Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 68
KR — Breiðablik 9: 7
Valur — UMFN 3: 3
Breiðablik — FH 9: 2
Valur — KR 5: 1
UMFN — Breiðablik 2: 2
KR — FH 7: 2
Valur -— Breiðablik 3: 2
UMFN — FH 5: 1
Röð:
1. Valur 7 stig
2. KR 6 stig
3. UMFN 4 stig
4. Breiðablik 3 stig
5. FH 0 stig
B-riðill:
Úrslit leikja:
Fram — Ármann 6: 3
Völsungur — Þór 5: 4
Víkingur —- Ármann 7: 2
Fram — Völsungur 8: 4
Þór — Víkingur 5: 3
Völsungur — Víkingur 8: 2
Völsungur ■— Ármann 7: 1
Fram — Víkingur 9: 4
Þór ■— Ármann 6: 3
Röð:
1. Fram 8 stig
2. Völsungur 6 stig
3. Þór 4 stig
4. Víkingur 2 stig
5. Ármann 0 stig
Úrslit: Fram - - Valur 6: 5
framhald greinar á bls. 309
Sigurður Steindórsson ekki í erfiðleikum með sigurinn.
Sigurður er langskástur glímumaður þeirra bræðra, en
allir báru þeir fyrst og fremst merki æfingaskorts og
þjálfunarleysis.
Eitt merkilegasta atriði landsmótsins á Eiðum frá
sjónarhóli íþróttafréttamanns var fimleikasýning, hóp-
sýning um 100 barna og unglinga á aldrinum 11 -16
ára, en sýning þessi fór fram á frjálsíþróttavellinum,
þegar hátíðadagskrá mótsins var loksins lokið á sunnu-
daginn, seinni dag mótsins. Sýningin var mjög góð, og
eiga þeir íþróttakennarar, sem undirbjuggu og stjórn-
uðu sýningunni, mikið lof skilið fyrir starf sitt, en þeir
voru Þorvaldur Jóhannsson á Seyðisfirði og Þórir Sig-
urbjömsson á Neskaupstað.
Efri myndin í dálknum hér til hægri er frá körfuknatt-
leikskeppninni á Eiðum, en hún fór fram á palli, sem
var nær umflotinn vatni. Á neðri myndinni sést Sigurð-
ur Steindórsson, HSK, sigurvegarinn í glímukeppninni,
glíma við Guðmund, bróður sinn.
Frá Eiðum
308