Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 01.06.1996, Qupperneq 59

Hugur og hönd - 01.06.1996, Qupperneq 59
Akureyri er einnig mikill og mjög vin- sæll ferða- mannabær og Listagilið er nú þegar orð- ið eins konar vörumerki hans, staður sem nær allir ferðamenn sem til Akur- eyrar koma fara um. Sífellt fleiri nema þar staðar til að gleðja augað og njóta þess sem á boðstól- um er, skoða og kaupa. Ég tel að Listagilið sé líklegt til að verða miðpunktur þessa mikla skóla- og menningarbæjar og að sá stuðningur sem lista- og hand- verksmenn hafa notið af hans Orka jarðar. Veflistaverk eftir Þóreyju Eyþórsdóttur. hálfu verði margfalt endurgoldinn er fram líða stundir. Þórir Sigurðsson ALMENN NÁMSKEIÐ BÚTASAUMUR ÚTSAUMUR LITAFRÆÐI FATASAUMUR TAUÞRYKK PRJÓNTÆKNI LITIR OG RENDUR PAPPÍRSGERÐ DÚKAPRJÓN TRAFAÖSKJUR SMÁHLUTAGERÐ ÞÆFING SUMARNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN LEIÐBEINENDANÁMSKEIÐ Ágæti nemandi! Þessi upptalning er hluti af námskeiðum Heimilisiðnaðarskólans sem í boði eru ár hvert en á mismunandi tímum. Þeir sem áhuga hafa geta skráð sig á námskeið skólans. Allar upplýsingar og skráning eru á skrifstofutíma skólans frá mánudegi til fimmtudags kl. 10:00 til 15:00 í síma 551 7800. Nemendur þurfa að staðfesta skráningu minnst 5 dögum fyrir fyrsta kennsludag með greiðslu að hluta. Hægt er að skipta greiðslum og greiða meðVisa eða Euro korti. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN LAUFÁSVEGI 2 REYKJAVÍK SÍMI: 551 7800 FAX:55I 5532 Geráu j)ína eigin gripi úr góáu leári F öndur skinn Roð Leðurreimar Leðurlitir Tréperlur HÖrþráður Stafasett Mynsturj árn Hugmynda- bækur, blöð og ýmis smávara LEÐURVÖRUDEILD BYGGGARÐAR7 170 SELTJARNARNES S. 561 2141 • FAX 561 2140 Hugur og hönd 1996 59

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.