Gríma - 01.09.1933, Síða 22

Gríma - 01.09.1933, Síða 22
20 FRÁ SÉRA ÞORSTEINI OG SÉRA STEFÁNI inum og reka hann inn aftur. Þetta er hart aðgöngu, en það verður svo að vera«. Þorði fóstran ekki ann- að en hlýða boði prests. Geta má nærri, hvernig drengnum hafi orðið við þetta, en aldrei gekk hann í svefni framar. Þessi sögn er höfð eftir nánustu afkomendum séra Þorsteins. Allir synir séra Þorsteins voru gáfumenn mikíir. — Stefán útskrifaðist úr Hólaskóla 1798, vígöist að Skeggjastöðum á Langanesströndum 1805 og var þar prestur í tíu ár. Þá fékk hann Vallabrauð í Svarfaðardal og þjónaði því í 31 ár. Hann þótti nokkuð undarlegur í háttum og hneigður til dulvísi eins og faðir hans; nærgætur var hann í mörgu. Stundaði hann ýmis vísindi, en ekki er annað til af hans hendi en rit það, er hann nefndi »Excerp- ta«; er það í mörgum bindum og á bókmenntafé- lagið nokkur þeirra, en sum eru að líkindum glötuð. Svo bar við eitt sinn á áliðnum vetri, að fátækur nágranni séra Stefáns komst í heyþrot. f nauðum sínum fór hann að næturlagi með poka sinn inn í fjóstóft á Völlum og tróð hann fullan af töðu, en þegar hann fór að bisa við að koma honum út, voru tóftardyrnar of þröngar, enda var pokinn stór og fyrirferðarmikill. Rétt í þeim svifum kom séra Stefán í tóftardyrnar og mælti: »Eg skal nú hjálpa þér, Jón minn«. Tók hann fast í pokann og dró hann út. Síðan mælti hann: »Farðu nú með pokann, Jón minn, en komdu aldrei með hann aftur si-svona«. Var sagt að prestur gæfi honum í pokann síðar. Einhverju sinni komu húskarlar prests til hans og sögðu honum, að horfið hefði allmikill trjáviðar- raftur frá fjárhústóft og fyndu þeír hann hvergi. Prestur mælti: »Leitið ekki fyrst«. Skömmu síðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.