Gríma - 01.09.1933, Síða 51

Gríma - 01.09.1933, Síða 51
HULDUKONAN I GRÁSTEINI 49 ið trú manna, að í þeim steini byggi huldufóik, og hefur þess orðið vart allt fram á vora daga. — Bærinn á Ytri-Tjörnum stendur spölkorn norðan við steininn. Svo bar við fyrir langa löngu snemma vors, að húsfreyjan á Ytri-Tjörnum vaknaði við það um miðja nótt, að kallað var til hennar með nafni. Reis hún upp í rúminu, leit út í gluggann og sá þar andlit ókunnugrar konu; var kona þessi raunaleg á svip og mælti fram þetta erindi með klökkum rómi: »Nágrannakona, nriðla mér mjólk, ef þess nokkur kostur er, berst eg í basli þungu; mín eru brjóstin blóðsogin, blessaður grætur sonurinn; líkna því lífi ungu. Sárt er hér leikið ljúflingsfólk, legðu við Grástein ask af mjólk; svalar hún sveinsins tungu. Þá skal þér gefast bót í bú, brátt muntu eignast gráa kú, snotra og snilldargóða. — Má eg ei tefja meira um sinn, mál er að vitja’ um drenginn minn; farinn er hann að hljóða«. Heyrðist húsfreyju hún greina barnsgrát álengd- ar, og um leið hvarf huldukonan af glugganum. Hafði bóndi ekki vaknað við þetta, en húsfreyja hallaði sér út af aftur. Morguninn eftir fór húsfreyja með mjólkurask suður að Grásteini og skildi hann þar eftir. Um kvöldið vitjaði hún asksins aftur, og var harm þá tómur. — Allt sumarið og fram á haust fór hús- Qrima IX. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.