Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 71
Islandsmeistarar í knattspyrnu 1968, KR: Talið f. v.: Pétur Kristjánsson, Jóhann Reynisson, Jón Ólason, Þórð-
ur Jónsson, Ársæll Kjartansson, Halldór Björnssön, Ólafur Lárusson, Gunnar Gunnarsson, Eyleifur Hafsteinsson,
Theódór Guðmundsson, Bjöm Árnason, Hörður Markan, Guðmundur Pétursson og Gunnar Felixson, fyrirliði. Á
myndina vantar Ellert Schram, Þórólf Beck og Jón Sigurðsson.
Islandsmótinu eftir það. Sigurganga liðsins varð ekki
stöðvuð fyrr en í fyrsta leik þess í bikarkeppninni, en
þar var að verki b-lið sama félags, sem þá einnig tók
að sér að halda uppi nafni félagsins, kaffærði einnig
fyrrverandi íslandsmeistara, Valsmenn, nýkomna úr
Evrópubikarkeppni, komst í úrslit, en tapaði þá fyrir
IBV, eins og kunnugt er.
Lið Fram varð í öðru sæti að þessu sinni, annað
árið í röð. Liðið kom mjög jafnt út úr mótinu, og var
ekki mikið um mistæka menn í liðinu. Helgi Númason
var sem fyrr langhættulegasti framlínumaðurinn. Hann
var einn af markakóngum deildarinnar með 8 mörk.
Þá voru skæðir í framlínunni tveir ungir leikmenn,
þeir Ásgeir Elíasson og Ágúst Guðmundsson. Á miðj-
unni var hinn ódrepandi Baldur Scheving langbeztur.
Vörnin var nokkuð sterk með Anton Bjarnason í mið-
varðarstöðunni og Jóhannes Atlason og Sigurð Frið-
riksson sem bakverði. 1 markinu stóð Þorbergur Atla-
son, og varði hann oft af stakri prýði. Sciglan var
mjög einkennandi fyrir liðið, og er því ekki hægt að
segja annað, en liðið hafi verið vel að 2. sætinu komið.
1 3. sæti varð lið Iþróttabandalags Akureyrar. Lið-
inu var í byrjun spáð sigri af allmörgum, og svo sann-
arlega var útlit fyrir það lengi vel. Liðið byrjaði mjög
I. DEILD: Mörk
KR Fram IBA Valur ÍBV IBK f.umf. s.umf. samt. stig
KR X 2:2 0:3 2:2 3:0 6:0 14:7 6
3:1 3:2 2:1 4:3 2:2 13:9 27:16 9=15
Fram 2:2 1:1 2:0 4:2 1:1 10:6 7
1:3 X 2:1 2:4 0:0 2:1 7:9 17:15 5=12
IBA 3:0 1:1 1:1 3:0 1:0 9:2 8
2:3 1:2 X 2:2 2:4 1:1 8:12 17:14 2=10
Valur 2:2 0:2 1:1 1:3 3:0 7:8 4
1:2 4:2 2:2 X 4:1 0:0 11:7 18:15 6=10
IBV 0:3 2:4 0:3 3:1 2:0 7:11 4
3:4 0:0 4:2 1:4 X 1:0 9:10 16:21 5=9
IBK 0:6 1:1 0:1 0:3 0:2 1:13 1
2:2 1:2 1:1 0:0 0:1 X 4:6 5:19 3=4
311