Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 14
U. M. F. Haukar —■ Héraðsskólinn Leirá .. 10
Iþróttaskóli Signrðar Greipssonar.......... 6
Héraðsskólinn Reykholti ................... 6
Héraðsskólinn Skógum...................... 79
Héraðssamband S.-Þingeyinga .............. 74
Samtals 277 merki
1967
Héraðsskólinn Skógum....................... 84
Unglingaskólinn Síðu, V.-Skaftafellss.... 7
Miðskólinn Lundi, N.-Þingeyjarsýslu .... 27
Frúarflokkur (fimleika), Kópavogi ......... 15
Héraðsskólinn Reykholti .................... 6
Héraðsskólinn Laugagerði, H. S. H.......... 40
Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur ............... 6
Héraðsskólinn Reykjum, Hrútafirði .......... 2
Héraðsskólinn Leirá og U. M. F. Haukar 20
Iþróttaskóli Sigurðar Greipssonar.......... 12
Samtals 219 merki
NIÐURLAGSORÐ.
1 skýrslu þessari er greint frá því helzta, er fram-
kvæmdastjórnin hefur unnið þau tvö ár, sem liðin eru
frá því að síðasta íþróttaþing var háð. Að sjálfsögðu
er skýrslan eigi tæmandi og getur eigi verið það, þar
sem eigi er rúm í skýrslu sem þessari til að greina frá
öllu, sem hún hefur haft afskipti af. Engu síður er
þess vænzt, að skýrslan gefi nokkra mynd af starfinu.
Framkvæmdastjórnin hefur leitazt við að vinna störf
sín þannig, að til hagsældar og heilla gæti orðið fyrir
íþróttahreyfinguna. Hvernig svo hefur tekizt til, er lagt
undir dóm íþróttaþings.
Það hefur mjög auðveldað störfin, að einhugur hefur
ríkt um afgreiðslu mála og gott samstarf verið við
aðila jafnt utan sem innan íþróttasamtakanna.
Framkvæmdastjórnin færir öllum samstarfsaðilum
ISI beztu þakkir fyrir góða og ánægjulega samvinnu
og væntir þess, að eining og þróttur megi ávallt ríkja
innan íþróttahreyfingarinnar.
VERA NIKOLIC,
júgóslavneska stúlkan, sem setti heimsmet í 800 m
hlaupi á Chrystal Palace nokkru fyrir Ólympíuleikina
I Mexico City, var ein þeirra, sem urðu fómarlömb að-
stæðnanna í Mexíkó. Hún vann fyrsta riðil 800 m
hlaupsins auðveldlega, en I undanúrslitum var hún mið-
ur sín og lauk ekki hlaupinu. Heimsmet hennar er
2:00,5 mín., en bandaríska stúlkan Madeleine Manning
sigraði á ólympíuleikjunum á 2:00,9 mín.
Vera var andlega brotin, ekki síður en líkamlega,
reyndi að fremja sjálfsmorð og var send heim með
skömm.
JtJNl:
2.-3. Hið árlega Skarðsmót fór
fram á Siglufirði. Tveir norskir
gestir voru þátttakendur í mót-
inu, þeir Otto Tschiide og Jon
Terje Överland. Sigurvegarar
urðu: — Svig: Karlaflokkur:
Otto Tschiide, Noregi. (2. Jon Terje Överland,
Noregi. 3. Jóhann Vilbergsson, Reykjavík). Kvenna-
flokkur: Sigríður Júlíusdóttir, Siglufirði. Flokkur
15-16 ára: Guðmundur Frimannsson, Akureyri.
Flokkur 13-14 ára: Haraldur Haraldsson, Reykja-
vík. Stúlknaflokkur: Sigþrúður Siglaugsdóttir, Ak-
ureyri. — Stórsvig: Karlaflokkur: Otto Tschúde,
Noregi (2. Jon Terje Överland, Noregi. 3. Ivar Sig-
mundsson, Akureyri). Kvennaflokkur: Sigríður Júlí-
usdóttir, Siglufirði. Flokkur 15-16 ára: Þorsteinn
Baldvinsson, Akureyri. Flokkur 13-14 ára: Guð-
mundur Sigurðsson, Akureyri. — Alpatvíkeppni:
Karlaflokkur: Otto Tschúde, Noregi (2. Jon Terje
Överland, Noregi. 3. Jóhann Vilbergsson, Reykja-
vík). Kvennaflokkur: Sigríður Júlíusdóttir, Siglu-
firði.
JtJNÍ:
1. Ólafur Skúlason sigraði í Jason
Clark keppninni, sem fram fór
á Grafarholtsvelli. Ólafur sigr-
aði bæði í keppni með og án
forgjafar.
2. Þórarinn B. Jónsson sigraði i
flaggkeppni Golfklúbbs Akureyrar.
4. Gunnlaugur Ragnarsson og Jón Þór Ólafsson urðu
sigurvegarar í punktamóti, sem haldið var á Graf-
arholtsvelli og var opið öllum kylfingum innan GSl.
8. Markús Jóhannsson sigraði í Unglingakeppni GR.
8. Laufey Karlsdóttir sigraði í fyrstu kvennakeppni
GR á sumrinu.
8.-9. Þengill Valdemarsson sigraði í Mickey’s Cup hjá
Golfklúbbi Akureyrar.
19. Golfklúbbur Ness bauð til blaðamannakeppni. Atli
Steinarsson, Morgunblaðinu, bar sigur úr býtum.
25. Meistarakeppni Golflílúbbs Ness. Sigurvegarar
urðu: Meistaraflokkur: Pétur Björnsson, 1. flokk-
ur: Loftur Ólafsson, 2. flokkur: Ólafur Tryggvason,
meistaraflokkur: Svana Tryggvadóttir.
28. Hjónakeppni GR á Grafarholtsvelii. 9 hjón voru
mætt til leiks. Urslit urðu þau, að Súsanna Möller
og Einar Guðnason sigruðu.
254