Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 4
Fulltrúar á íþróttaþingi 1968
Frá íþróttabandalagi Reykjavíkur:
Úlfar Þórðarson, Ölafur Jónsson, Stefán G. Björns-
son, Jón Þorláksson, Sigurgeir Guðmannsson, Þorkell
Magnússon, Torfi Tómasson, Einar Sæmundsson, Gunn-
ar Sigurðsson, Þórður B. Sigurðsson, Haraldur Gísla-
son, Sig. Gunnar Sigurðsson, Sigurjón Þórðarson, Atli
Steinarsson, Jens Guðbjörnsson, Gunnar Eggertsson,
Haukur Bjarnason, Ægir Ferdinandsson (fyrri dag)
Einar Björnsson (seinni dag), Hannes Þ. Sigurðsson,
Ólafur Bjarki Ragnarsson, Kristján Benediktsson, Ólaf-
ur Jónsson, Haraldur Snorrason.
Frá Ungmennasambajidi Kjalamesþings:
Jón M. Guðmundsson, Gestur Guðmundsson.
Frá Iþróttabandalagi Akraness:
Guðmundur Sveinbjörnsson, Óli Örn Ólafsson.
Frá Ungmennasambandi Borgarf jarðar:
Vilhjálmur Einarsson, Óttar Geirsson.
Frá Héraðssambandi Snæfellsness- og
Hnappadalssýslu:
Jónas Gestsson.
Frá íþróttabandalagi ísafjarðar:
Sigurður J. Jóhannsson, Friðrik Bjainason.
Frá Ungmennasambandi Austur-Húnvetninga:
Snorri Arnfinnsson.
Frá Ungmennasambandi Skagfirðinga:
Guðjón Ingimundarson.
Frá Iþróttabandalagi Siglufjarðar:
Júlíus Júlíusson, Bjarni Þorgeirsson.
verðarboð í Átthagasal Hótel Sögu í boði borg-
arstjórnar Reykjavíkur. Ávarpaði frú Auður
Auðuns, forseti borgarstjórnar, þingfulltrúa,
en Sigurður Greipsson þakkaði fyrir hönd þing-
fulltrúa með einni af sínum snjöllu ræðum.
Fundur hófst að nýju klukkan 2,35 eftir há-
degi og voru lögð fram álit nefnda. Urðu nú
talsverðar umræður um flest nefndarálitin, þó
mest um fjárhagsáætlun ÍSl fyrir næstu 2 ár
og í sambandi við hana um íþróttablaðið, sem
mönnum blöskraði útgáfukostnaðurinn á.
Varð að gera hlé á umræðunum um f jármál-
in, meðan þingfulltrúar skruppu í kaffi suður í
Tjarnargötu, en Gylfi Þ. Gíslason, menntamála-
ráðherra, hafði boð inni fyrir þá í Ráðherra-
bústaðnum.
Að því loknu var haldið áfram umræðmn um
nefndarálitin og samþykktar tillögur þær, sem
hér fara á eftir:
1. Tillaga um skattgreiðslur.
„íþróttaþing ISl 1968 samþykkir, að skattur sam-
bandsfélaganna til Iþróttasambands Islands árin 1969
og 1970 haldist óbreyttur frá því, sem nú er, eða kr.
5.00 á hvern skattskyldan félagsmann 16 ára og eldri.“
2. Fjárhagsáœtlun 1969 og 1970.
TEKJUR:
Ríkissjóðsstyrkur ................... kr. 250.000.00
— — v/námsk. og utanferða .... — 300.000.00
Styrkur frá Reykjavíkurborg ........... — 115.000.00
Styrkur skv. 22. gr. fjárlaga, 36. lið — 2.800.000.00
Skattur sambandsfélaganna ............. — 50.000.00
Iþróttablaðið, augl. og áskriftagj... — 250.000.00
Frá Ungmennasambandi Eyjafjarðar: Samtals kr. 3.765.000.00
Þóroddur Jóhannsson, Sveinn Jónsson, Sigurður Sig- ----------------------
mundsson.
Frá íþróttabandalagi Akureyrar:
Hermann Stefánsson, Jón P. Hallgrímsson, Birgir
Hermannsson.
Frá Héraðssambandi Suður-Þingeyinga:
Óskar Ágústsson.
Frá Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands:
Magnús Stefánsson, Jón Ólafsson, Björn Ágústsson.
GJÖLD:
1. Skrifstofukostnaður:
Launagreiðslur . . kr. 430.000.00
Húsaleiga, ljós, hiti,
ræsting .............. — 150.000.00
Póstur og sími .... — 30.000.00
Pappír, ritföng,
prentun o. fl.......— 100.000.00
4- endurgreitt .... — 70.000.00 kr. 640.000.00
Frá Ungmennasambandinu Úlfljóti:
Steinþór Torfason.
2. Iþróttaþ., formannaf. kr. 100.000.00
Annar fundakostn-
aður og risna....... — 75.000.00 — 175.000.00
244