Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 128
Góða skemmtun í bíó
enær
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
& sunnudagur
19. mars
Leikhús
Hvað? Umræður og lokasýning Old
Bessastaðir
Hvenær? 20.30
Hvar? Tjarnarbíó
Lokasýning á Old Bessastaðir eftir
Sölku Guðmundsdóttur. Marta
Nordal, leikstjóri sý́ningarinnar,
stjórnar umræðum um orðræðu
Íslendinga um flóttamenn í
tengslum við lokasýningu Old
Bessastaðir eftir Sölku Guðmunds-
dóttur. Nína Helgadóttir, fulltrúi
frá Rauða krossinum, og dr. Hulda
Þórisdóttur, lektor og stjórnmála-
sálfræðingur við Háskóla Íslands
mæta á svæðið til að ræða málin
við áhorfendur eftir sýningu.
Miðasala á midi.is.
Tónlist
Hvað? Útgáfutónleikar ANNES
Hvenær? 20.00
Hvar? Gym & Tonic sal Kex Hostel
ANNES kvintettinn er samsettur
af nokkrum þungavigtarmönnum
í íslensku djasslífi og gaf bandið
sína fyrstu plötu út fyrir jólin.
Ari Bragi Kárason, Jóel Pálsson,
Guðmundur Pétursson, Eyþór
Gunnarsson og Einar Scheving
hafa sameinað krafta sína og
munu skemmta gestum Kex í
kvöld. Allir velkomnir.
Hvað? Fyrirlestur um Þorstein Erlings-
son
Hvenær? 14.00
Hvar? Efri hæð Iðnó
Í tilefni af 100 ára afmæli Alþýðu-
flokksins verða fluttir átta
fyrirlestrar á næstu mánuðum um
Alþýðuflokk og jafnaðarstefnu á
vegum Bókmenntafélags jafnaðar-
manna. Fyrsti fyrirlesturinn verður
haldinn á laugardag en þá talar
Guðmundur Andri Thorsson rit-
höfundur um Þorstein Erlingsson
sem í ljóðum sínum hvatti verka-
lýðshreyfinguna til dáða. Allir vel-
komnir.
Hvað? Sögustund frá Afríku
Hvenær? 13.00
Hvar? Borgarbókasafnið Sólheimum
Í tilefni af alþjóðlegum degi
franskrar tungu, verður börnum
og fjölskyldum þeirra boðið upp
á ljúft „ferðalag“ til Afríku með
Sólveigu Simha, frönskukennara
og leikkonu, sem leiðsögumann.
Aðgangur ókeypis og allir vel-
komnir.
Hvað? Árleg byssusýning Veiðisafnsins
Hvenær? 11.00
Hvar? Veiðisafnið Stokkseyri
Um helgina stendur byssusýningin
yfir á Veiðisafninu. Verður boðið
upp á fjöldamörg skotvopn sem
gestir geta barið augum, svo sem
haglabyssur, riffla, skammbyssur
og herriffla. Allt áhugafólk um
skotvopn og veiðar er velkomið,
aðgangseyrir er 1.500 krónur fyrir
fullorðna og 750 krónur fyrir börn
á aldrinum 6-12 ára.
20. mars
Leiðsögn
Hvað? Leiðsögn um Lífshlaup Kjarvals
Hvenær? 15.00
Hvar? Kjarvalsstaðir
Rannver H. Hannesson forvörður
og Ólöf Kristín Sigurðardóttir,
safnstjóri Listasafns Reykjavíkur,
segja frá veggmyndinni Lífs-
hlaupið sem Kjarval málaði á veggi
vinnustofu sinnar í Austurstræti
á árunum 1929-1933. Aðgangs-
eyrir 1.500 krónur en ókeypis fyrir
menningarkortshafa.
Önnur afþreying
Hvað? Heimilislegir sunnudagar
Hvenær? 13.00
Hvar? Kex Hostel
Spunaleikararnir Sigga Eyrún og
Pálmi Freyr Hauksson ásamt tón-
listarmanninum og spunaleikar-
anum Karli Olgeirssyni bjóða
öllum krökkum að taka þátt í að
búa til glænýjan söngleik. Söng-
leikurinn verður frumsýndur á
staðnum og verður aðeins þessi
eina sýning. Foreldrar eru hvattir
til þess að taka þátt. Aðgangur
ókeypis og allir innilega vel-
komnir.
Hvað? Galdrastafasmiðja
Hvenær? 14.00
Hvar? Safnahúsið Hverfisgötu
Blásið verður til kynngimagnaðrar
galdrastafasmiðju í dag, þar verða
notaðir stimplar og fjaðurstafir til
að búa til rammíslenska galdrastafi
sem jafnvel geta látið óskir rætast.
Aðgangur í smiðjuna er ókeypis
og allt efni og áhöld eru til staðar.
Æskilegt er að börn séu í fylgd full-
orðinna.
Hvað? Hundar sem hlusta
Hvenær? 15.00
Hvar? Borgarbókasafnið Grófinni
Lestrarstundir með hundi reynast
börnum vel og ekki síst þeim sem
eiga við lestrarörðugleika að stríða.
Sjálfboðaliðinn sem á hundinn
ræðir að lestri loknum við barnið
um innihald bókarinnar til að
aðstoða og tryggja betri lesskiln-
ing. Foreldrar þurfa að bóka tíma
fyrirfram fyrir börnin með því að
senda tölvupóst á thorbjorg.karls-
dottir@reykjavik.is eða í síma 411
6146.
Árleg byssusýning á laugardag og
sunnudag á Stokkseyri.
FJÖLSKYLDUPAKKINN
Allir borga barnaverð
NÁNAR Á WWW.SMARABIO.IS
MINNST 4 MIÐAR, A.M.K. 2 BÖRN Á ALDRINUM 2-11 ÁRA
smarabio.is
emidi.is
midi.is
Ódýrt í bíó
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS
SÝND KL. 2
SÝND KL. 1:50
SÝND KL. 1:50
SÝND Í 2D
SÝND Í 2D
SÝND Í 2D
Miðasala og nánari upplýsingar
ÍSL TAL
ÍSL TAL
ÍSL TAL
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í
BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA
KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT
KRINGLUNNI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
FIFTY SHADES OF BLACK KL. 8
GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40
LONDON HAS FALLEN KL. 10:10
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3:20
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 1 - 3:20 - 5:40
ZOOLANDER 2 KL. 5:40
FIFTY SHADES OF BLACK KL. 5:50 - 8:20 - 10:30
KUNG FU PANDA 3 ÍSLTAL 2D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
KUNG FU PANDA 3 FYRSTA BÍÓFERÐIN KL. 11:20
KUNG FU PANDA 3 ÍSLTAL 3D KL. 11:50 - 2 - 4:10 - 6:20
GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40
GODS OF EGYPT VIP KL. 12 - 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40
LONDON HAS FALLEN KL. 8:20 - 10:40
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 12:40 - 1:20 - 3:40 - 6
ZOOTROPOLIS FYRSTA BÍÓFERÐIN KL. 11
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 1 - 3:20 - 5:40
ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 8:10
ROOM KL. 8
HOW TO BE SINGLE KL. 10:30
STAR WARS 2D KL. 10:40
KUNG FU PANDA 3 ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3:30 - 5:50
KUNG FU PANDA 3 ÍSLTAL 3D KL. 2
GODS OF EGYPT KL. 8 - 10:40
LONDON HAS FALLEN KL. 5:40 - 8 - 10:20
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 1 - 2 - 3:20 - 5:40
ROOM KL. 5:30 - 8
ZOOLANDER 2 KL. 8 - 10:20
HOW TO BE SINGLE KL. 10:30
FIFTY SHADES OF BLACK KL. 8 - 10:10
GODS OF EGYPT KL. 5:20 - 8 - 10:40
LONDON HAS FALLEN KL. 10:30
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 2 - 4:20
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 12:50 - 3:10
ROOM KL. 5:30 - 8
ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 3:30
GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 1:20
KUNG FU PANDA 3 ÍSLTAL 3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
GODS OF EGYPT KL. 8
LONDON HAS FALLEN KL. 10:10
THE BROTHERS GRIMSBY KL. 8 - 10:40
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:40
EGILSHÖLL
Sýnd með íslensku og ensku tali
óskarsverðlaun
Besta leikkona í aðalhlutverki
- Brie Larson
NÚMERUÐ SÆTI
Frábær grínsmellur frá
Marlon Wayans
SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULUKR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT
KUNG FU PANDA 3 1:50, 3:55 ÍSL.TAL
KUNG FU PANDA 3 3D 3:55, 6 ÍSL.TAL
KUNG FU PANDA 3 6 ENS.TAL
BROTHERS GRIMSBY 8, 10
TRIPLE 9 8
ZOOTROPOLIS 2, 5 ÍSL.TAL
FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK 8, 10
DEADPOOL 10:25
ALVIN OG ÍKORNARNIR 1:50
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
-T.V., Bíóvefurinn
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
„ÍSLENSK LOVE ACTUALLY“-H.S., MBL
-HARMAGEDDON
FORSALA HAFIN
MISSTU EKKI AF
FYNDNUSTU MYND ÁRSINS
„BESTA ÍSLENSKA
BÍÓMYNDIN SÍÐAN
MEÐ ALLT Á HREINU“
- GULLI HELGA
FORSALA
HAFIN
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Me and Kaminski ENG SUB 17:30
Anomalisa 18:00
Carol 17:30
We are young. we are strong ENG SUB 20:00
The Witch / Nornin 20:00, 22:15
The look of silence 20:00
Spotlight 22:00
Rams / Hrútar ENG SUB 22:15
1 9 . m a r s 2 0 1 6 L a U G a r D a G U r64 m e n n i n G ∙ F r É T T a B L a ð i ð