Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 37

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 37
Úrslit: Islandsmeistari: Kristín Jónsdóttir, UMSK 2. Þuríður Jónsdóttir, HSK 3. Sigríður Þorsteinsdóttir, HSK 4. Unnur Stefánsdóttir, HSK 5. Margrét Jónsdóttir, HSK 6. Ingunn Vilhjálmsdóttir, lR lyXlOO m boðhlaup íslandsmeistari: Sveit HSK (Sigríður Þorsteinsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Unnur Stefánsdóttir, Þuríður Jónsdóttir) 54,0 sek. 2. Sveit UMSK 55,8 sek. 3. Sveit IR 55,9 sek. á landi og alls þrjár í 800 m hlaupi, þar af tvær í Norður-Þingeyjarsýslu. Margir hafa talið það illa viðeigandi fyrir konur að hlaupa lengri hlaup. en þeir fordómar eru mjög á undanhaldi, t. d. hefur nú verið sam- þykkt að keppa í 1500 m hlaupi kvenna á næsta Evrópumeistaramóti og öðrum stórmótum, og þá má ekki gleyma japönsku stúlkunuro, sem ekki hika við að keppa í maraþonhlaupum. 400 m hlaup Islandsmeistari Guðrún Jónsdóttir, KR 69,1 sek. 2. Ingveldur Róbertsdóttir, lR 70,3 sek. 3. Ingunn Vilhjálmsdóttir, lR 72,4 sek. 27.2 sek. 28,0 sek. 28.2 sek. 28,8 sek. 29.3 sek. 29.4 sek. Lengri hlaupin. 400 m hlaup var samþykkt sem meistaramóts- grein fyrir konur á ársþingi FRf 1967, en þegar mótið var haldið, gleymdist þessi samþykkt. Meistarakeppni í 400 m hlaupi var svo háð seint í september, og sigraði ung og efnileg KR- stúlka, Guðrún Jónsdóttir, á 69,1 sek., en önn- ur varð Ingveldur Róbertsdóttir, fR, á 70,3 sek. Ekki fylltu þær þó tvö efstu sæti á afreka- skránni því að norður á Akureyri hafði Ingi- björg Sigtryggsdóttir hlaupið á 67,9 sek., bezta árstímanum. Á Akureyri var a. m. k. tvívegis keppt í 400 m hlaupi sl. sumar, og ennfremur hljóp ein Akureyrarstúlka 800 m hlaup, Bar- bara Geirsdóttir, og setti hún nýtt íslandsmet á þeirri vegalengd. Áhugi virðist vera að vakna hjá stúlkunum fyrir því að hlaupa lengri hlaup, því að alls kepptu 16 stúlkur í 400 m hlaupi sl. sumar hér Grindahlaup. Þuríður Jónsdóttir, HSK, var einvöld í 80 m grindahlaupi hér á landi sl. sumar, en Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ, átti þó sitt langbezta hlaup, 13,1 sek., á Norðurlandameistaramótinu í fimmtarþraut, sem haldið var hér í Laugar- dalnum, og var aðeins 1/10 sek. á eftir Þuríði. Þuríður varð fslandsmeistari á 13,1 sek. og bik- armeistari á 13,0 sek., svo að hún sýndi fullt öryggi í hverri þeirri keppni, sem hún tók þátt í. Á meistaramótinu varð Bergþóra Jónsdóttir, fR, önnur í grindahlaupinu á 13,6 sek. og Unn- ur Stefánsdóttir, HSK, þriðja á sama tíma. Þær hlupu báðar á betri tíma árið áður, Unnur lagði meiri rækt við langstökkið sl. sumar, en Berg- þóra, sem er eitt mesta efni, sem hér hefur komið fram, virtist hafa glatað áhuganum gjör- samlega sl. sumar, og er að því talsverð eftir- sjá, ef hún finnur hann ekki á ný. Þessar fimm stúlkur, sem allar kepptu á Meistaramóti Islands 1968, kynntust fyrst frjálsíþróttum í 1. þríþraut FRl og Æskunnar, en þær komust þar í úrslitakeppnina. Þaer eru, talið frá vinstri: Margrét Jónsdóttir, HSK, Hafdís Helgadóttir, UMSE, Islandsmeistari í hástökki, Sigríður Þorsteinsdóttir, HSK, Anna Lilja Gunnarsdótt- ir, Á, Islandsmethafi í hástökki innanhúss, og Sigurlaug Sumarliðadóttir, HSK. 277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: