Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 27

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 27
110 m grindahlaup Drcngjameistari: Hróðmar Helgason, Á 16,8 sek. 2. Finnbjörn Finnbjörnsson, lR 16,9 sek. 3. Snorri Ásgeirsson, ÍR 17,2 sek. 200 m grindahlaup: Drengjameistari: Rúdolf Adolfsson, Á 28,9 sek. 2. Elías Sveinsson, lR 29,0 sek. (nýtt íslenzkt sveinamet) 3. Hróðmar Helgason, Á 29,0 sek. 4. Ólafur Þorsteinsson, KR 31,8 sek. 110 m grindahlaup Unglingfameistari: Páll Dagbjartsson, HSÞ 17,1 sek. 2. Hróðmar Helgason, Á 17,5 sek. 3. Halldór Jónsson, IBA 17,9 sek. 4. Jón Benónýsson, HSÞ 18,0 sek. 5. Guðmundur Ólafsson, lR 19,3 sek. 400 m grindahlaup Unglingameistari: Jóhann Friðgeirsson, UMSE 62,8 sek. 2.—3. Rúdolf Adolfsson, Á 63,5 sek. 2.—3. Jón Benónýsson, HSÞ 63,5 sek. 4. Hróðmar Heigason, Á 65,7 sek. 5. Ásmundur Ólafsson, UMSB 67,1 sek. 110 m grindahlaup: íslandsmeistari: Valbjörn Þorláksson, KR 15,4 sek. 2. Þorvaldur Benediktsson, iBV 15,8 sek. 3. Reynir Hjartarson, IBA 16,2 sek. 4. Sigurður Lárusson, Á 16,8 sek. 5 Hróðmar Helgason, Á 17,7 sek. Sigurður Björnsson, KR, hætti vegna meiðsla. 400 m grindahlaup Islandsmeistari: Halldór Guðbjörnsson, KR 57,1 sek. 2. Trausti Sveinbjörnsson, UMSK 58,4 sek. 3. Sigurður Lárusson, Á 60,0 sek. 4. Jóhann Friðgeirsson, UMSE 60,8 sek. Boðhlaupin. Boðhlaupin eru venjulega spegilmynd af hlauparaeign félaganna hverju sinni, og þess vegna er ekki óeðlilegt, að KR skyldi verða Is- landsmeistari í öllum boðhlaupunum, þar sem félagið átti meistarana í öllum hlaupum til og með 1500 m hlaupi. Bezti tími KR-sveitar í 4x100 m hlaupi varð 44,6 sek., í bikarkeppninni, en í 1000 m boðhlaupi 2:03,0 mín., í sömu keppni. Hvort tveggja er þetta sæmilegur tími Þórður Guðmundsson, UMSK, varð Islandsmeistari í 10000 m hlaupi og náði ágætum tíma í 800 m hlaupi, 1:57,8 mín., á móti í Kaupmannahöfn sl. sumar. á íslenzkan mælikvarða, en heldur ekki meira en það. Meistaramótstíminn í löngu boðhlaup- unum tveimur, 4x400 m og 4x800 m, varð bezti árstími í þeim greinum, en um þann árangur er ekki hægt að fara mörgum orðum, a. m. k. ekki mörgum lofsyrðum. Bræðurnir Ólafur og Þorsteinn voru reyndar farnir vestur um haf, þegar 4x800 m boðhlaupið fór fram, og olli það því, að tveir gamlir garpar, Agnar Levý og Kristleifur Guðbjörnsson, urðu að fylla sveit- ina æfingarlausir með öllu. I 4x100 m boðhlaupi urðu Ármenningar unglingameistarar, iR-ingar drengjameistarar, en KR-ingar sveinameistarar, og bæri mér að krýna „boðhlaupssveit ársins“, mundi sá heiður falla í skaut þeirri síðast töldu, sem setti sveina- met á Reykjavíkurmeistaramótinu, 48,8 sek. Verður það að teljast afbragðsárangur hjá strákum, sem ekki eru fljótari en það, að að- eins einn úr hópnum komst á afrekaskrá með löglegan tíma undir 13 sek. 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: