Bændablaðið - 28.02.2019, Side 25
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. febrúar 2019 25
Framleiðnisjóður
landbúnaðarins auglýsir:
Framleiðnisjóður landbúnaðarins
Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnesi
Sími 430-4300
Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir hér með eftir umsóknum
um styrki til stuðnings við nýsköpun, vöruþróun, kynningar- og
markaðsstarf til stuðnings íslenskri sauðfjárrækt. Sjá nánar inn á
heimasíðu sjóðsins www.fl.is, undir markaðssjóður/verklagsreglur.
Styrkþegar geta verið einstaklingar, hópar, félög, samtök, rann sóknar-
stofnanir, háskólar eða fyrirtæki. Styrkhæf eru þau verkefni sem talin
eru styrkja íslenska sauðfjárrækt og falla undir það að teljast nýsköpun,
vöruþróun, kynningar- eða markaðsstarf.
Umsókn skulu fylgja eftirfarandi upplýsingar:
a) Listi yfir þá sem eiga aðild að verkefninu.
b) Yfirlit um tilgang og markmið verkefnis
c) Tímaáætlun verkefnisins og upplýsingar um helstu áfanga þess.
d) Fjárhagsáætlun verkefnisins í heild.
e) Upplýsingar um hvernig niðurstöður verkefnisins verða kynntar
eða nýttar.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl n.k.
Reglur um styrkina og umsóknareyðublöð er að finna á www. fl.is/
markaðssjóður. Aðeins er tekið við umsóknum á eyðublöðunum
sem þar er að finna.
Umsóknum skal skilað til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyri
311 Borgarnes, merktum: Markaðssjóður.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sjóðsins í síma 430 4300 og
á netfangið thorhildur@fl.is.
Nú er ljúffenga Goða upphengiáleggið komið í umhverfis-
vænni umbúðir úr pappa. Því er ekkert mál að flokka og
endurvinna.
Betra fyrir umhverfið
Goði - alltaf góður
NÝTT
Gott og girnilegt
Með góðri sAmvisku
Líf í tún og akra
Hafðu samband við söluráðgjafa okkar
í síma 540 1138 eða á aburdur@lifland.is
og fáðu nánari upplýsingar um áburðarúrvalið.
• Selenhúðaður fjölkorna gæðaáburður
• Kalkríkara úrval sem dregur úr sýringu jarðvegs
• Nutricharge vörur auka aðgengileika fosfórs
• Húðað H-N úrefni – hagkvæmur valkostur
Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 – Næsta blað kemur út 14. mars