Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 61

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 61
Eusébio leika hér listir sínar, og svo mikið aðdráttar- afi höfðu hinar portúgölsku stjörnur á íslenzka knatt- spymuunnendur, að rúmlega 18000 áhorfendur lögðu leið sína á Laugardalsvöllinn til þess að sjá þá leika sér að Valsliðinu. En allt getur skeð í knattspymu, segir gamall tals- háttur, og svo fór og í þetta skipti, að meistararnir portúgölsku, „svörtu perlumar“, hurfu í skuggann fyrir sterkri vöm Vals, og þá einkum snilldarlegri mark- vörzlu Sigurðar Dagssonar. Sigurður Dagsson hefur verið í hópi beztu knatt- spymumanna íslenzkra nú um nokkur ár, og að margra áliti átti hann drýgstan þátt í að færa Val Islands- meistaratitilinn tvö ár í röð, 1966 og 1967. Hvað sem því líður, þá sýndi Sigurður í leiknum við Benfica, að hann ræður yfir, þegar vel tekst til, markvörzluhæfi- leikum, sem sambærilegir eru við það bezta á heims- mælikvarðann fræga. Enda voru það furðulostnir og hálfsneyptir snillingar, félagarnir portúgölsku, þegar þeir yfirgáfu völlinn. Við sýnum hér í ljósopinu nokkrar svipmyndir, sem sýna vinnubrögð Sigurðar Dagssonar og þeirra félaga, en jafnframt að oft skall hurð nærri hælum í leiknum. 301
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: