Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 109
Hjálparstarf kirkjunnar reiðir
sig á stuðning almennings til að
sinna hjálparstarfi. Ýmsar leið-
ir eru til, ein þeirra er að vera
Hjálparliði sem styrkir verkefni
Hjálparstarfsins með reglulegu
framlagi. Það gerir okkur kleift
að hjálpa þeim sem búa við
mikla fátækt – bæði hér heima
og í fátækustu ríkjum heims.
Vilt þú vera Hjálparliði? Við
erum að hringja í fólk þessa
dagana.
Tækifæriskortin Gleðilegt sum-
ar munu fást í matvöruverslun-
um og á bensínstöðvum fyrir og
á sumardaginn fyrsta. Andvirði
þeirra fer í stuðning við börn á
Íslandi svo þau geti tekið þátt í
tómstundum með vinum sínum.
Með því að kaupa kortið sem
kostar 1.200 krónur tekur þú
þátt í því að gefa barni gleði-
legt sumar!
Listaverkin sem prýða kortin
gerðu 5 ára börn á leikskólan-
um Austurborg í Reykjavík.
Gefum voninni vængi
Viltu taka þátt í söfnunarverk-
efni sem hefur um leið uppeldis-
legt gildi? Verkefnið heitir
Tveir samstæðir söfnunar-
baukar, annar merktur Sjóður
fyrir náungann en hinn Sjóður
fyrir mig, gefa foreldrum og
fræðurum færi á að kenna
börnunum annars vegar að það
er skynsamlegt að safna fyrir
því sem mann langar í og hins
vegar um samkennd og náunga-
kærleik; að um leið og við gefum
eigin vonum vængi sé mikilvægt
að huga að náunganum.
Gjöf fyrir minimalistann
Á gjafabréfasíðunni okkar
www.gjofsemgefur.is eru hátt í
fimmtíu gjafabréf sem eru til-
valin tækifærisgjöf fyrir ferm-
ingarbarnið, stúdentinn, þann
fimmtuga, brúðhjónin …
Gjafabréf
Búfjárrækt með kameldýr, kindur, geitur
og nautgripi er undirstöðuatvinnugrein
í Sómalífylki í Eþíópíu en þar valda tíðir
þurrkar matarskorti og vannæringu.
Vatnsskortur hefur leitt til lélegs ástands
bústofnsins en dýralæknaþjónusta hefur
verið af skornum skammti.
Hjálparstarfið aðstoðar sjálfsþurftarbændur
á svæðinu með því að útvega bóluefni, lyf
og áhöld. Dýrasjúkraliðar eru þjálfaðir í að
bólusetja og meðhöndla dýr og þjónustan
er færð nær fólkinu. Þar með eykst
framleiðslan og fæðuöryggi íbúanna.
Bólusetning bætir heilsu bústofnsins
Bóluefni
Ungt fólk á Austurlandi er dug-
legt að taka þátt í því starfi
sem Æskulýðssamband kirkj-
unnar á Austurlandi, ÆSKA,
stendur fyrir, ýmist á eigin veg-
um eða í samstarfi við aðra.
Undanfarin ár hefur stór hópur
austfirskra unglinga tekið þátt
í Landsmóti ÆSKÞ og hefur
ÆSKA greitt þann kostnað sem
fylgir því að fara með stóran
hóp á mót. Í fjáröflunarskyni,
bæði fyrir þátttakendur og til
að standa undir kostnaði hefur
ÆSKA staðið fyrir happdrætti.
Fyrirtæki á Austurlandi hafa
verið jákvæð gagnvart verk-
efninu og gefið veglega vinn-
inga og kunnum við þeim bestu
þakkir fyrir.
Frá upphafi hefur Happdrætti
ÆSKA styrkt Hjálparstarf kirkj-
unnar og tekið þátt í þeirra
söfnun sem ÆSKÞ og Hjálpar-
starfið hafa komið sér saman
um hverju sinni enda hefur það
mikið uppeldislegt gildi fyrir
ungt fólk í kirkjustarfi að taka
þátt í hjálparstarfi.
Í ár var safnað fyrir Hemma- og
Pollasjóð til að auka frístunda-
þátttöku efnaminni barna og-
skiluðu 250.000 krónur sér til
Hjálparstarfsins af þeim 900
miðum sem unglingarnir seldu
og erum við stolt af þeim ár-
angri og staðráðin í að gera
jafnvel enn betur á næsta ári!
Með kveðju að austan,
Sigríður Rún Tryggvadóttir,
prestur á Seyðisfirði
„Stuðningsfjölskyldur eru mjög
mikilvægar þar sem þær hjálpa
flóttfólki einna best við að að-
lagast nýju samfélagi. Flóttafólk
sem hingað kemur fyrir tilstilli
Flóttamannahjálpar Sameinuðu
þjóðanna og Rauða krossins nýt-
ur þessarar þjónustu en þeir
sem fá vernd eftir að hafa sótt
um hæli hér fá hana ekki. Þessu
verðum við að breyta því annars
eigum við á hættu að hér verði til
jaðarhópar eins og gerst hefur
víða í Evrópu,“ sagði Atli Viðar
Thorstenssen, sviðstjóri hjálp-
arsviðs Rauða krossins í erindi
um stöðu og aðbúnað hælisleit-
enda og flóttafólks á Íslandi
sem hann hélt á fundi fulltrúa-
ráðs Hjálparstarfs kirkj unnar í
Grensáskirkju þann 10. mars síð-
astliðinn.
Atli sagði að bæta þyrfti hæl-
ismeðferð og fræðslu til þeirra
sem vinna að málefnum
útlendinga. „Við þurfum fleiri
sjálfboðaliða sem eru talsmenn
flóttafólks og hælisleitenda og
við verðum líka að upplýsa al-
menning um málefni flóttafólks.
En við þurfum líka að fræða fólk
sem hingað kemur markvisst um
menningu okkar og lög og reglur
í samfélaginu. Við eigum ekki að
vera rög við það og ekki gefa af-
slátt á mannréttindum, sagði
Atli í erindi sínu.
Á aðalfundi fulltrúaráðs Hjálp-
arstarfs kirkjunnar í september
síðastliðnum, var rætt að ef taka
ætti vel á móti flóttafólki frá
Sýrlandi þyrftum við að kynna
okkur bakgrunn þess, sögu,
menningu og lifnaðarhætti. Við
yrðum að geta sett okkur í þeirra
spor. Að við yrðum að undirbúa
okkur sjálf til þess að geta sem
best komið til móts við fólkið á
þeirra forsendum.
Ungt fólkí kirkjustarfi á Austurlandi safnaði 250 þúsund krónum með sölu happdrættismiða. Afraksturinn fer í að auðvelda börnum sem búa við kröpp
kjör að stunda íþróttir og tómstundastarf.
Við erum stolt af unga fólkinu okkar!
Frábær stuðningur ÆSKÞ við börn og unglinga!
Á landsmóti Æskulýðsfélags þjóðkirkjunnar í Vestmannaeyjum í
október síðastliðnum söfnuðu 700 unglingar 500 þúsund
krónum í þágu jafnaldra sinna sem búa við kröpp kjör. Á aðal-
fundi ÆSKÞ þann 18. febrúar, afhenti Guðmundur Karl Einars-
son, gjaldkeri, Bjarna Gíslasyni, framkvæmdastjóra Hjálpar-
starfsins, framlagið sem rennur í Polla- og Hemmasjóði
stofnunarinnar.
Pollasjóður var stofnaður árið 2014 þegar Heiðar í Pollapönki
setti Eurovisiongítarinn sinn á uppboð. Úr sjóðnum fá börn
efnalítilla foreldra styrk og þar með tækifæri til að láta draum
sinn rætast og stunda tónlistarnám. Hemmasjóður er nefndur
eftir Hermanni Hreiðarssyni, knattspyrnumanni, sem lagði til
stofnfé hans. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styrkja börn
efnalítilla foreldra og veita þeim tækifæri til að stunda íþróttir
með vinum sínum og félögum.
Allt frá árinu 2010 hefur ÆSKÞ safnað fé til fjölmargra verkefna
Hjálparstarfsins. Unga fólkið lætur sig sannarlega aðra varða
og kann Hjálparstarfið þeim bestu þakkir fyrir stuðninginn!
„Flóttafólk er fólk og
fólk kemur okkur við“ Hjálparliði gefur barni gleðilegt sumar,
voninni vængi og gjöf sem gefur!
10 – Margt smátt ...
REYKJAVÍK
101 hótel
A. Margeirsson
A. Wendel
Aðalverkstæðið
Aðalvík
Afreksvörur
Analytica
ARGOS – Arkitektastofa Grétars og
Stefáns
Arkitektastofan OG
Arkís arkitektar
ASK Arkitektar
Augað gleraugnaverslun
Auglýsingastofan ENNEMM
Á.K. Sjúkraþjálfun
ÁH lögmenn
Áltak
ÁM-ferðir
Árbæjarapótek
Ásbjörn Ólafsson
Bandalag háskólamanna
Barnalæknaþjónustan
Barnatannlæknastofan
Ber, vínheildsala
Betra líf
Bílabúð Benna
Bílalíf, bílasala
Bílamálun Sigursveins Sigurðssonar
Bílaréttingar og bílasprautun
Sævars
Bíóhljóð
Björninn innréttingar
BK fasteignir
Blaðamannafélag Íslands
Blikksmiðjan Glófaxi
Blómabúðin Hlíðablóm
Boreal, ferðaþjónusta
Borgarpylsur
Bókabúðin Sjónarlind
Bókhaldsstofa Haraldar
Bókhaldsþjónusta Júlíönu
Bókhaldsþjónustan Rúnir
Bókhaldsþjónustan Viðvik
Bókhaldsþjónustan Vík
Bónstöðin hjá Jobba
Brauðhúsið
Brú fasteignasala
Brúskur hársnyrtistofa
BSRB
Capital Inn
CATO Lögmenn
Comfort snyrtistofa
Curvy.is – tískuverslun
Danica sjávarafurðir
Dokkan, þekkingar- og tengslanet
D-SAN
Dynamo Reykjavík
Dýralæknastofa Reykjavíkur
Dýraspítalinn Víðidal
Efling stéttarfélag
Efnamóttakan
Eignamiðlunin
Eignaskipting
Eignaumsjón
Endurskoðun og reikningsskil
Ernir
Ernst & Young
Esju-Einingar
Fasteignasala Reykjavíkur
Fasteignasalan Miklaborg
Felgur smiðja
Félag íslenskra bifreiðaeigenda
Félag íslenskra hljómlistarmanna
Félag tanntækna og aðstoðarfólks
tannlækna
Finnbogi Helgason, tannsmiður
Fiskbúðin Sæbjörg
Fiskmarkaðurinn
Fjárhald
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Arnarhvoli
Flísar og Flot
Fossberg
Fótaaðgerðastofan frískir fætur
Fraktflutningar
Gamla smiðjan
Garcia
Garðs Apótek
GÁ húsgögn
GB Tjónaviðgerðir
Gjögur
Gjörvi
GLÁMA-KÍM arkitektar
GO múrverk
Goðhóll
Gray Line Iceland
Greitt
Gróðrarstöðin Mörk
Guðmundur Arason, smíðajárn
Guðmundur Jónasson
Gullsmiðurinn í Mjódd
Gunnar Eggertsson
Hafgæði
Hagi-Hilti
Halldór Jónsson
Hamborgarabúlla Tómasar –
Við erum öll jöfn
Hárgreiðslustofan Kúltúra
Hársnyrtistofan Arnarbakka
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
HGK
Hið íslenska bókmenntafélag
Hitastýring
Hjá Dóra, matsala
Hjá Ingvarsson
Hjúkrunarheimilið Skjól
Hljóðbók.is-Hljóðvinnslan
Hljóðfærahúsið
Hlöllabátar
Hópferðabílar Snælands Grímssonar
Hótel Leifur Eiríksson
Hótel Örkin, sjómannaheimili
Hreyfimyndasmiðjan
Húsaklæðning
Húsasmiðurinn ehf
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur
Höfðahöllin bílasala
Höfðakaffi
Höfði fasteignasala
IBH
Iceland Guided Tours
Icelandic Fish & Chips
Innform
Innigarðar
Innlifun
Í allar áttir
Ísbúð Vesturbæjar
Íslandsstofa
Íslensk getspá
Íslenski barinn
Ísold
J. S. Gunnarsson
Jarðafl
JJ pípulagnir
K. Pétursson
Karousel
Kemi
Kirkjugarðar Reykjavíkur-
prófastsdæma
Kjöreign, fasteignasala
Kjörgarður
Klettur – sala og þjónusta
Klipphúsið ehf
KOM almannatengsl
Kortaþjónustan
Kórall
Kvika banki
Kvika
Kvikk Þjónustan
Lagnalagerinn
Landmark fasteignasala
Landsbréf
Landssamband lögreglumanna
Landssamtök lífeyrissjóða
Lásaþjónustan
Le Bistro – franskur bistro & vínbar
Litir og föndur
Litróf
Líf og sál sálfræðistofa
Loftstokkahreinsun
LOG lögmannsstofa
Lyfis
Lögfræðiþjónusta Sigurðar
Sigurjónssonar hrl.
Lögmannafélag Íslands
Lögmannsstofa Jóns G Briem hrl.
Magnús og Steingrímur
Margt smátt
MD Reykjavík
MD vélar
Mecca Spa
Merlo Seafood
Motus á Íslandi
MS Armann skipamiðlun
MS Lausnir
Neytendasamtökin
Nínukot – Vinna um víða veröld
Nói-Síríus
Nýi ökuskólinn
Nýja vátryggingaþjónustan
Nýtt Skil
Oddgeir Gylfason, tannlæknir
og læknir
Oliner System Iceland
Orka
Orkuvirki
Ormsson
Ortis tannréttingar
Overcast Software
Ó. Johnson & Kaaber
ÓG Lögmenn
ÓK Lögmenn
Ólafur Þorsteinsson
Ósal
Parket og gólf
Parlogis hf - Lyfjadreifing
Pfaff
Pingpong.is
Pizza Royal
Poulsen
Rafsvið
RAMIS
Rarik
Regla - netbókhaldskerfi
Reki
REMAX Ísland
Reykjavík letterpress
Réttingaverkstæði Bjarna og
Gunnars
Réttur - ráðgjöf & málflutningur
Rolf Johansen & Co ehf
Rossopomodoro, veitingastaður
S4S
SALON VEH
Samiðn, samband iðnfélaga
Samskipti
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
Samtök starfsmanna
fjármálafyrirtækja-SSF
Satis.is
SFR stéttarfélag í almannaþjónustu
Sjávargrillið
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs
SM kvótaþing
Sólbaðsstofan Smart
Sólon Bistro
Sportlíf
Spör ehf, auglýsingastofa
Stansverk
Stál og stansar
Stálflex
Subway
Suzuki bílar
Sveinsbakarí
SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu
Sægreifinn
Söngskólinn í Reykjavík
Talnakönnun
Tannálfur, tannlæknastofa
Tannlæknar Mjódd
Tannlæknastofa Bjarna
Sigurðssonar
Tannlæknastofa Geirs A Zoega
Tannlæknastofa Sigurjóns
Arnlaugssonar
Tannlæknastofa Sólveigar
Þórarinsdóttur
Tannréttingar
Tapas Barinn
TBG
TCM Innheimta
Teiknistofan Form + Rými
Terra Export
The Coocoo’s Nest
THG Arkitektar
Timberland
Tónastöðin
Tónmenntaskóli Reykjavíkur
Trackwell
Trésmiðja Magnúsar F. Jónssonar
Trévirki
Trip
Tölvar
Ull og gjafavörur, verslun
Umslag
Urðarapótek
Utanríkisráðuneytið
VA arkitektar
Varma & Vélaverk
Varmi
VDO
Vegahandbókin
Veiðiþjónustan Strengir
Verkengi
Verkfærasalan
Verksýn
Versa
Verslunartækni
Verslunin Brynja
Verslunin Vínberið
Vestur Indía Félagið
Vesturflug
Vélar og verkfæri
Við og Við
VSÓ Ráðgjöf
Satis
Þorsteinn Bergmann
ÞÓB vélaleiga
Þór
Ögurvík
Ökumennt
Öllu reddað
SELTJARNARNES
Felixson
Nýjaland
VOGAR
Loftræstihreinsun
KÓPAVOGUR
ALARK arkitektar
AP varahlutir
Arnardalur
Attentus – Mannauður og ráðgjöf
Bak Höfn
Bakkabros tannsmíðaverkstæði
Bifreiðasmiðja Sigurbjörns
Bjarnasonar
Bifreiðastillingin
Bifreiðaverkstæðið Toppur
Bílalakk
Bílaleiga Reykjavíkur
Bílaverkstæði Kjartans og Þorgeirs
Bílhúsið
Blikkform
Blikksmiðjan Vík
Byggðaþjónustan bókhald og
ráðgjöf
Einar Beinteins ehf –
Dúklagningameistari
Ferli
Fidesta, viðskiptaráðgjöf
Frostmark
GG Sport
Go2 Flutningar
Goddi
Grillbúðin
GSG
Hafið-fiskverslun
Harðbakur
Hákon Bjarnason
Hegas
Hilmar Bjarnason, rafverktaki
Húsver
Hvísl
Ísfix
Íshúsið
Íspan ehf, gler og speglar
Járnsmiðja Óðins
JS-hús
KK veitingar Kínahofið
Klukkan, úr og skartgripir
Kraftvélar
Ledlýsing
Ljósvakinn
Loft og raftæki
Lokasjóður, bókhaldsstofa
Mannrækt og menntun
Málning
Merkúr húsgagnabólstrun
Nobex
Parketlausnir
Pottagaldrar
Rafís
Rafmiðlun
Rakarastofan Herramenn
Slökkvitækjaþjónustan
Sports Direct
Stáliðjan
Tækniþjónusta Ragnars G.
Gunnarssonar
Vatn
Vatnsvirkinn
Vetrarsól, verslun
Visitor, ferðabókunarþjónusta
Vídd, flísaverslun
Zenus sófar
Þrif
GARÐABÆR
Aflbinding – Járnverktakar
AÞ-Þrif
Árvík
Bílasprautun Íslands
Engilbert ÓH Snorrason
tannlæknastofa
Fagval
Fjallatindar
Garðabær
Garðasókn
Geislatækni – Laser-þjónustan
Hagráð
Icewear
Ísafoldarprentsmiðja
K.C. Málun
Kópavogspósturinn
Ljósmyndastofa Garðabæjar
Mekka – bifreiðaverkstæði
Garðabæjar
Okkar bakarí
Onno
S.S. Gólf
Samhentir
Val - ás
Versus bílaréttingar og málun
Vörukaup, heildverslun
Öryggisgirðingar
HAFNARFJÖRÐUR
Aflhlutir
Alexander Ólafsson
Ás, fasteignasala
Ásafl
Barkasuða Guðmundar
Bókhaldsstofan
Dalakofinn tískuverslun
Dverghamrar
Efnalaugin Glæsir
EÓ-Tréverk
Essei
Fagstál
Ferskfiskur
Fjarðarkaup
Flúrlampar
Fókus-vel að merkja
G.S. múrverk
Gunnars mæjónes
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarhöfn
Hagtak
Hlaðbær-Colas hf, malbikunarstöð
Ican-Beykireykt þorsklifur
Lava Hostel
Lögmenn Hlöðver Kjartansson hrl.
Matbær
Netorka
Nonni Gull
Pappír
Rafrún
S.G múrverk
Silkiprent
Skerpa, renniverkstæði
Snittvélin
Stálorka
Stigamaðurinn
Strendingur
Sæblik
Tannlæknastofa Harðar V
Sigmarssonar
Trefjar
Umbúðamiðlun
Vélrás bifreiða- og vélaverkstæði
Víðir og Alda
Víking björgunarbúnaður
VSB verkfræðistofa
ÁLFTANES
Dermis Zen
Eldvarnarþjónustan
REYKJANESBÆR
Bed and Breakfast – Keflavik
Airport
Bílar og Hjól
Dacoda
DMM Lausnir
Hópferðir Sævars
Kaffibar.is
Ludviksson
Lyfta
M2 Fasteignasala og leigumiðlun
Maggi & Daði málarar
Neslagnir, pípulagningaþjónusta
Nesraf
Plastgerð Suðurnesja
Rafverkstæði I.B.
Reiknistofa fiskmarkaða
Rörvirki
Skólamatur
Thorvörur
Toyota Reykjanesbæ
UPS á Íslandi
Útfararþjónusta Suðurnesja
Vísir, félag skipstjórnarmanna á
Suðurnesjum
GRINDAVÍK
Bókvit
E.P. verk
Einhamar Seafood
Eldfjallaferðir
EVH verktakar
Hársnyrtistofan Rossini
Hópsnes
Marver
Ó S fiskverkun
Sílfell
TG raf
Veitingastofan Vör
Verkalýðsfélag Grindavíkur
Vísir
Þorbjörn
SANDGERÐI
Fiskmarkaður Suðurnesja
Verk- og tölvuþjónustan
Vélsmiðja Sandgerðis
Þensla
GARÐUR
Aukin Ökuréttindi
Sveitarfélagið Garður
MOSFELLSBÆR
A-Marine
Bílamálunin Örninn
Blikksmiðjan Borg
Brunnlok
Dalsgarður, gróðrarstöð
Efnaeiming
Elmir – teppaþjónusta
Fagverk verktakar
Garðagróður
Hlín Blómahús
Hús-inn
Kjósarhreppur
Matfugl
Mosfellsbakarí
Múr og meira
Nonni litli
Pípulagningaþjónusta B Markan
Sérþrif
Sjöund
Vélsmiðjan Sveinn
Ævintýri, hópferðabílar
AKRANES
Bjarmar, vélaleiga
Fasteignasalan Hákot
Fasteignasalan Valfell
Galito veitingastaður
Garðar Jónsson, málarameistari
Hús og bátar
MVM
Snókur verktakar
Sólbjörg Dröfn
Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar
Þorgeir og Ellert
BORGARNES
Dýralæknaþjónusta Vesturlands
Eyja- og Miklaholtshreppur
Ferðaþjónustan Húsafelli
Háskólinn á Bifröst ses
Lionsklúbbur Borgarness
Límtré Vírnet
Meðferðarheimilið Blær
Sprautu- og bifreiðaverkstæðið
Borgarness
Trésmiðja Pálma
Vatnsverk, Guðjón og Árni
Vélaverkstæði Kristjáns
REYKHOLT
Garðyrkjustöðin Varmalandi
STYKKISHÓLMUR
Agustson
Ásklif
Bókhaldsstofan Stykkishólmi
Þórsnes
GRUNDARFJÖRÐUR
Suða
Þjónustustofan
ÓLAFSVÍK
Steinprent
Steinunn
HELLISSANDUR
Esjar
Skarðsvík
BÚÐARDALUR
Auðarskóli í Dölum
REYKHÓLAHREPPUR
Reykhólahreppur
Þörungaverksmiðjan
ÍSAFJÖRÐUR
Akstur og löndun
Bílasmiðja S.G.B.
Félag opinberra starfsmanna á
Vestfjörðum
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
GG málningarþjónusta
H.V. umboðsverslun –
Heklu söluumboð
Hamraborg
Harðfiskverkun Finnboga
Kaffihúsið Húsið
Orkubú Vestfjarða
Samgöngufélagið
BOLUNGARVÍK
Bolungarvíkurkaupstaður
Endurskoðun Vestfjarða
Flugrúta Bolungarvík - Ísafjörður
Páll Helgi
Sigurgeir G. Jóhannsson
SÚÐAVÍK
Súðavíkurhreppur
PATREKSFJÖRÐUR
Eyfaraf
Fiskmarkaður Patreksfjarðar
TÁLKNAFJÖRÐUR
Bókhaldsstofan Tálknafirði
T.V. Verk
ÞINGEYRI
Brautin
Grillir
Hótel Núpur
DRANGSNES
Grímsey ST2
ÁRNESHREPPUR
Árneshreppur
HVAMMSTANGI
Villi Valli
BLÖNDUÓS
Húnavatnshreppur
Samstaða, skrifstofa verkalýðsfélaga
SKAGASTRÖND
Skagabyggð
Sveitarfélagið Skagaströnd
Vélaverkstæði Skagastrandar
Vík
SAUÐÁRKRÓKUR
Aldan, stéttarfélag
Bókhaldsþjónusta KOM
FISK - Seafood
Fjólmundur
Héraðsbókasafn Skagfirðinga
Iðnsveinafélag Skagafjarðar
Króksverk
Skagafjarðarveitur
Vinnuvélar Guðmundar og Skúla
Vörumiðlun
VARMAHLÍÐ
Akrahreppur Skagafirði
SIGLUFJÖRÐUR
Fjallabyggð
Veitingastaðurinn Torgið
AKUREYRI
Akureyrarbær
Almenna lögþjónustan
Amaro heildverslun
Arctic Portal
ÁK smíði
Baldur Halldórsson
Baugsbót, bifreiðaverkstæði
Berg félag stjórnenda
Bláa kannan
Bústólpi
Byggingarfélagið Hyrna
Eyjafjarðarsveit
Félag verslunar- og skrifstofufólks
Fjölumboð
Gróðrarstöðin Réttarhóll
Gróðrarstöðin Sólskógar
Grófargil
Hagvís
Hnýfill
Höldur, bílaleiga
K.B. bólstrun
KG sendibílar á Akureyri
Keahótel
Kung Fu sticks + sushi
La Vita é Bella Veitingastaður
Ljósco
Passion, hársnyrtistofa
Rafmenn
Raftákn, verkfræðistofa
Rakara- og hárstofan Kaupangi
Samherji
Samvirkni
Sjúkrahúsið á Akureyri
Skjaldarvík ferðaþjónusta
Skóhúsið - Bónusskór
Steypustöð Akureyrar
Steypusögun Norðurlands
Tannlæknastofa Björns
Rögnvaldssonar
Tannlæknastofa Hauks, Bessa
og Hjördísar
Veitingastaðurinn Krua Siam
GRENIVÍK
Grýtubakkahreppur
Pharmarctica
DALVÍK
Bruggsmiðjan Kaldi
G.Ben útgerðarfélag
Híbýlamálun,málningarþjónusta
Kussungur
Vélvirki, verkstæði
ÓLAFSFJÖRÐUR
Árni Helgason, vélaverkstæði
Sjómannafélag Ólafsfjarðar
HÚSAVÍK
Gistiheimilið Sigtún
Kvenfélag Ljósvetninga
SAH bretti
Skóbúð Húsavíkur
Stórey
Vélaverkstæðið Árteigi
Víkurraf
LAUGAR
Gistiheimilið Stóru-Laugar
MÝVATN
Dimmuborgir guesthouse
Jarðböðin við Mývatn
KÓPASKER
Vökvaþjónusta Kópaskers
BAKKAFJÖRÐUR
Hraungerði
VOPNAFJÖRÐUR
Blikar
Ferðaþjónustan Syðri-Vík
EGILSSTAÐIR
Bókráð, bókhald og ráðgjöf
Dagsverk
Fljótsdalshérað
Gistihúsið Egilsstöðum
Hitaveita Egilsstaða og Fella
Klassík
Klausturkaffi
Kúpp
Miðás
Myllan
PV-pípulagnir
Skrifstofuþjónusta Austurlands
Þ.S. verktakar
Ökuskóli Austurlands
SEYÐISFJÖRÐUR
Gullberg, útgerð
Seyðisfjarðarkaupstaður
REYÐARFJÖRÐUR
Félag opinberra starfsmanna
á Austurlandi
Hárstofa Sigríðar
Krana- og gröfuleiga Borgþórs
Laugarfell Highland Hostel
Tærgesen, veitinga- og gistihús
ESKIFJÖRÐUR
Eskja
H.S. Lækning
Tanni ferðaþjónusta
NESKAUPSTAÐUR
Nestak, byggingaverktaki
Samvinnufélag útgerðamanna
Síldarvinnslan
Verkmenntaskóli Austurlands
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
Loðnuvinnslan
STÖÐVARFJÖRÐUR
Brekkan – Verslun og veitingastofa
DJÚPAVOGUR
Berunes farfuglaheimili
Fornustekkar
HÖFN Í HORNAFIRÐI
Framhaldsskólinn í A-Skaftafellsýslu
Króm og hvítt
Sigurbjörg Helgadóttir
Uggi SF-47
Þingvað, byggingaverktakar
Þrastarhóll
SELFOSS
Alvörubúðin
Brandugla, þýðingar
Eðalbyggingar
Flóahreppur
Formax-Paralamp
Fræðslunetið - símenntun á
Suðurlandi
Garðyrkjustöðin Engi
Garðyrkjustöðin SyðriReykjum 4
Geysir shops
Gróðarstöðin Hæðarenda
Hárgreiðslustofan Österby
Hótel Gullfoss
Jeppasmiðjan
Jötunn vélar
Kvenfélag Gaulverjabæjarhrepps
Kvenfélag Gnúpverja
Lindin, verslun
Málningarþjónustan
Máttur sjúkraþjálfun
Reykhóll
Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Sláttu- og garðaþjónusta
Suðurlands
Snyrtistofan Eva
Tannlæknaþjónustan.is
Tæki og tól
Útfararþjónustan Fylgd
HVERAGERÐI
Veitingastaðurinn Kjöt og kúnst
ÞORLÁKSHÖFN
Sveitarfélagið Ölfus
Þorlákshafnarhöfn
ÖLFUS
Eldhestar
Ferðaþjónustan Núpum
FLÚÐIR
Flúðasveppir
Gröfutækni
Hitaveita Flúða og nágrennis
Íslenskt grænmeti
Varmalækur
HELLA
Freyðing
Hestvit
Íslenskar hestaferðir
Verkalýðsfélag Suðurlands
HVOLSVÖLLUR
Búaðföng
Byggðasafnið í Skógum
Héraðsbókasafn Rangæinga
Kvenfélagið Freyja
Rafverkstæði Ragnars
Sögusetrið Hvolsvelli
VÍK
Hrafnatindur
Mýrdalshreppur
KIRKJUBÆJARKLAUSTUR
Geirland, hótel og veitingarekstur
Icelandair Hótel Klaustur
Skaftárhreppur
VESTMANNAEYJAR
Bergur-Huginn
Bragginn, bílaverkstæði
D.Þ.H, sjúkraþjálfun
Grímur kokkur
Guðmunda Hjörleifsdóttir
Hárstofa Viktors
Karl Kristmanns, umboðs-
og heildverslun
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja
Miðstöðin
Tölvun
Útgerðarfélagið Már
Vinnslustöðin
Þökkum stuðninginn!
Margt smátt ... – 11