Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.2000, Blaðsíða 2

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.2000, Blaðsíða 2
Frá ritstjóra Fimmtugasta hefti Fréttabréfs ÖBÍ er nú fylgt úr hlaði út í sólríka dýrð sumarsins. Von ritstjóra sú sem ætíð áður að fólk megi hafa af lestri þess fróðleik og nokkurn yndisauka. Fjölbreytnin er í fyrir- rúmi eins og fyrrum og reynt er að fylgjast með því helsta sem gjört er á vettvangi okkar fólks. Hvergi er knýjandi málum dagsins gleymt, yfirfærsla málefna fatlaðra er fyrirhuguð frá ríki til sveitarfélaga og fara þarf þar að með fullri gát og í raun meta af köldu raunsæi hvað mögulega vinnst og hvað glatast gæti. Eitt er alveg morgunljóst að til þess að fatlaðir geti stutt yfirfærsl- una þá verður hún sannarlega að leiða til þess að hag þeirra verði betur borgið, að öll réttindi þeirra verði enn tryggari, að búsetumál verði í betra lagi, að lífsaðstæður allar megi bjartari og betri verða. Fjármagnsþátturinn kemur hér ríkulega inn í myndina, en hann hafa menn ekki enn augum litið. Samhliða þessu stórmáli eru svo kjara- málin, tryggingamálin í heild sinni, en engu öðru trúað en verið sé að vinna í alvöru að úrbótum í þeim efnum, þó enn sé efnda beðið. En nú hverfum við um stund frá amstri dægranna út í hina “nótt- lausu voraldar veröld” þar sem sóldýrð roðar sæ og tinda og syngur í hverjum runni. Megið þið njóta sælla daga sumarsins sem allra best og ganga endurnýjuð til vænna verka að því loknu. Drjúg verða þau verk til að vinna. Helgi Seljan. EFNISYFIRLIT Frá ritstjóra........................ Hér þarf vel til að vanda............ Bylting á tveimur áratugum í málefnum fatlaðra............................. Hlerað.......9 15 17 25 27 34 37 38 45 Svipmynd af samferðakonu............. Einhverfa?........................... “Það er eins og ég sé með............ Húsnæðisráðstefna ÖBÍ................ Agæt áminning........................ Úr kvæðasyrpu Kristjáns á Skálá...... FAAS fimmtán ára..................... Atvinnurekendur! Hvað haldið þið að við í Atvinnuleg endurhæfing............... Jónatan Halaleikhópsins.............. Fullorðinsfræðsla fatlaðra - Kynning. Uppskerutími varðandi mannréttindi... Sumarljóð............................ Eflum endurhæfingu................... Innlitið............................. Styrkveitingar ÖBÍ................... Ein lítil limra...................... Sérþarfir ýmissa hópa................ Af stjórnarvettvangi................. Sköpun - Listsýning.................. Sólarupprás.......................... Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna. Að vera eða vera ekki fatlaður...?.. Beinþynning.......................... .......2 .......3 .......4 47 49 50 .....10 ......12 .....13 ......14 ......15 ......16 ......17 •iéum ..18 ......20 ......21 ......22 ......24 ......24 ......25 ......26 ......27 ......27 ......28 ......30 ......32 ......33 ......34 ......34 ......35 Heimsokn í Klubbmn Geysi......................36 Gátur.........................................37 Foreldrahúsið.................................38 Útskrift ffá Hringsjá.........................39 Tyllt niður fæti í Tjaldanesi.................40 Stuðnings er stöðugt þörf.....................41 Við látum okkur málið varða...................42 Til umhugsunar................................42 Neistinn 5 ára................................42 Fréttaþjálfinn................................43 Áramót........................................43 Frá Sjóði Odds Ólafssonar.....................44 Frá Heyrnarhjálp..............................45 Tvö ljóð......................................45 Lagabreytingar frá Alþingi....................46 Foreldrafélag kynnir sig......................46 Ljóðs manns æði...............................47 Heilablóðfall.................................48 “Kókett”......................................48 Ég hugsa......................................49 Lifað með MND.................................49 Litíumbókin...................................50 Frá Parkinsonsamtökunum.......................50 Eru ljón í veginum?......................... 51 Máttur drengskaparins.........................51 Bæklingur Blindrafélagsins....................52 Vorsins dýru draumar..........................52 Sjúkleg brot úr sjúkraskýrslum................52 Ritþj álfavæðing..............................53 Þrjár stökur..................................53 I brennidepli.................................54 fréttabréf ÖRYRKJABANDALAGS ÍSLANDS 2. tbl. 13. árgangur Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HELGI SELJAN Umbrot og útlit: GUÐMUNDUR EINARSSON Prentun: STEIN DÓRSPRENT-GUTEN BERG Mynd á forsíðu: Skillandsá í Laugardal Sigurgeir Þorbjörnsson. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.