Fréttablaðið - 19.03.2016, Blaðsíða 64
| AtvinnA | 19. mars 2016 LAUGARDAGUR10
gleraugnaverslun í Smáralind óskar eftir að ráða
starfsfólk í sumarafleysingar
Við leitum að einstaklingi
með ríka þjónustulund og jákvætt viðhorf.
Hæfniskröfur:
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri.
Reynsla af sölu- og þjónustustörfum skilyrði.
Hæfni í mannlegum samskiptum.
Snyrtimennska, reglusemi og stundvísi skilyrði.
Unnið er á vöktum í samræmi við opnunartíma
Smáralindar, á virkum dögum og um helgar.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á
fannykolbrun@opticalstudio.is
fyrir 1. apríl 2016.
w w w. o p t i c a l s t u d i o . i s
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Leikskólakennari í leikskólann Austurkór
· Matráður í leikskólann Austurkór
· Deildarstjóri í leikskólann Austurkór
Grunnskólar
· Smíðakennari í Snælandsskóla
· Skólaliði í Hörðuvallaskóla
· Skólaliði í Vatnsendaskóla
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
Sykepleiere til Norge
Helse Personal AS søker engasjerte og faglig
dyktige sykepleiere til ulike oppdrag i hele Norge
Vi tilbyr gode lønnsbetingelser
og sommerbonus fra uke 26 -33.
Dekker bolig og reise etter fastsatte satser.
Du må ha norsk autorisasjon som sykepleier, og
beherske norsk, dansk eller svensk språk godt både
skriftlig og muntlig.
Tirsdag 5/4-16 kl 10.00 til 18.00 er vi å møte på Hotel
Plaza Reykjavik, og DU er velkommen innom.
Send oss gjerne en mail i forkant med din CV.
Kontaktinformasjon: Helse Personal,
post@helsepersonal.no - Tlf 00 47 902 80 287
www.helsepersonal.no
Við finnum rétta
einstaklinginn
í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Svæðisstjóri á Norður- og Austurlandi
Arion banki leitar að framsæknum og metnaðarfullum aðila í starf svæðisstjóra á
Norður- og Austurlandi sem heyrir beint undir framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs.
Svæðisstjóri er æðsti stjórnandi bankans á svæðinu en útibúin á Akureyri, Sauðárkróki,
Blönduósi, Ólafsfirði, Siglufirði og Egilsstöðum heyra þar undir.
Svæðisstjóri ber yfirábyrgð á rekstri svæðisins í heild sinni en starfar jafnframt sem
útibússtjóri á Akureyri. Viðkomandi stýrir og ber ábyrgð á lánanefnd svæðisins og hefur
það mikilvæga hlutverk að efla tengsl við viðskiptavini og tryggja öfluga markaðssókn
á svæðinu öllu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri
viðskiptabankasviðs, sími 444 6387, netfang helgi.bjarnason@arionbanki.is
og Hildur Sigurðardóttir mannauðsstjóri, sími 444 6364, netfang
hildur.sigurdardottir@arionbanki.is.
Umsóknarfrestur er til og með 28. mars 2016.
Umsækjendur sæki um á vef bankans, www.arionbanki.is. Fullum trúnaði er heitið
og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Háskólapróf í viðskiptafræði eða sambærileg menntun
· Reynsla af stjórnun og/eða rekstri
· Reynsla af starfi í fjármálafyrirtæki
· Góð þekking á lánamálum fyrirtækja og einstaklinga
· Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptafærni
· Umbótahugsun, frumkvæði og drifkraftur
Arion banki er líflegur og spennandi vinnustaður. Við vinnum með viðskiptavinum okkar að því að búa í
haginn fyrir framtíðina. Við ræktum jákvæðan starfsanda og leggjum áherslu á að starfsfólk okkar þroskist
og þróist í starfi með markvissri fræðslu og þjálfun. Straumlínustjórnun er hluti af daglegri menningu með
stöðugum umbótum og samvinnu allra starfsmanna. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans
mál og við hlutum nýverið Jafnlaunavottun VR. Saman látum við góða hluti gerast.
Ert þú öflugur
stjórnandi?