Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 63

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 63
um Ómar Úlfarsson og Guðmundur Freyr Hall- dórsson, báðir léttleika glímumenn, einkum þó sá síðarnefndi, en Ómar hafði vinninginn, þegar þeir glímdu til úrslita. I unglingaflokki sigraði Hjálmur Sigurðsson örugglega, en Hjálmur er mikið íþróttamanns- efni, ef hann sýnir íþrótt sinni fulla ræktar- semi. Þá voru yfirburðir Jóns Unndórssonar ekki minni í drengjaflokki, en keppnin um næstu sæti var jöfn og skemmtileg. Bragi Björns- son og Ingi Sverrisson féllu aðeins fyrir Jóni, en áttu 3 og 4 óútkljáðar glímur. Guðmundur Stefánsson glímdi hinsvegar hreint til vinnings eða falls, enda lá hann fyrir þessum þremur, en lagði alla hina. Þannig urðu þeir jafnir að vinningum, Ingi og Guðmundm-, og í glímu um 3. verðlaun lagði Guðmundur Inga. Keppnin í drengjaflokki varð þannig lang skemmtilegust á mótinu, og þar varð einnig þátttakan mest. Að öðru leyti vísast til vinningaskrár hinna ýmsu flokka. 3. flokkur (undir 75 kg): Islandsmeistari: u 3 a o s 50 3 0 Xfl cð i u cð ö ö 3 0 G s 'u cð u »o A Ómar Úlfarsson, KR X V2 1 1 1 3 Vi +1 vinning 2. Guðm. Freyr Halldórsson, Á Vs X 1 1 1 3 V2 + 0 vinninga 3. Elías Árnason, KR 0 0 X 1 1 2 vinninga 4. Gunnar Tómasson, UV 0 0 0 X 1 1 vinning 5. Þórarinn Öfjörð, HSK 0 0 0 0 X 0 vinning Unglingaflokkur: u ■J1 u Islandsmeistari: jjj ‘Ö3 W* t, 0 A s 0 s X tw w 3 ö ö 3 0 Hjálmur Sigurðsson, UV X 1 1 1 1 1 5 vinninga 2. Þorvaldur Aðalsteinsson, UlA 0 X 1 1 1 1 4 vinninga 3. Magnús ólafsson, UV 0 0 X 1 1 1 3 vinninga 4. Halldór Þórisson, UMSE 0 0 0 X 1 1 2 vinninga 5. Sigurður Sigurðsson, IBA 0 0 0 0 X 1 1 vinning 6. Gunnar Kristjánsson, HSH 0 0 0 0 0 X 0 vinning Drengjaflokkur: u íslandsmeistari: ö >0 0 M cö u M s 50 3 O Só ö 1-5 Einar ú H Gísli Valgei .bi m Jón Unndórsson, KR X 1 1 1 1 1 1 1 1 8 vinninga 2. Bragi Björnsson, KR 0 X 1 % 1 1 % y2 1 5% vinning 3. Guðmundur Stefánsson, Á 0 0 X 0 1 1 1 1 1 5+1 vinning 4. Ingi Sverrisson, KR 0 y2 1 X y2 % 1 V2 1 5+0 vinninga 5. Einar Gunnarsson. Á 0 0 0 y2 X 1 1 y2 1 4 vinninga 6.—8. Eyjólfur Emilsson, UV 0 0 0 y2 0 X 1 % V2 2V2 vinning 6.—8. Gísli Pálsson, UMSE 0 % 0 0 0 0 X 1 1 2 y2 vinning 6.—8. Valgeir Guðmundsson, UMSE 0 y2 0 y2 V2 % 0 X V2 2% vinning 9. Sigurður Guðjónsson, KR 0 0 0 0 0 V2 0 % X 1 vinning 303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: