnun og stuðning. Þeim sem vilja minnast Manna er bent á að láta Heimahlynninguna á Akureyri njóta þess. Jóhanna Indíana Steinmarsdóttir Fjóla Kristín Helgadóttir Hjalti Jóhannesson Þórey Björk Helgadóttir Stefán Gíslason Arnar Eyfjörð Helgason Hólmfríður María Hauksd. og barnabörn. Okkar ástkæri Hlynur Ingimarsson vélfræðingur, Goðheimum 26, Reykjavík, lést á heimili sínu 13. mars síðastliðinn. Útförin fer fram frá Langholtskirkju þriðjudaginn 22. mars kl. 15.00. Ragnheiður Guðnadóttir Magnús, Ómar, Linda Björk og Kristín Ósk Hlynsbörn, Guðni Hrafn, Hafsteinn Hrafn og Tinna Grétarsbörn og fjölskyldur. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Karlsdóttir áður Sunnubraut 34, Vík í Mýrdal, lést á hjúkrunarheimilinu Hjallatúni, Vík í Mýrdal, mánudaginn 14. mars. Jarðsett verður frá Víkurkirkju laugardaginn 26. mars kl. 11.00. Oddný Runólfsdóttir Karl Runólfsson Lára Jóna Jónasdóttir Sæmundur Runólfsson Kristín Svavarsdóttir Runólfur Þór Runólfsson Guðjóna Eygló Friðriksdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar og tengdamóðir, amma og langamma, Anna Sigríður Björnsdóttir píanókennari, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 23. mars kl. 13. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund (grund.is) og Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns gítarleikara (0513 18 430830 - kt. 650303-3180). Björn Ólafsson Helga Magnúsdóttir Sigríður Ólafsdóttir Björn Már Ólafsson Marta Ólafsdóttir Sigurður Stefánsson Unnur Ólafsdóttir Þórarinn Eldjárn Páll Ólafsson Elínborg Guðmundsdóttir Kjartan Ólafsson Álfrún G. Guðrúnardóttir Sveinn Ólafsson Auður Gyða Ágústsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, Einar Sigurðsson áður til heimilis á Mánavegi 1, Selfossi, lést að Fossheimum þriðjudaginn 15. mars sl. Útförin fer fram í kyrrþey. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Vinafélag Ljósheima og Fossheima. Vilborg Árný, Sigurður Kristinn, Jarþrúður, Margrét og Sonja Ingibjörg Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ellen Einarsdóttir Efra Hofi, Garði, lést laugardaginn 12. mars. Hún verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 4. apríl kl. 13.00. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð og hlýju við andlát og útför móður okkar, Ólafíu Elísabetar Agnarsdóttur Ísafirði. Hjartans þakkir fær starfsfólk öldrunarsviðs FSÍ og á hjúkrunarheimilinu Eyri fyrir einstaka umönnun. Sérstakar þakkir fær tónlistarfólk fyrir fallegan flutning við útförina. Agnar Ebenesersson Margrét Lilja Pétursdóttir Halldór Ebenesersson Ásgerður Kristjánsdóttir Kristinn Guðni Ebenesers. Margrét Bjarndís Jensd. Guðrún Sólveig Ebenesersd. Þorgeir Guðbjörnsson Þuríður Ebenesersdóttir Magnús Snorrason Auður Kristín Ebenesersd. Ósk Ingibjörg Ebenesersd. Sigvaldi Karlsson og fjölskyldur. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Eggerts Odds Össurarsonar Lækjasmára 6, Kópavogi. Sérstakar þakkir fær starfsfólk líknardeildar Landspítalans í Kópavogi fyrir einstaklega góða umönnun og umhyggju. Sigurður Þ. Eggertsson Ingileif Kristinsdóttir Valdimar Eggertsson Ásta M. Sigurjónsdóttir Guðbjörg Eggertsdóttir Ásmundur K. Ólafsson Ásdís Eggertsdóttir Gunnar Jóhannsson barnabörn og langafabörn. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Erlingur Gíslason leikari, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík, þriðjudaginn 22. mars kl. 15. Guðjón Erlingsson Bertha Ragnarsdóttir Friðrik Erlingsson Kristín Þórðardóttir Benedikt Erlingsson Charlotte Bøving og barnabörn. „Keppnin er ætluð nemendum í fram- haldsskólum sem eru að læra forritun. Hún hefur sjö sinnum verið haldin áður en þátttakendur hafa aldrei verið fleiri en nú, 130 talsins. Þeir eru af báðum kynjum en strákarnir samt mun fleiri en stelpurnar,“ segir Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir, 22 ára nemi í hugbún- aðarverkfræði í HR. Þar er hún að ljúka öðru ári og stefnir á skiptinám við DTU í Danmörku næsta vetur. Sigurlaug er líka  formaður Systra sem er félag kvenna í tölvunarfræði í HR og var stofnað árið 2013. Núna eru stelpur  fjórðungur nemenda í  deild- inni, Sigurlaug segir þeim hafa fjölgað um helming á fáum árum. „Heimur- inn þarf á  konum að halda í þessu fagi, enda eykst þörfin á menntuðu fólki í forritun stöðugt og það væri synd ef helmingur mannkyns íhugaði ekki nám í þeirri grein. Svo eru góð laun í boði og fjölbreytileiki í starfinu.“ Keppnin er á vegum tölvunarfræði- deildar Háskólans í Reykjavík og þetta árið fer hún einnig fram á Akureyri. Skyldi Sigurlaug hafa tekið þátt í slíkri keppni á sínum tíma? „Nei, ég pældi ekkert í því þegar ég var í menntaskóla að fara í þetta nám, því miður. En ég hvet framhaldsskóla- nema til að taka þátt í keppninni. Við erum með tvær deildir, aðra fyrir byrj- endur og hina lengra komna. Vegleg verðlaun eru  í boði, vinningsliðinu stendur meðal annars til boða niður- felling skólagjalda á fyrstu önn við tölv- unarfræðideild HR.“ gun@frettabladid.is Vegleg verðlaun eru í boði Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir forritunarkeppni fyrir nemendur framhaldsskólanna í áttunda sinn nú um helgina. Um 130 eru skráðir til leiks og er það metþátttaka. Sigurlaug Guðrún er á öðru ári í tölvunarverkfræði í HR. FRéttablaðið/VilHelm Heimurinn þarf á kon- um að halda í þessu fagi, enda eykst þörfin á mennt- uðu fólki í forritun stöðugt. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Gústavs Nilssonar Norðurbrú 3, Garðabæ Guð blessi ykkur öll. Þóra Ólafsdóttir Svava Gústavsdóttir Jón Þór Ólafsson Gerður Gústavsdóttir Lúðvík Hjalti Jónsson Nils Gústavsson Guðbjörg Jóna Guðlaugsd. afabörn og langafabörn. t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ð 55L a U G a R D a G U R 1 9 . m a R s 2 0 1 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.