Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 4

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 4
Fulltrúar á íþróttaþingi 1968 Frá íþróttabandalagi Reykjavíkur: Úlfar Þórðarson, Ölafur Jónsson, Stefán G. Björns- son, Jón Þorláksson, Sigurgeir Guðmannsson, Þorkell Magnússon, Torfi Tómasson, Einar Sæmundsson, Gunn- ar Sigurðsson, Þórður B. Sigurðsson, Haraldur Gísla- son, Sig. Gunnar Sigurðsson, Sigurjón Þórðarson, Atli Steinarsson, Jens Guðbjörnsson, Gunnar Eggertsson, Haukur Bjarnason, Ægir Ferdinandsson (fyrri dag) Einar Björnsson (seinni dag), Hannes Þ. Sigurðsson, Ólafur Bjarki Ragnarsson, Kristján Benediktsson, Ólaf- ur Jónsson, Haraldur Snorrason. Frá Ungmennasambajidi Kjalamesþings: Jón M. Guðmundsson, Gestur Guðmundsson. Frá Iþróttabandalagi Akraness: Guðmundur Sveinbjörnsson, Óli Örn Ólafsson. Frá Ungmennasambandi Borgarf jarðar: Vilhjálmur Einarsson, Óttar Geirsson. Frá Héraðssambandi Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: Jónas Gestsson. Frá íþróttabandalagi ísafjarðar: Sigurður J. Jóhannsson, Friðrik Bjainason. Frá Ungmennasambandi Austur-Húnvetninga: Snorri Arnfinnsson. Frá Ungmennasambandi Skagfirðinga: Guðjón Ingimundarson. Frá Iþróttabandalagi Siglufjarðar: Júlíus Júlíusson, Bjarni Þorgeirsson. verðarboð í Átthagasal Hótel Sögu í boði borg- arstjórnar Reykjavíkur. Ávarpaði frú Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar, þingfulltrúa, en Sigurður Greipsson þakkaði fyrir hönd þing- fulltrúa með einni af sínum snjöllu ræðum. Fundur hófst að nýju klukkan 2,35 eftir há- degi og voru lögð fram álit nefnda. Urðu nú talsverðar umræður um flest nefndarálitin, þó mest um fjárhagsáætlun ÍSl fyrir næstu 2 ár og í sambandi við hana um íþróttablaðið, sem mönnum blöskraði útgáfukostnaðurinn á. Varð að gera hlé á umræðunum um f jármál- in, meðan þingfulltrúar skruppu í kaffi suður í Tjarnargötu, en Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, hafði boð inni fyrir þá í Ráðherra- bústaðnum. Að því loknu var haldið áfram umræðmn um nefndarálitin og samþykktar tillögur þær, sem hér fara á eftir: 1. Tillaga um skattgreiðslur. „íþróttaþing ISl 1968 samþykkir, að skattur sam- bandsfélaganna til Iþróttasambands Islands árin 1969 og 1970 haldist óbreyttur frá því, sem nú er, eða kr. 5.00 á hvern skattskyldan félagsmann 16 ára og eldri.“ 2. Fjárhagsáœtlun 1969 og 1970. TEKJUR: Ríkissjóðsstyrkur ................... kr. 250.000.00 — — v/námsk. og utanferða .... — 300.000.00 Styrkur frá Reykjavíkurborg ........... — 115.000.00 Styrkur skv. 22. gr. fjárlaga, 36. lið — 2.800.000.00 Skattur sambandsfélaganna ............. — 50.000.00 Iþróttablaðið, augl. og áskriftagj... — 250.000.00 Frá Ungmennasambandi Eyjafjarðar: Samtals kr. 3.765.000.00 Þóroddur Jóhannsson, Sveinn Jónsson, Sigurður Sig- ---------------------- mundsson. Frá íþróttabandalagi Akureyrar: Hermann Stefánsson, Jón P. Hallgrímsson, Birgir Hermannsson. Frá Héraðssambandi Suður-Þingeyinga: Óskar Ágústsson. Frá Ungmenna- og íþróttasambandi Austurlands: Magnús Stefánsson, Jón Ólafsson, Björn Ágústsson. GJÖLD: 1. Skrifstofukostnaður: Launagreiðslur . . kr. 430.000.00 Húsaleiga, ljós, hiti, ræsting .............. — 150.000.00 Póstur og sími .... — 30.000.00 Pappír, ritföng, prentun o. fl.......— 100.000.00 4- endurgreitt .... — 70.000.00 kr. 640.000.00 Frá Ungmennasambandinu Úlfljóti: Steinþór Torfason. 2. Iþróttaþ., formannaf. kr. 100.000.00 Annar fundakostn- aður og risna....... — 75.000.00 — 175.000.00 244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: