Bændablaðið - 28.02.2019, Side 61
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. febrúar 2019 61
Aflvélar ehf., Vesturhrauni 3,
210 Garðabær, sími: 480-0000
aflvelar.is - sala@aflvelar.is
Fjölplógur PUV „M“ Diagonal
Án festinga
2,8m Verð: 850.000 kr. + vsk
3,3m Verð: 950.000 kr. + vsk
Salt- og sanddreifari
EPT15, 1,5 m3, rafstýrður, 12V
Verð: 1.250.000 kr. + vsk
Fjölplógur PUV3300
Breidd 3,3m, án festinga
Verð: 735.000 kr. + vsk
Fjölplógur PUV „HD“
Án festinga
3,6m Verð: 1.190.000 kr. + vsk
Slitblöð
Eigum á lager slitblöð og
bolta í flestar gerðir plóga
Snjótönn fyrir lyftara
2,5 m breið.
Verð: 175.000 kr. + vsk
Snjótönn, 3000 HD
3m, Euro festing
Verð: 315.000 kr. + vsk
Sanddreifarar
3P og EURO festing
1,5m Verð: 450.000 kr. + vsk
2m Verð: 495.000 kr. + vsk
2,3m Verð: 545.000 kr. + vsk
Aukabúnaður: Glussatjakkur
Flaghefinn 310-70
3m, +/- 32°, 692 kg,
Tveir glussatjakkar
Verð: 625.000 kr + vsk
Til sölu Arctic cat El Tigre 6000, árg.
2014, ekinn 1.044 km. Ný reim fylgir.
Eðaleintak. Uppl. í síma 660-6633.
Aðeins 45.000 kr. Þessi göngu braut
er algjör draumur, því hægt er að
fella hana næstum alveg saman eftir
notkun. Frí heimsending. Hámarks
þyngd notanda 90 kg. Uppl. í síma
661-1902.
Göngubraut / hlaupabretti aðeins
69.500 kr. Hámarks þyngd notanda:
110 kg. 8 prógrömm. Max hraði 14
km/klst. Þrektæki, sími 661-1902.
Frí heimsending.
Taðgreip, Breiddir: 1,2 - 2,5 m. Mjög
vandaður og sterkur búnaður, fram-
leiddur í Póllandi. Allar festingar í boði,
festingar og slöngur fylgja. Eigum
greipar á lager. Hákonarson ehf. S.
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is
Skotbómur á vinnuvélar. Sérsmíðaður
vandaður búnaður frá Póllandi. Allar
festingar fáanlegar. Mjög hagstætt
verð. Hákonarson ehf. S. 892-4163.
hak@hak.is - www.hak.is
Samasz snjótennur. Verð frá kr.
666.000.- án vsk. Búvís sími 465-1332.
Samasz snjóplógar. Verð frá kr.
495.000. Búvís sími 465-1332.
Göweil brýnsluvélar fyrir rúllu-
vélahnífana. Verð kr. 272.000 án vsk.
Tryggið ykkur eintak fyrir heyskapinn
2019. Nánari uppl. í síma 465-1332.
Til sölu er dráttarbíll og vélavagn.
Dráttarbíll: Scania LBS 140, árgerð
1976. Bíll í góðu standi, vel dekkjaður
og gott viðhald. Vélavagn: Borco,
árg. 1992. Þriggja öxla á loftpúðum,
vel dekkjaður og í góðu standi. Verð
alls kr. 3.000.000 +vsk. Er einnig
með til sölu Hyundai Rolex 160LC-3,
árg. 2000, vinnustundir 6.735. Gott
ástand og umhirða. Verð 2.800.000
kr. + vsk. Uppl. í síma 761-1685.
Vantar nýjan eiganda að Ford F600,
árg. 1964, dísil. Alvöru vörubíll, nærri
eins og nýr. Gaman að eiga og
varðveita. Verð eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 854-3716.
Land Rover Defender árg. 2005,
ekinn 240 þús. Verð 2.450.000 kr.
9 sæta og 5 bólstruð leðursæti. Heill
og snyrtilegur. Skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 898-9078.
Til sölu Toyota Tundra Crewmax
LIMITED 5,7 hemi 382 hö, árg. 2008.
Ekinn 190 þús. km. Metanbreyttur
með nánast öllum aukabúnaði. Verð
2.990.000 kr. Frekari upplýsingar
hjá IB ehf Selfossi s. 480-8080 eða
raðnúmer 201155 inn á bilasolur.is
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir
tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum sem dæla
allt að 120 tonnum á klst. Einnig
dælur með miklum þrýstingi, allt að
10 bar. Hákonarson ehf, s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Backhoe fyrir dráttarvélar og hjóla-
skóflur. Margar stærðir. Gröfudýpt:
1,3 - 4,2 metrar. Margar stærðir
af skóflum og öðrum aukabúnaði.
Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Polaris Sportman x2 700cc, árg.
2008 til sölu. Ekið 6.380 km. Spil. Hiti
í handföngum og þumli. Dráttarkúla.
Sturtanlegur pallur. Ný olía og sía.
Hvít númer. Skoðað 2019. Verð kr.
1.080.000. Flott hjól. Uppl. í síma
893-1367 .
Kranzle þýskar háþrýstidælur í
úrvali. Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
Lemigo stígvél. Létt, stöðug og
slitsterk. Kr. 8.485 með vsk. G.
Kvaran í Reykjavík, sími 824-7610.
Búvís ehf. Sími 465-1332.
Talía og hlaupaköttur, lyftigeta allt að
1 tonn. Búvís. Sími 465-1332.
Til sölu Polaris Sportsman turing
2018, ekið 2.7xx km. Fullt af
aukabúnaði, töskur o.fl. Ný dekk.
Verð 1490.000 kr. +vsk. Uppl.gefur
Ragnar Böðvarsson í s. 698-0086.
Netfang: raggibobo@gmail.com
Jarðtætarar, pinnatætarar og diska-
herfi í ýmsum stærðum og útfærslum.
Þessi er 180 cm og kostar 295.000 kr.
+vsk. www.hardskafi.is - s. 896-5486.
Notuð bílskúrshurð, „Hörmann“,
örlítið skemmd. Passar fyrir op sem er
3x2,5 m. Virkar eðlilega. Nýjar brautir
fylgja. Fæst fyrir 110.000 kr. (Nývirði
212 þús.) Áhugasamir hafi samband
við Hörð Þórleifsson, Mosateig 10,
Akureyri. Sími 895-7981 eða netfang:
hordurthor@simnet.is
Búnaður á stórvirkar vinnuvélar.
Skóflur með vængjum, allt að 6 m3.
Skóflur í mörgum útfærslum fyrir
allt að 16 m3. Snjóplógar í mörgum
útfærslum. Allur annar frambúnaður
fyrir verktaka. Hákonarson ehf. S.
892-4163. Netfang: hak@hak.is -
www.hak.is
Brynningartæki. Úrval af brynning-
artækjum frá kr. 5.900 m.vsk. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið kl.13-16.30. www.brimco.is
Nýkomnir á lager. VERDO gæða
spónakögglar í 15 kg pokum. Frábær
sérstaklega meðhöndlaður undirburður
fyrir hross. Bretta afsláttur og brettið
keyrt frítt heim á höfuðborgarsvæðinu.
Brimco ehf. S. 894-5111 - www.brimco.is
Opið frá kl. 13-16.30.
Cemtec sænskar skeifur og fjaðrir.
Framleitt skv. reglum FEIF. Leitun að
betri verðum. Afsláttur ef keypt er í
magni. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Tveggja pósta bílalyfta, 4,0 tn. og rafm.
læs ing ar. Tilboð 495.000 kr. m.vsk.
Brimco ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Álbrautir fyrir kerruna. Parið frá 400
kg. Í burðargetu og allt að 3.500 kg.
Ýmsar lengdir. Parið frá kr. 21.500
m.vsk. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Vara- og aukahlutir í flestar gerðir af
kerrum. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Magnaðir gafflar í hirðinguna og
-önnur störf. Álskaft og plast greiða
nær óbrjótanleg. 900 gr. að þyngd.
Verð 9.500 kr. m.vsk. Sendum um
land allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos.
S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30.
Skóbursti fyrir utan heimilið eða
vinnustaðinn. Galv. grind með góðum
burstum. Verðið er aðeins kr. 8.500
m.vsk. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is