Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 65

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 65
íslandsmeistarar í glímu 1947—1968 Landsflokkaglíman hefur verið háð síðan 1947 sem íslandsmeistaramót í glímu, þar sem keppt er í mismunandi þyngdarflokkum. Á þessu tímabili hefur glíman þó tvisvar fallið niður, árið 1955 og árið 1963. Fyrstu 5 árin var 1. flokkur miðaður við 83 kg, en árið 1952 var markið fært niður í 80 kg. Sú skipan hélzt til 1965, en síðan hefur verið miðað við 84 kg þyngd glímumanna. Á sama hátt miðaðist 3. flokkur í fyrstu við 77 kg, síðan 72 kg, en frá 1966 við 75 kg, en 2. flokkur hefur hverju sinni náð yfir bilið þarna á milli. Yngstu glímumönnunum var í fyrstu skipað í einn flokk, drengjaflokk, sem miðaðist við 18 ára aldur. Árið 1952 urðu flokkarnir tveir, ung- lingaflokkur 16—19 ára og drengjaflokkur þar fyrir neðan, en árið 1966 urðu flokkarnir þrír, unglingaflokkur 18—19 ára, drengjaflokkur 16—17 ára og sveinaflokkur 15 ára og yngri. Fer hér á eftir skrá yfir íslandsmeistara í glímu frá 1947. 1. flokkur: 1. Guðmundur Ágústsson, Á, 1947—1949. 2. Ármann J. Lárusson, UMFR, 1950, 1954, 1956—1961, UBK, 1962 og 1964—1967. 3. Rúnar Guðmundsson, Á, 1951—1953. 4. Sigtryggur Sigurðsson, KR, 1968. 2. flokkur: 1. Rögnvaldur Gunnlaugsson, KR, 1947. 2. Steinn Guðmundsson, Á, 1948—1949 og 1951. 3. Gunnlaugur Ingason, Á, 1950. 4. Gunnar Ólafsson, UMFR, 1952. 5. Gísli Guðmundsson, Á, 1953—1954. 6. Trausti Ólafsson, Umf. Biskupstungna, 1956, Á, 1960—1961. 7. Hafsteinn Steindórsson, UMFR, 1957. 8. Hilmar Bjarnason, UMFR, 1958 og 1962, KR, 1966. 9. Gunnar Pétursson, KR, 1964. 10. Guðmundur Jónsson, KR, 1965, UMSE, 1968. 11. Már Sigurðsson, HSK, 1967. 3. flokkur: 1. Sigurður Hallbjörnsson, Á, 1947—1950. 2. Pétur Sigurðsson, Á, 1951. 3. Elí Áuðunsson, KR, 1952. 4. Ingólfur Guðnason, Á, 1954. 5. Þórir Sigurðsson, Umf. Biskupstungna, 1956 og ’64. 6. Reynir Bjarnason, UMFR, 1957—1958 og 1960—’61. 7. Garðar Erlendsson, UMFR, 1962. 8. Guðmundur Freyr Halldórsson, Á, 1965—1966. 9. Valgeir Halldórsson, Á, 1967. 10. Ómar Ulfarsson, KR, 1968. Árin 1953 og 1959 féll niður keppni £ 3. flokki. Unglingaflokkur: 1. Guðmundur Jónsson, UMFR, 1952—1953. 2. Kristján Heimir Lárusson, UMFR, 1954. 3. Greipur Sigurðsson, Umf. Biskupstungna, 1956. 4. Þórir Sigurðsson, Umf. Biskupstungna, 1957. 5. Sigurður Bogason, Á, 1958. 6. Gunnar Pétursson, UMFR, 1959. 7. Sigurður Steindórsson, Umf. Samhygð, 1960—1962. 8. Sigtryggur Sigurðsson, KR, 1964—1965. 9. Einar Kristinsson, KR, 1966. 10. Hjálmur Sigurðsson, UV, 1967—1968. Drengjaflokkur: 1. Ármann J. Lárusson, UMFR, 1948—1949. 2. Þórður Jónsson, UMFR, 1950. 3. Guðmundur Jónsson, UMFR, 1951. 4. Guðgeir Petersen, UMFR, 1954. 5. Gunnar Pétursson, UMFR, 1957. 6. Sigurður Steindórsson, Umf. Samhygð, 1958—1959. 7. Már Sigurðsson, Umf. Biskupstungna, 1960. 8. Steindór Steindórsson, Umf. Samhygð, 1961. 9. Sigtryggur Sigurðsson, UMFR, 1962. 10. Sigmar Eiríksson, HSK, 1964—1965. 11. Hjálmur Sigurðsson, UV. 1966. 12. Ríkharð Ö. Jónsson, UBK, 1967. 13. Jón Unndórsson, KR, 1968. Sveinaflokkur: 1. Bragi Björnsson, KR, 1965 (í drengjafl. innan 14 ára) og 1967. 2. Jón Unndórsson, KR, 1966. Þannig hafa 25 menn orðið fslandsmeistarar í glímu fullorðinna, og margir þeirra hafa áður orðið meistarar í yngri flokkunum. Auk þess eru 13, sem orðið hafa íslandsmeistarar aðeins í yngri flokkunum. Svo sem fram kemur af ofanskráðu hefur Ár- mann J. Lárusson oftast orðið íslandsmeistari í glímu, 13 sinnum í 1. flokki og 2 svar í drengja- flokki, en auk þess féll glíman niður 2svar á því árabili, þegar Ármann var ósigrandi á glímu- velli. Tveir menn, Sigurður Hallbjörnsson og Reynir Bjarnason, urðu íslandsmeistarar 4 sinn- um hvor í 3. flokki, en 2 menn hafa 5 meistara- stig hvor, þegar yngri flokkarnir teljast með, þeir Guðmundur Jónsson og Sigurður Steindórs- son. 305
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.