Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 83
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 19. mars 2016 29
Útboð nr. 20217
Stækkun Búrfellsvirkjunar
Rekstur mötuneytis
og vinnubúða
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í rekstur mötuneytis
og vinnubúða við stækkun Búrfellsvirkjunar samkvæmt
útboðsgögnum BUR-08, nr. 20217.
Verkið hefst í júlí 2016 og lýkur í júní 2018.
Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar,
http://utbod.lv.is
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103
Reykjavík, fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 3. maí 2016.
Tilboð verða opnuð sama dag kl. 14:00 og lesin upp að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Viðgerðir og viðhald utanhúss
Faxaflóahafnir sf. óskar eftir tilboðum í viðgerðir og viðhald
utanhúss á Grandagarði 16. Um er að ræða iðnaðar- og
skrifstofuhús á tveimur hæðum við vesturhöfn Reykjavíkur.
Helstu verkþættir og magntölur eru:
• Alhreinsun og múrhúðun á steyptum flötum ~600 m2
• Málun steyptra flata ~600 m2
• Hreinsun og málun þakklæðningar ~2.300 m2
• Endurnýjun gluggaeininga 72 stk.
Verklok eru 15. sept. 2016.
Útboðsgögn verða afhent endurgjaldslaust í gegnum heima-
síðu Strendings ehf.: strendingur.is/index.php/utbodsvefur.
Tilboðum skal skila eigi síðar en kl. 11:00 þann 12. apríl 2016
á skrifstofu Faxaflóahafna við Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík.
Útboð
ÚTBOÐ
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum
í eftirfarandi verk:
Fjallabyggð. Fráveita 2016
Skolpdælubrunnar
Vél-, raf- og stjórnbúnaður
Verkið felst í útvegun og uppsetningu skolpdæla,
rafbúnaðar og stjórnbúnaðar á samt tilheyrandi tengi-
lögnum í þrjá steinsteypta dælubrunna á Ólafsfirði og
Siglufirði. Brunnarnir eru að mestu niðurgrafnir með
þurruppstilltum dælum í rými sem jafnframt hýsir raf-
og stjórnbúnað.
Helstu magntölur eru:
• Skolpdælur Afköst 30 l/sek 2 stk.
• Skolpdælur Afköst 6 l/sek 2 stk.
• Skolpdælur Afköst 5 l/sek 2 stk.
• Lensidælur Afköst 0,5 l/sek 3 stk.
• Stýri- og rafkerfi í 3 brunna 3 stk.
Beiðni um útboðsgögn skal senda á netfangið
utbod@vso.is með upplýsingum um nafn þess sem
óskar eftir gögnunum, síma, heimilisfang og netfang
Tilboðum skal skilað á skrifstofur Fjallabyggðar,
Gránugötu 24, 580 Siglufirði, eigi síðar en 12. apríl 2016
kl. 14.00 þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra
bjóðenda sem þess óska.
Ármann Viðar Sigurðsson
Deildarstjóri tæknideildar
Vinnuskóli Bláskógabyggðar 2013
Flokkstjóra vantar í sumarvinnu unglinga og umhirðu
opinna svæða. Lágmarksaldur er 18. ár. Starfstími er frá 3.
júní til 31. júlí. Starfssvæðið er annarsvegar á Laugarvatni
og í Reykholti. Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða.
Umsóknarfrestur er til og með 24. maí n.k. og skulu umsóknir
berast á skrifstofu Bláskógabyggðar eða á netfangið
kristinn@blaskogabyggd.is, merktar
Vinnuskóli Bláskógabyggðar.
Upplýsingar gefur Kristinn í síma 860-4440.
Þjónustu- og framkvæmdasvið
Bláskógabyggðar
Bláskógabyggð
ÚTBOÐ
Bláskógabyggð óskar eftir tilboðum í verkið:
Gatnagerð Reykholti Efling - 2016
R ykholt gatnagerð Efling 2016
Verkáfangi 1 - Verklok 30. nóv mber 2016
Verkáfangi 2 - Verklok 30. ágúst 2017
Verkið skiptist í 2 hluta.
1. Undirbygging og lagnir:
Verkið felur í sér að grafa fyrir og undirbyggja aðkomu-
veg og húsagötur í nýju byggingalandi Stéttarfélagsins
Eflingar sunnan við Aratungu í Bláskógabyggð.
Frá götunni að skólastjórabústaði verður byggður nýr
aðkomuvegur. Vegurinn liggur upp á holtið sunnan
við skólastjórabústaðinn og sveigir til norðurs að
fyrirhugaðri orlofsbyggð Eflingar.
Ljúka skal við undirbyggingu og allar lagnir í þessum
áfanga. Allar götur skulu vera uppbyggðar með neðra
burðarlagi í u.þ.b. 10 cm undir endanlegu yfirborði.
Ganga skal frá öllum flágafleygum og köntum miðað við
endanlegt yfirborð.
2.Efra burðarlag og klæðning:
Seinni áfanginn felur í sér að koma fyrir efra burðar-
lagi, hefla götur í hæð og valta. Á allar götur skal setja
tvöfalt lag af klæðningu.
Helstu magntölur eru:
- Neðra burðarlag 2 842 m3
- Efra burðarlag 411 m3
- Vatnsveitulagnir 707 m
- Hitaveitulagnir 632 m
- Fráveitulagnir 480 m
- Klæðning tvöfalt lag 4 107 m2
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með
miðvikudeginum 16. mars 2016.
Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband
við Ingibjörgu hjá Eflu Suðurlandi í síma 412 6900, eða með
tölvupósti á netfangið utbod.sudurland@efla.is og gefa
upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið
útboðsgögnin send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila á Efla Suðurland fyrir kl. 11:00
miðvikudaginn 6. apríl 2016, en þá verða þau opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Sviðsstjóri þjónustu- og framkvæmdasviðs
Bláskógabyggðar
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Úlfarsárdalur, hverfi 1. Yfirborðsfrágangur 2016,
útboð nr. 13686.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ – 1603077
Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í verkið „Bæjarskrifstofur Grindavíkur,
innanhússbreytingar“
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Stækkun á skrifstofuhúsnæði bæjarskrifstofa Grindavíkur sem staðsettar eru á 2.
og 3. hæð í verslunar og þjónustumiðstöð Grindavíkur, Víkurbraut 62. Í
megindráttum eru bæjarskrifstofur Grindavíkur að stækka sig inn í 127 m² rými,
þar sem áður var Bókasafn Grindavíkur en heildarflatarmál verks eru um 202 m2.
Helstu verkþættir eru:
- Rif og förgun veggja, lofta, gólfefna, hurða og lagna.
- Uppbygging: uppsetning á hefðbundnum milliveggjum og glerkerfum
ásamt nýjum innihurðum, innréttingum, salernum, loftaklæðningum, raf-
og loftræsilögnum, málun og lagningu nýrra gólfefna.
Helstu magntölur uppbyggingar eru:
- Milliveggir 122 m2
- Glerveggir 40 m2
- Loftaklæðningar 214 m2
- Gólfefni 232 m2
- Málun 236 m2
Verkinu skal að fullu lokið þann 1. september 2016
Hægt verður að nálgast útboðsgögn á rafrænu formi frá og með 21. mars n.k. á
netfanginu armann@grindavík.is eða í síma 420-1100 hjá bæjarskrifstofu
Grindavíkur, Víkurbraut 62, 240 Grindavík.
Bjóðendum er boðið til vettvangsskoðunar miðvikudaginn 23. mars 2016
kl. 13:00.
Tilboðsgjafar skulu vera búnir að skila inn tilboði eigi síðar en fimmtudaginn 14.
apríl 2016, kl. 14:00, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem
þess óska.
ÚTBOÐ: UPPSTEYPA
Verkið skal vinnast á tímabilinu
maí til september 2016.
Útboðsgögn eru tilbúin til afhendingar
frá og með mánudeginum 21. mars.
Tengiliður Sævar Þorbjörnsson,
sími 692 9867 og netfang saevar@skjanni.is
Tilboð verða opnuð mánudaginn 4. apríl, kl. 13:00
hjá J.E. Skjanna byggingaverktökum ehf.
Stórhöfða 25, 110 Reykjavík.
Nánari upplýsingar má finna á www.golfmos.is/utbod
ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ GOLFKLÚBBS MOSFELLSBÆJAR
J.E. Skjanni byggingaverktakar ehf.
óska eftir tilboðum í uppsteypu.
ÚTBOÐ Í MALBIK OG MERKINGAR
HAFNARFJARÐARBÆR | STRANDGÖTU 6 | SÍMI: 585 5500 | WWW.HAFNARFJORDUR.IS
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í:
Yfirlagnir á malbiki í Hafnarfirði 2016
Áætlað magn ca. 22.000 m²
Opnun tilboða 31. mars kl. 10:00
Malbiksviðgerðir í Hafnarfirði 2016
Áætlað magn ca. 1.000 m²
Opnun tilboða 31. mars kl. 10:15
Vegmerking í Hafnarfirði 2016
Áætlað magn ca. 1.000 m²
Opnun tilboða 31. mars kl. 10:45
Útboðsgögn eru afhent hjá Umhverfis- og
skipulagsþjónustu að Norðurhellu 2.
Kostnaður við gögn kr. 3.000.-
Tilboð verða opnuð á sama stað að viðstöddum
þeim bjóðendum er þess óska.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar á hafnarfjordur.is