Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 26

Íþróttablaðið - 01.12.1968, Page 26
1500 m hlaup Drengjameistari: Ólafur Þorsteinsson, KR 4:47,8 mín. 1500 m hlaup U nglingameistari: Ólafur Þorsteinsson, KR 4:21,1 mín. 2. Sigvaldi Júlíusson, UMSE 4:22,6 mín. 3. Rúnar Ragnarsson, UMSB 4:24,0 mín. 4. Pétur Böðvarsson, lR 4:30,0 mín. 5. Bergur Höskuldsson, UMSE 4:38,2 mín. 3000 m hlaup Unglingameistari: Rúnar Ragnarsson, UMSB 10:21,0 mín. Pétur Böðvarsson, IR, hætti keppni. 1500 m hlaup Islandsmeistari: Halldór Guðbjörnsson, KR 2. Ólafur Þorsteinsson, KR (nýtt íslenzkt sveinamet) 3. Jón Ivarsson, HSK 4. Marteinn Sigurgeirsson, HSK 5. Jón Guðlaugsson, HSK 5000 m hlaup íslandsmeistari: Jón H. Sigurðsson, HSK 2. Gunnar Snorrason, UMSK 3. Jón Guðlaugsson, HSK 10000 m hlaup íslandsmeistari: Þórður Guðmundsson, UMSK 2. Sigfús Jónsson, lR 3. Jón Guðlaugsson, HSK 3000 m hindrunarhlaup íslandsmeistari: Halldór Guðbjörnsson, KR 2 Ólafur Þorsteinsson, KR (nýtt islenzkt sveinamet) 3. Daníel Njálsson, HSH Grindahlaupin. KR-ingarnir Valbjörn Þorláksson og Halldór Guðbjörnsson voru einráðir í grindahlaupunum sl. sumar, Valbjörn í 110 m, en Halldór í 400 m. Árangur þeirra fór þó dalandi frá árinu á undan (15,4 og 57,1 bezt á meistaramótinu). Valbjörn hljóp reyndar á 15,0 sek. bezt í of- miklum meðvindi, og það hefði einhvern tíma verið tekið gott og gilt á afrekaskrá hér. Ég hef svo sem heyrt röksemdina, að það sé bara verra að hafa meðvind í grindahlaupi, það rugli Tveir efnilegir, ungir grindahlauparar, Halldór Jónsson, IBA, og Hróðmar Helgason, Á, í 110 m grindahlaupi Unglingameistaramóts Islands 1968. taktinn, en sennilega þekkist þessi röksemda- færsla hvergi í heiminum nema hjá okkur, gáfnaljósunum, nema hvað, að smiðir keppnis- reglna alþjóðafrjálsíþróttasambandsins taka a. m. k. slíka röksemdafærslu ekki til greina, hafi þeim borizt hún til eyrna. Aðeins er ljósara yfir grindahlaupi ungu mannanna, en það er þó ekki mikið. Eiginlega þarf allt niður í sveinaflokk til að finna ljósan punkt, sveinamet Elíasar Sveinssonar í 200 m grindahlaupi á drengjameistaramótinu, en Elías ber naumast fyrir sig grindahlaup á æf- ingum, heldur tók hann þátt í hverri þeirri keppni, sem hann komst yfir á mótum sl. sum- ars, enda sýndu framfarir hans í hinum ýmsu greinum, að hann lá ekki í leti, pilturinn sá. Ég býst ekki við, að neinn væni mig um lygi, þótt ég fullyrði, að enginn hlaupari hafi lagt sig sérstaklega eftir grindahlaupi sl. sumar, og er það sorgarsaga. 80 m grindahlaup (meðvindur) Sveinameistari: Elías Sveinsson, lR 12,0 sek. 2.—3. Borgþór Magnússon, KR 12,1 sek. 2.—3. Einar Þórhallsson, KR 12,1 sek. 4. Þorvaldur Baldurs, KR 12,8 sek. 5. Friðrik Þór Óskarsson, IR 12,9 sek. 6. Vilmundur Vilhjálmsson, KR 13,6 sek. 7. Tómas Jónsson, UMSB 14,5 sek. 8. Gunnar Hólm, lR 15 9 sek. 9. Friðgeir Hólm, ÍR 16,2 sek. 10. Guðmundur Sveinsson, lR 16,6 sek. Elías og Einar hlupu saman í riðli, en Borgþór ekki með þeim. 4:11,1 mín. 4:16,2 mln. 4:20,1 mín. 4:32,5 mín. 4:50,0 mín. 16:00,4 min. 16:37,3 mín. 18:46,6 mín. 36:40,8 mín. 38:28,6 mín. 42:19,8 mín. 10:16,7 mín. 10:52,8 mín. 10:55,4 mín. 266

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.