Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 39

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 39
stökk löglegt (2 m/sek.) í þessari keppni, og með þann árangur skipar hún 5. sæti afreka- skrárinnar. Engin þessara fimm er neinn nýgræðingur á stökkvelli, en á eftir þeim koma 12 stúlkur með árangur frá 4,60—4,80 m, og margar þeirra eru nær alveg byrjendur og gætu því óvænt látið frá sér heyra, jafnvel þegar á næsta sumri. Langstökk Islandsmeistari: Kristín Jónsdóttir, UMSK 4,97 m 2. Þuriður Jónsdóttir, HSK 4,93 m 3. Hafdís Helgadóttir, UMSE 4,68 m 4 Unnur Stefánsdóttir, HSK 4,67 m 5. Margrét Jónsdóttir, HSK 4,53 m 6. Þuríður Jóhannsdóttir, UMSE 4,49 m 7. Sigurlaug Sumarliðadóttir, HSK 4,46 m 8. Salóme Fannberg, HSÞ 3,99 m Köstin. Ellefu stúlkur með kúluvarpsárangur yfir 9 m, þar af 3 yfir 10 m, er á.n efa óþekkt fyrir- bæri á Islandi fyrr en sl. sumar. Emelía Baldursdóttir, UMSE, varð Islands- meistari með 10,48 m kasti, og með þann árang- ur skipar hún efsta sæti skrárinnar. Emelía er engin tröllkona að burðum, síður en svo, en hún er kná og kastaði nokkuð laglega á meistara- mótinu og var vissulega vel að sigri sínum komin, var 81 cm á undan þeirri næstu, sigur- vegaranum frá landsmótinu, Guðrúnu Óskars- dóttur, HSK. Þriðja varð Ölöf Halldórsdóttir, HSK, sem skipar annað sæti á afrekaskránni með 10,38 m, og fjórða á meistaramótinu varð Sigurlína Hreiðarsdóttir, UMSE, sem er þriðja á afrekaskránni með 10,24 m. Björk Ingimund- ardóttir varpaði kúlunni 9;94 m á héraðsmóti Borgfirðinga og er í 4. sæti á skránni, Guðrún Óskarsdóttir í 5. með landsmótsárangur sinn, 9,89 m, en í 6. sæti kemur svo myndarstúlka kornung úr ÍR, Kristjana Guðmundsdóttir, en hún kom öllum á óvart í bikarkeppninni með sigri sínum þar. Kristjana kunni ekkert fyrir sér í kúluvarpi, þegar hún byrjaði að æfa vorið 1968, en hún tók ótrúlega miklum framförum á sumrinu og á tvímælalaust eftir að taka stór- stígum framförum enn, ef hún heldur áfram að æfa jafnvel. Kúluvarp Islandsmeistari: Emelía Baldursdóttir, UMSE 10,48 m 2. Guðrún Óskarsdóttir, HSK 0,67 m Emelía Baldursdóttir, UMSE — varð Islandsmeistari I kúluvarpi með bezta árangri hérlendis í mörg ár — 3. Ólöf Halldórsdóttir, HSK 9,55 m 4 Sigurlína Hreiðarsdóttir, UMSE 9,55 m 5 Hildur Hermannsdóttir, HSK 9,33 m 6. Valgerður Guðmundsdóttir, lR 8,82 m Á okkar mælikvarða er mjög gott, þegar 6 stúlkur kasta kringlu yfir 30 m á sama sumrí. Við höfum reyndar átt þær 7 tvö ár í röð (1964 og 1965), þar af 3 yfir 34 m seinna árið, en nú voru þær aðeins tvær, en meðaltal 10 beztu hefur aldrei verið hærra en sl. sumar, 31,457 m, enda tíundi bezti árangur 29,30 m. Var það Sig- rún Sæmundsdóttir, HSÞ, sem kastaði þá vega- lengd. Ingibjörg Guðmundsdóttir, HSH, er efst á blaði með 34,64 m, árangur, sem hefði skipað henni í hóp 5 beztu jafnaldra sinna í Vestur- Þýzkalandi sl. sumar. Ég hef áður lýst aðdáun minni á þessari snæfellsku íþróttastúlku í sam- bandi við kringlukastssigur hennar á landsmót- inu á Eiðum, og ég hef þar engu við að bæta. Því miður gengu Snæfellingar svo fram af sér með landsmótsferðalaginu. að þeir gerðu enga ferð að vestan á neitt af meistaramótunum, né heldur í bikarkeppnina, sem þeir höfðu þó fyrir- hugað þátttöku í, og þess vegna sáum við Ingi- björgu ekki hér í Reykjavík nema í unglinga- keppni FRI, en þá náði hún bezta árangri sín- 279
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 8-10. tölublað (01.12.1968)
https://timarit.is/issue/408363

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8-10. tölublað (01.12.1968)

Aðgerðir: