Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 36

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 36
Þrjár fremstu frjálsíþróttastúlkur Akureyrar. Frá v.: Ingunn E. Einarsdóttir, Ingibjörg Sigtryggs- dóttir og Barbara Geirsdóttir. 2. Hreiðar Júlíusson, IR 5041 stig 3. Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR 5029 stig 4. Friðrik Þór Óskarsson, lR 4250 stig Fimmtarþraut Islandsmeistari: Valbjörn Þorláksson, KR 3110 stig 2. Erlendur Valdimarsson, lR 2940 stig 3. Kjartan Guðjónsson, IR 2773 stig 4. Trausti Sveinbjörnsson, UMSK 2630 stig 5. Elías Sveinsson, IR 2423 stig (nýtt íslenzkt sveinamet) 6. Jóhann Friðgeirsson, UMSE 2389 stig 7. Stefán Jóhannsson, Á 2385 stig 8. Hreiðar Júlíusson, iR 2276 stig 9. Friðrik Þór Óskarsson, IR 2219 stig KVENNAGREINARNAR. Spretthlaupin. Kristín Jónsdóttir, UMSK, sýndi þegar árið 1967, að hún var að komast í fremstu röð ís- lenzkra spretthlaupara fyrr og síðar. Hún sann- aði það fyllilega sl. sumar, því að hún vann hvert það spretthlaup, sem hún tók þátt í, með yfirburðum, bæði á 100 m og 200 m vegalengd. Hún varð að sjálfsögðu íslandsmeistari í báð- um þessum greinum og sigraði í þeim í bikar- keppninni, þar sem hún setti nýtt íslandsmet í 100 m hlaupi á 12,6 sek. Eftir bikarkeppnina hélt íþróttafólk úr Kópavogi í utanlandsreisu til Norðurlanda, og í þeirri ferð setti Kristín svo Islandsmet í 200 m hlaupi, 26,8 sek., og færði þannig á eina hendi met, sem hafði verið sam- eign þeirra þriggja, Bjarkar Ingimundardóttur, Þuríðar Jónsdóttur og hennar sjálfrar. Þuríður veitti Kristínu ekki eins mikla keppni í spretthlaupunum og sumarið áður, hljóp þó 100 m á 12,9 sek., en það dugði ekki nema til þriðja sætis á afrekaskrá í þeirri grein, því að Björk, sem aðeins keppti einu sinni á sumrinu, á héraðsmóti Borgfirðinga, fékk þá tímann 12,8 sek. Björk gekk ekki heil til skógar, hvað íþróttaæfingar og keppni snerti sl. sumar, hún átti við þráláta tognun að glíma, sem hún hlaut á Meistaramóti íslands innanhúss um veturinn, þegar hún sigraði í öllum fjórum keppnisgrein- unum. Vonandi fáum við að sjá þær saman í keppni, Kristínu og Björk á komandi sumri. Þingeyingar eiga efnilegan spretthlaupara, þar sem Kristín Þorbergsdóttir er. Það sýndi hún greinilega í bikarkeppninni, enda þótt hún yrði að láta þar í minni pokann fyrir Kristínu og Þuríði. Hins vegar duttu skörð í þingeysku boðhlaupssveitina, sem hafði verið ósigrandi í nokkur ár, og jafnframt blómstraði kvennalið Skarphéðins á hlaupabrautinni og setti ágætt boðhlaupsmet á okkar mælikvarða, 52,5 sek., en í þeirri sveit hlupu Sigríður Þorsteinsdóttir, Unnur Stefánsdóttir, Margrét Jónsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Þetta met settu þær í bik- arkeppninni, en Skarphéðinsstúlkurnar áttu sinn drjúga þátt í að lyfta sambandi sínu í ann- að sætið í þeirri keppni. 100 m hlaup 1. riðill (1,2 m/sek.): 1. Kristín Jónsdóttir, UMSK 2. Unnur Stefánsdóttir, HSK 3. Margrét Jónsdóttir, HSK 4. Þuríður Jóhannsdóttir, UMSE 13.2 sek. 13.8 sek. 14.3 sek. 14.8 sek. II, riðill (0,9 m/sek.): 1. Sigríður Þorsteinsdóttir, HSK 2. Þuríður Jónsdóttir, HSK 3. Bergþóra Jónsdóttir, IR 4. Alda Helgadóttir, UMSK 5. Anna Lilja Gunnarsdóttir, Á Úrslit (mótvindur 1,2 m/sek.): Islandsmeistari: Kristín Jónsdóttir, UMSK 2. Þuríður Jónsdóttir, HSK 3. Sigríður Þorsteinsdóttir, HSK 4. Unnur Stefánsdóttir, HSK 5. Bergþóra Jónsdóttir, lR 13,6 sek. 13,6 sek. 13,9 sek. 14,5 sek. 15,1 sek. 13.1 sek. 13,6 sek. 13,6 sek. 13,6 sek. 14.1 sek. 200 m hlaup I. riðill: 1. Kristín Jónsdóttir, UMSK 29,0 sek. 2. Sigríður Þorsteinsdóttir, HSK 29,5 sek. 3. Ingunn Vilhjálmsdóttir, IR 29,6 sek. II riðill: 1. Þuríður Jónsdóttir, HSK 27,6 sek. 2 Unnur Stefánsdóttir, HSK 28,4 sek. 3. Margrét Jónsdóttir, HSK 29,4 sek. 4. Anna Lilja Gunnarsdóttir, Á 29,5 sek. Af vangá voru stúlkurnar látnar hlaupa 190 m í stað 200 m í báðum undanrásum. 276
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: