Bændablaðið - 28.02.2019, Side 60
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. febrúar 201960
Til sölu. Erum með tvo grillskála
á útsölu, tilvaldir til að lengja
grilltímabilið út árið. Verð 756.000
kr. Eigum einnig 60m² bílskúr á gamla
verðinu. Standard stærðir: 40m², 60
m², 84 m², 112 m², 140 m² Einnig
nokkrar stærðir af hesthúsum og
reiðskemmum. Fermetraverð byrjar
ca. í 19.500 kr. +vsk. í óeinangruðu.
Tökum einnig við sérpöntunum.
Upplýsingar fást á vefsíðunum www.
bruarsmidir.is og www.sparenergihus.
dk Netföng: raggi@bruarsmidir.is og
grs@sparenergihus.dk eða í síma
862-8810, Ragnar.
Íbúðargámur og wc/sturtugámur.
Íb.gám er skipt í 2 rými með kojum
og hillum (kr.1.375.000). WC/
sturtugámur er með vegg á milli.
Uppl. 893-2550, Halldór.
Þak fæst gefins gegn því að það
verði fjarlægt, ca 500 m2 eða ca
17x29,4 metrar að stærð. Það eru
límtrésburður og yleiningar í þakinu.
Áhugasamir hringi í síma 820-9720.
Húsið er staðsett að Furugrund 3
Kópavogi.
Taðklær. Breiddir 120 cm, 150 cm og
180 cm. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Haughrærur galvaníseraðar með
eikarlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Til leigu er 40 hektara land í Fljótshlíð,
þar af um helmingur gamalræktuð
tún. Hægt að nýta til slægna og/
eða beitar. Mikil náttúrufegurð og
stuttar og langar reiðleiðir í allar
áttir. Áhugasamir sendi póst á
ehgrein@gmail.com.
Eigum á lager varahluti í Jeep,Chrysler
og Dodge. Sérpöntum í allar tegundir
frá USA. Hagstætt verð. Bíljöfur -
varahlutir ehf. Smiðjuvegi 72, Kóp.
Sími 555-4151 – varahlutir@biljofur.is
Vorið kemur! Til sölu harðdugleg
og einföld tæki til niðursetningar og
upptöku á kartöflum. Innflutt nýtt
fyrir tveimur árum. Verð 550.000 kr.
settið. Uppl. í síma 849-1995.
Glussadrifnir jarðvegsborar. Á
traktora og allt að 60 tonna vinnu-
vélar. Margar stærðir og gerðir af
borum. Margar festingar í boði.
Hákonarson ehf. S. 892-4163.
Netfang: hak@hak.is - www.hak.is.
Hljóðlátar rafstöðvar fyrir ferðavagna.
Eigum á lager japanskar rafstöðvar
með Subaru vélum. Hljóðdempun er
mjög góð, 56 dbA @ 7 m. Hákonarson
ehf. S. 892-4163, hak@hak.is -
www.hak.is
Komatsu 130 til leigu. Góð lítið notuð
vél í toppstandi, fjórar skóflur, tilt
skófla, skurð skófla og skurð skóflur.
Er með tönn. Uppl. í síma 822-8844.
Steinmeyer orgel í safnaðarheimili
Grensáskirkju er til sölu. Orgelið
er 6 radda frá verksmiðjunni
Steinmeyer í Þýskalandi. Orgelið er
með einu hljómborði og viðtengdum
pedal. Í pedal er 16’ sjálfstæð
rödd – Subbas. Orgelpípur eru
í svellskáp með sveller. Orgelið
hefur mekanískan traktur. Orgelið
er til sýnis á opnunartíma kirkjunnar
frá mánudegi–fimmtudags kl. 10-
14. Uppl. gefur Ásta Haraldsdóttir,
organisti Grensáskirkju, í síma 892-
3162 og astahar@internet.is.
Til sölu brynningarskál fyrir hesta
eða nautgripi. Hannað á IBC tank,
IBC tankur er þessi hvítu 1.000 lítra
tankar. Ég er með alls konar tengi
fyrir þessa tanka. Þú getur skoðað
hvað ég er með á alltfalt.com eða
á alltfalt.is
Kia Rio EX 1,4 - árg. 2015. Til sölu
vel með farin Kia Rio, ekin 53.000
km. Uppl. í síma 860-0781.
Fjarðabyggð hefur til sölu veghefil
af gerðinni O&K Fauna 156A.
Nánari upplýsingar veitir Ari
Sigursteinsson gegnum netfangið
ari.sigursteinsson@fjardabyggd.is
Til sölu nýtt klósetthús 19,2 fm
+6,5 fm verönd. 4 wc básar og 3
vaskar m/hitaelimenti. Tilvalið fyrir
ferðaþjónustuna. Ásett 3,9 milljón kr.
Uppl. í síma 698-3730 og 483-1818.
Traktorsdrifnar brunndælur með
mikla hrærigetu. Margar stærðir og
útfærslur fyrir bændur og verktaka.
Dælugeta allt að 27.300 L / mín.
Stuttur afgreiðslutími. Hákonarson
ehf. S. 892-4163, hak@hak.is -
www.hak.is
Kjallaradælur fyrir klósett. Öflugur
hnífur. Mótorar staðsettir fyrir utan
votrými. Inntak fyrir vask, sturtu, baðkar.
Margar stærðir sem henta fyrir íbúðar-
og atvinnuhúsnæði. Mjög öflugur og
vandaður búnaður. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is
Til sölu hlaupaköttur, nýr og
ónotaður eins og á mynd.
Lyftir 1500 kg. Bitar, fylgihlutir,
rafmagnsbraut og fjarstýring
fylgja með.
Til sölu hita element fyrir heitt
vatn, með fjórum viftum. Málin
á elementi eru 4100x1520 mm.
Mótorar eru 4x2,2 KW.
Hentar fyrir þurrkara til að þurrka
korn eða hita upp stór rými.
Til sölu hakkari, 2000x3600 mm.
Hentar til hökkunar á
brotmálmi og plasti, knúinn
með dælustöð.
Til sölu 90 KW glussadælustöð,
100 l, 250 bör.
Þörungaverksmiðjan hf.
S. 892-3387
Dalvegur 6-8 / 201 Kópavogur
Draupnisgata 6 / 603 Akureyri
Sími 535 3500
www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is
Valtra
N123 HiTech 3
• Árgerð: 2014
• Hestöfl: 135
• Vinnustundir: 2.000
• Gírkassi 36×36
• Vökvaúttök 3 ventlar
(6 úttök)
• Aflúttak - 2 hraða
• Miðstöð
• Góð dekk
Lítið notuð vél með
góða sögu og vel útbúin
Verð:
7.560.000.- kr. án vsk.
Tilboð:
7.290.000.- kr. án vsk.
Til sölu
TILBOÐ
TILBOÐ
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 2.300 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.700 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Smáauglýsingar
Hestakerrur 2ja og 3ja hesta, ríkulegur
útbúnaður. Frá kr. 1.345.000 m.vsk.
Gæðakerrur – Góð reynsla. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mosf. S. 894-5111.
Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is