Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 57
We are looking for a Technical Writer to produce high-quality documentation that
contributes to the overall success of our products. You will join a team of engineers,
product managers and other experts to help communicate technical aspects of
products in a clear and concise manner.
REQUIREMENTS
• Proven working experience in technical
writing
• Strong understanding of technical
material and attention to detail
• Ability to quickly grasp complex
technical concepts and make them
easily understandable in text and
pictures
• Excellent English writing skills
• Strong organizational skills and ability
to work as part of a team
• Strong working knowledge of
Microsoft Office and Adobe Acrobat
• University degree in Engineering or
equivalent preferred
RESPONSIBILITIES
• Work with internal teams to obtain an
in-depth understanding of the product
and documentation requirements
• Analyze existing and potential content,
focusing on reuse and single-sourcing
opportunities
• Oversee the Product Information
documentation process
• Produce high-quality documentation
that meets applicable standards and is
appropriate for its intended audience
• Write easy-to-understand text for
Instructional Manuals
WWW.OSSUR.COM
TECHNICAL WRITER
Össur is a global leader in non-invasive orthopaedics with
around 2500 employees in 19 countries.
Our Values are: Honesty – Frugality – Courage
Please submit your application to www.ossur.is/jobs before 1. April. For further
information about the position, please contact the
HR department by calling 515-1300.
Vilt þú vera í sterku liði?
Sæplast hf. var stofnað árið
1984 á Dalvík. Fyrirtækið er
leiðandi í þróun og framleiðslu
á hverfisteyptum einangruðum
umbúðarkerum. Auk kera
framleiðir Sæplast lok, vörubretti
innanlands sem utan, og tanka,
rotþrær fyrir innanlandsmarkað.
Sölu og markaðssetningu í
Evrópu er stýrt frá Dalvík sem
og þróunarsetur þar sem unnið
er að nýsköpunarverkefnum
og framþróun framleiðsluvara
fyrirtækisins um allan heim.
Hjá Sæplast á Dalvík starfa um
50-60 manns. Sæplast er hluti af
RPC Group.
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
29. mars
Sæplast Iceland (áður Promens Dalvík) leitar að nýjum liðsmönnum með jákvætt hugarfar og smitandi metnað til að taka þátt
í auknum verkefnum og markaðssókn fyrirtækisins. Starfstöðin er á Dalvík. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Capacent — leiðir til árangurs
Hlutverk og ábyrgði
Viðhald og nýsmíði
Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
Menntun sem nýtist í starfi kostur
Reynsla af sambærilegum störfum
Reynsla af MIG og TIG æskileg
Geta til að vinna sjálfstætt og í teymi
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Þjónustulund
Hlutverk og ábyrgð:
Mótun sölustefnu og stýring í samræmi
við stefnu og áætlanir fyrirtækisins
Áætlanagerð og eftirfylgni
Greining á markaðstækifærum
Yfirumsjón með starfi sölumanna,
þjálfun og stjórnun
Gerð og framkvæmd markaðsstefnu
Tengsl við umboðsmenn og viðskiptavini
Hæfniskröfur:
Háskólapróf sem nýtist í starfi
Reynsla af stjórnun og rekstri
Reynsla af stýringu markaðs- og sölumála
Þekking og færni í samningagerð
Hlutverk og ábyrgð:
Verkefnastjórnun
Þátttaka og stýring verkefna frá
hugmynd að framleiðslu
Nýsköpun og þróunarvinnu á vörum
Prófanir og rannsóknir
Hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi, t.d. véla-
verkfræði/tæknifræði/iðnfræði kostur
Reynsla af sambærilegum störfum kostur
Reynsla af verkefnastjórnun kostur
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/2588
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/2589
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/2590
SÖLU- OG MARKAÐSSTJÓRI
Við leitum að framúrskarandi leiðtoga
til þess að leiða söluteymi Sæplasts í
Evrópu.
VERKEFNASTJÓRI Í VÖRUÞRÓUN
Við leitum að öflugum verkefna-
stjóra í vöruþróunarteymi
fyrirtækisins
MÁLMSMIÐUR
Einnig leitum við að málmsmið
eða einstakling sem er vanur
málmsmíði
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.