Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 52

Gríma - 01.09.1933, Blaðsíða 52
Sö HULDUKONAN í GRÁSTEINÍ freyja í bæði mál með mjólk suður að steininum; lét hún engan vita um þær ferðir sínar. En einn moi'gun hafði mjólkin ekki verið hirt, og hætti hún þá mjólkurgjöfunum. Þetta sama haust bar ein kýrin á Ytri-Tjömum sægráum kvígukálfi, sem var ákaflega fallegur. Var kálfurinn látinn lifa, dafnaði vel og varð afbragðs mjólkurkýr. Átti kýr þessi marga kálfa, sem látnir voru lifa og er sagt, að út af henni séu komnar allar beztu mjólkurkýrnar í Eyjafirði. 20. Huldukonnr ( Grásteini. (Eftir handriti Jóhannesar Arnar Jónssonar 1916). Það mun hafa verið nálægt 1850, að saga þessi gerðist. Einn dag að vetrarlagi í norðanhríð var bóndinn á Kimbastöðum í Borgarsveit á leið heim til sín utan af Reykjaströnd. Hann var röskleikamaður og harðger. Þegar hann kom á melana fyrir ofan Sauðá, sá hann stúlku ganga á undan sér suður göturnar. Herti hann þá gönguna og ætlaði að hafa tal af henni, en það tókst eigi, því að hún var drjúgstíg. Gengu þau þannig af kappi um stund, og dró þó heldur saman. Þegar þau voru komin í nánd við Grástein, sem er einstakur klettur skammt fyrir utan Brennigerði, var bóndi nærri því búinn að ná stúlkunni. Sá hann þá að hún hvarf inn ura dyr í klettinum, sem opnazt höfðu í bili, en lukust jafnskjótt aftur. Reiddist þá bóndi, rak broddstaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.