Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 60
| AtvinnA | 19. mars 2016 LAUGARDAGUR6 Rafvirkjar
Straumvirki ehf óskar að ráða rafvirkja
eða rafvirkjanema til starfa.
Framtíðarvinna - næg verkefni framundan.
Vinsamlega sendið umsókn og upplýsingar á netfangið
straumvirki@simnet.is
MÆLINGA- OG UPPSETNINGA-
MAÐUR ÓSKAST
Helstu verksvið:
• Uppsetningar, viðgerðir og sala.
• Heimsóknir til viðskiptavina, mælingar og ráðgjöf.
Hæfniskröfur:
• Handlaginn einstaklingur.
• Nákvæmni í vinnubrögðum.
• Geta unnið undir álagi.
• Heiðarleiki, stundvísi og helgun að starfi.
Um er að ræða 100% starf.
Ráðið verður í starfið sem fyrst.
Umsóknir og óskir um frekari upplýsingar sendast á:
kolbeinn@solar.is fyrir 1. apríl n.k.
ASKO hefur fært Norðmönnum matvörur fra árinu 1866 og telur í dag 3300 starfs-
menn. Veltan árið 2016 mun verða yfir 55 milljarðar norskar krónur. ASKO starfrækir
13 útibú víða um Noreg, Frá Lillesand i suðri til Tromsø í norðri.
ASKO Rogland AS er leiðandi heildsölu- og dreifingarfyrirtæki með um 4,5 milljarða
veltu árlega.
Markaðurinn eru matvöruverslanir, birgjar, mötuneyti og veitingahús innan
svæðissins frá Bømlo í norðri og allt til Moi i suðri. Fyrirtækið sjálft er staðsett í
Skurve i Gjesdal (ca 30 mínútur fra Stavanger).
Blundar ævintýraþráin í þér?
Við óskum eftir íslenskum
atvinnubílstjórum í sumar!
Við bjóðum:
• Örugga vinnu frá 1.júní og út ágúst og jafnvel fasta vinnu
eftir sumarið
• Flug til Noregs (svo fremi sem unnið er út samningstíma)
• Húsnæði til leigu, í göngufæri við fyrirtækið
• Aðgang að æfingasal, squashsal og sauna
• Íslenskan tengilið
Hæfniskröfur:
• Ökuréttindaflokkur C og CE (meiraprófið)
• Vandvirkni, þjónustulipurð og snyrtimennska
• Reynsla
• Góð norsku/sænsku/dönsku -kunnátta eða mjög góð enska
Helstu verkefni:
• Lestun og losun
• Dreifing á vörum til viðskiptavina
• Að vera góður fulltrúi ASKO fyrir viðskiptavini
Nánari upplýsingar veitir Sigrid Thors í síma 0047 95 55 17 17
Áhugasamir sendi stutta ferilskrá ásamt nöfnum og síma-
númerum til meðmælenda til: sigrid.thors@asko.no
Ísafjarðarbær
Skipulags- og byggingafulltrúi
Umhverfis- og eignasvið Ísafjarðarbæjar auglýsir laust til
umsóknar starf skipulags- og byggingarfulltrúa. Nánari
upplýsingar um starfið eru á heimasíðu Ísafjarðarbæjar
www.isafjordur.is
Skóla- og tómstundasv ð Ísafjarðarbæjar auglýsir laust til
umsóknar starf skólastjóra leik- og grunnskóla á Flateyri.
Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2016.
Nánari upplýsingar á www.isafjordur.is
Skólastjóri
óskast
4 x 26 167 x 260 mm
Við leitum að þjónustulunduðum, jákvæðum og lausnarmiðuðum liðsmanni í samstillt
teymi þjónustufulltrúa í vatnskerfum. Um er að ræða ölbreytt og kreandi starf sem
felst í ráðgjöf og mati innanhússlagna og mæla hjá viðskiptavinum Veitna, öryggis- og
viðskiptaeftirliti ásamt því að sinna tilkynningum um bilanir í inntaksbúnaði.
Ef þú hefur reynslu af að starfa við pípulagnir, hefur áhuga á að vinna í tæknilegu
starfsumhver, tekur frumkvæði, nýtur þín í samskiptum og ert til í að vera mikið á
ferðinni, gæti þetta verið starð fyrir þig.
Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um.
Hefur þú reynslu af
pípulögnum?
Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir mannauðsráðgja í
netfanginu starf@or.is. Eingöngu er tekið við umsóknum á ráðningavef
OR, starf.or.is, þar sem nánari upplýsingar um starð er að nna.
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2016.
Þjónustufulltrúi í Mæla- og notendaþjónustu
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími • Tel. +354 516 6100 • www.or.is
OR er ölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með
mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu
röð hvað snertir öryggi, vinnuumhver, jafnrétti og
möguleika til að samræma vinnu og ölskylduábyrgð.
Bókari / launafulltrúi
Viðskiptalausnir Deloitte
Vegna aukinna umsvifa leitum við að metnaðarfullum einstaklingi í
spennandi og krefjandi starf bókara / launafulltrúa til starfa sem fyrst.
Unnið er í öflugu teymi sem ber ábyrgð á fjárhagsbókhaldi, launavinnslu
og skýrslugerð fyrir einn eða fleiri viðskiptavini Deloitte.
Útvistunarteymi okkar eru sérhæfð í að framkvæma verkefni á breiðu sviði
innan fjármála- og launadeilda til skemmri eða lengri tíma.
Hæfniskröfur:
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Viðurkenndur bókari kostur en ekki skilyrði.
• Góð færni í Excel.
• Reynsla af bókhaldi og/eða launavinnslu.
Öllum umsækjendum verður svarað og farið er með umsóknir sem
trúnaðarmál. Umsóknum skal skilað inn í gegnum heimasíðu Deloitte,
www.deloitte.is, fyrir 3. apríl 2016. Nánari upplýsingar um starfið veitir
Harpa Þorláksdóttir, mannauðsstjóri, harpa.thorlaksdottir@deloitte.is
. . .