Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 85

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 85
15. Kí 1. deild: KR-Fram 3:1 (1:0) í skemmtilegum leik á Laugardalsvelli. 18. Noregur-lsland 4:0 (3:0) í landsleik á Laugardals- velli í Reykjavík. 21. ísiandB-Færeyjar 3:0 (0:0) í landsleik í Þórshöfn. Eftirtaldir leikmenn léku þennan leik: Guðmundur Pétursson, markvörður. Kjartan Sigtryggsson, IBK, markvörður (kom inná fyrir Guðmund um miðjan síðari hálfleik), Jóhannes Atlason, Fram, Þórður Jónsson, KR, Magnús Jónatansson, IBA, Bjöm Árnason, KR, Magnús Torfason, IBK, Guðni Jóns- son, IBA, Bjöm Lárusson, lA, Hreinn Elliðason, lA, Hörður Markan, KR, Gunnar Felixson, KR. — Hörð- ur Markan skoraði úr homi snemma í seinni hálf- leik 1:0. Þá skoraði Bjöm Lárusson á 15. mín. síð- ari hálfleiks 2:0 eftir mjög góða fyrirgjöf Hreins Elliðasonar, og loks skoraði Gunnar Felixson gott mark á 27. mín. síðari hálfleiks. Leikurinn var fremur þófkenndur, sérstaklega í fyrri hálfleik, en Islendingar voru þó greinilega betri aðilinn. 21. Bikarkeppni KSl, 1. umferð: iBA b-FH 5:2. — Þróttur a-ÍBK b 5:1. — KR b-Völsungar 2:1. — 2. umferð: UBK b-Víðir 5:1. 22. Bikarkeppni KSl, 1. umferð: Víkingur b-Haukar 1:0. 25. Kl 1. deild: ÍBV-lBK 2:0 (1:0) í allgóðum leik á Vestmannaeyjavelli. 26. Bikarkeppni KSl, 2. umferð: UBK a-Valur b 3:0. 28. Kí 1. deild: IBA-Valur 2:2 (2:1) í spennandi leik á Akureyrarvelli. 28. Bikarkeppni KSl, 1. umferð: UMF Njarðvíkur- Þróttur b 2:1 eftir framlengingu. 29. Kl 1. deild: Fram-lBK 2:1 (1:1) í frekar daufum leik á Laugardalsvelli. 30. Bikarkeppni KSl, 2. umferð: Víkingur a-lA b 2:1. jánsdóttir, Á, 1:17,6 mín. (nýtt Islandsmet). 200 m skriðsund: Guðmundur Gíslason, Á, 2:14,0 mín. 200 m bringusund: Leiknir Jónsson, Á, 2:45,7 mín. 200 m bringusund: Ellen Ingvadóttir, Á, 3:01,6 mín. (nýtt íslandsmet). 100 m flugsund: Guðmund- ur Gíslason, Á, 1:03,6 mín. (metjöfnun). 100 m baksund: Sigrún Siggeirsdóttir, Á, 1:18,6 mín. 100 m baksund: Gunnar Kristjánsson, Á, 1:15,4 mín. 4x100 m skriðsund: Sveit Ármanns (Ellen Ingva- dóttir, Sigrún Siggeirsdóttir, Matthildur Guðmunds- dóttir, Hrafnhildur Kristjánsdóttir), 4:48,0 mín. (nýtt íslandsmet). 4x100 m skriðsund: Sveit Ár- manns (Kári Geirlaugsson, Gísli Þorsteinsson, Gunn- ar Kristjánsson, Guðmundur Gíslason), 4:12,9 mín. (nýtt Islandsmet). — Armann varð stigahæst félag- anna, hlaut 127 stig. Ægir hlaut 33 stig, lR 18 stig og KR 5 stig. 9. Ellen Ingvadóttir, Á, setti nýtt islenzkt met í 200 m bringusundi, 3:01,4 mín., á innanfélagsmóti, sem haldið var í Laugardalslauginni. Þá jafnaði Leiknir Jónsson, Á, íslcnzka metið í 100 m bringusundi, 1:14,9 mín. 10. Ejvind Petersen, Danmörku, setti Norðurlandamet í 200 m baksundi, 2:15,0 mín., í Kaupmannahöfn. 17. Þjóðhátíðarmót í Laugardalslauginni. Sigurvegarar urðu: 100 m skriösund: Guðmundur Gíslason, Á, 58,8 sek. 50 m baksund telpna: Vilborg Júlíusdóttir, Æ, 40,6 sek. 100 m bringusund: Ellen Ingvadóttir, Á, 1:24,6 mín. 200 m bringusund: Leiknir Jóns- son, Á, 2:44,0 mín. 50 m skriðsund sveina: Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, 29,8 sek. 100 m sltriðsund: Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Á, 1:07,0 mín. 19. -21.-22. Sundmeistaramót Islands í Laugardalslaug- inni. 20. Marie Jose Kersaudy, Frakklandi, setti Evrópumet í 400 m skriðsundi, 4:44,3 mín., í Mouren. 25. Mark Spitz, Bandaríkjunum, setti heimsmet í 400 m skriðsundi, synti á 4:07,7 mín. í Hayward. JtTNl: 5. Reykjavikurmeistaramót í Laugardalslauginni. Reykjavík- urmeistarar urðu: 100 m skrið- sund: Hrafnhildur Guðmunds- dóttir, lR, 1:06,0 mín. 100 m flugsund: Hrafnhildur Krist- 26. Eva Sigg, Finnlandi, setti Norðuriandamet í 400 m fjórsundi, 5:26,7 mín., í Heisingfors. 26. Finninn Juhani Terásvouri setti Norðurlandamet í 800 m skriðsundi, 9:04,2 mín. 27. Leiknir Jónsson setti nýtt íslenzkt met í 100 m bringusundi, 1:14,6 mín., Hrafnhildur Guðmunds- dóttir, iR, setti nýtt íslenzkt met í 200 m skrið- sundi, 2:30,9 mín., og Hrafnhildur Kristjánsdóttir, 325
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.