Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 66

Fréttablaðið - 19.03.2016, Síða 66
Ert þú að leita að starfi við bókhald? Vilt þú vinna á góðum vinnustað ? Upplýsingar ekki veittar í síma en áhugasömum er bent á að senda ferilskrá á netfangið starf@ibokhald.is fyrir 22. mars nk. Bókhald og þjónusta auglýsir eftir bókara í fullt starf og annan starfsmann til afleysinga í sumar (upplagt fyrir viðskiptafræðinema). Bókhald og þjónusta er bókhaldstofa við Borgartún í Reykjavík. Við sjáum um bókhald, VSK-skil, launavinnslur, ársreikningagerð og skattskil fyrir allar stærðir fyrirtækja. Hæfniskröfur í bókarastarf. • Reynsla við færslu bók- halds og afstemmingar. • Góð kunnátta á excel og DK eða annað bókhalds- kerfi. Hæfniskröfur til sumarafleysinga. • Góð tölvukunnátta og kunnátta á excel. • Viðkomandi hafi hafið nám í viðskiptafræði eða sam- bærilegu námi. Störfin felast í: • Færslu bókhalds • Afstemmingum • VSK uppgjöri. Framkvæmdastjóri M.S.V. Myllan stál og vélar Myllan Stál og Vélar leitar að öflugum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra. M.S.V. er þjónustufyrirtæki í málmiðnaði og viðgerðum staðsett á Egilsstöðum. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 12 manns á ársgrundvelli. Starfið felst í umsjón yfir rekstri vélsmiðju og tækjavið- gerða, fjármálaumsjón og mannaforráðum. Hæfniskröfur: • Tækninám eða iðnfræðinám á vélasviði • Reynsla af verkefnastjórnun • Þekking á teikniforritum • Reynsla af tilboðsgerð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til 29. mars. Upplýsingar um starfið veitir Unnar Elísson í s.8933443 Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til unnar@myllanehf.is Erum að ráða öflugt sölufólk Umsækjendur verða að hafa góða reynslu í sölumennsku. Aðeins mjög vanir hvattir til að sækja um. Ferilskrá sendist á: box@frett.is Sölumaður á fasteignamiðlun Við leitum að öflugum sölumanni sem er tilbúinn að takast á við spennandi sölumannsstarf og getur hafið störf strax. Ef þú ert vel skipulagður, hefur góða framkomu og ert lausnarsinnaður þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Árangurstengd laun. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á box@frett.is merkt ,,Sölumaður fasteigna – 1903“ STARFSSVIÐ: n Greiningarvinna og þróun aðferða til að bæta einstaka þætti í flugrekstrinum n Umsjón og þróun á lágmörkun á eldsneytis- brennslu flugvéla félagsins n Samskipti við innri viðskiptavini n Hugbúnaðarvinna og uppfærslur á kerfum HÆFNISKRÖFUR: n Háskólapróf í verk-, tækni- eða tölvunarfræði, framhaldsmenntun er æskileg n Góð greiningarhæfni n Kunnátta í hagnýtri stærðfræði, aðgerðargreiningu, hermun og tölfræði er kostur n Vönduð og nákvæm vinnubrögð n Frumkvæði og dugnaður n Reynsla í verkefnastjórnun n Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hóp n Reynsla úr flugrekstri er kostur Nánari upplýsingar veita: Hilmar Baldursson Flugrekstrarstjóri I hba@icelandair.is Kristín Björnsdóttir Mannauðsstjóri aðalskrifstofu I starf@icelandair.is + Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á vef félagsins www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 31. mars 2016. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 7 96 3 03 /1 6 Icelandair leitar að öflugum sérfræðingi til starfa í flugdeild á framleiðslusviði. Hlutverk flugdeildar er rekstur flugvéla félagsins þar sem flugöryggi er í fyrirrúmi. Stöðugt er leitað leiða til að bæta öryggi og hagkvæmni flugreksturs félagsins. Við leitum er að öflugum einstaklingi með góða samskiptahæfileika í spennandi og krefjandi starf í líflegu starfsumhverfi. Starfsvettvangur er aðallega í höfuðstöðvum Icelandair í Reykjavík. SÉRFRÆÐINGUR Í FLUGDEILD Við óskum eftir ábyrgðarfullu og kraftmiklu starfsfólki í sumarstörf á þjónustustöðvum Olís um allt land. Störfin fela í sér almenna afgreiðslu, áfyllingar vöru, vörumóttöku, þrif, þjónustu við viðskiptavini og annað tilfallandi. Áhersla er lögð á ríka þjónustulund, stundvísi, snyrtimennsku og hæfni í mannlegum samskiptum. Unnið er á tvískiptum vöktum. Skilyrði er að umsækjendur hafi hreint sakavottorð og séu reyklausir. Aðeins er hægt að sækja um störfin á vefsíðunni olis.is/atvinna. SUMARSTÖRF HJÁ OLÍS Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.