Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1996, Page 45

Hugur og hönd - 01.06.1996, Page 45
Viðtal við Mörtu Hoffmann I vor er leið bauð Heimilisiðnaðarskólinn til jyrirlestrar í Norræna húsinu sem oftar. Annar fyrirlesaranna var frú Marta Hoffmann, dr. philos., fyrrverandi fyrsti safnvörður á Norsk Folkemuseum í Osló. Marta er virt- ur vísindamaður á sviði textíl- og búningarannsókna og hefur ritað margar bækur um fræðigrein sína. Mörg verka hennar eru undirstöðurit í norskri, norrænni og alpjóðlegri textíl- og textíláhaldasögu og hún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín. Marta er fædd árið 1913 og hefur pví lokið hinni opin- beru starfsævi. Fjarri fer pó pví að hún sé sest í helgan stein, hún er sívakandi fyrir öllu sem varðar fræðin. Hún féllst á að gefa lesendum Hugar og liandar dálitla innsýn í ævistarf sitt og áhugamál. Hugur og hönd 1996 45

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.